Leikkonan Kerry Washington, sem er hvað þekktust úr sjónvarpsþáttunum Scandal, var í góðu stuði á Emmy-verðlaunahátíðinni sem fór fram í Los Angeles í nótt.
Kerry gerði sér lítið fyrir og fótóbombaði sigurvegarana úr sjónvarpsþáttunum Modern Family.
Sofia Vergara, sem leikur í Modern Family, setti myndina inn á Instagram-síðu sína en vissi eflaust ekki af fótóbombinu.
Nú styttist í að Scandal hefji göngu sína aftur og þó Kerry hafi ekki unnið til verðlauna á Emmy-hátíðinni í nótt bíða margir spenntir eftir að sjá hvernig fer fyrir henni og samstarfsfélögum hennar.
Lífið
Fótóbombaði Emmy-sigurvegarana
Tengdar fréttir
Stórleikarar grínast fyrir Emmy-hátíðina
Leikkonan Julia Louis-Dreyfus slær heldur betur í gegn í nýjasta myndskeiði sem birt er til þess að vekja athygli á Emmy-hátíðinni sem styttist óðum í.
Dökkklæddar á dreglinum
Emmy-verðlaunahátíðin í fullum gangi.
Frumsýndi óléttukúluna á Emmy
Leikkonan Amanda Peet á von á sínu þriðja barni.
Emmy-verðlaunin afhent í nótt: Þessi eru tilnefnd
Upprifjun áður en herlegheitin hefjast.
Rauður er litur Emmy-verðlaunanna
Vinsælt val á rauða dregilnum.
Breaking Bad og Modern Family sigurvegarar kvöldsins
Emmy-verðlaunin afhent í 66. sinn í nótt.
Tók lestina á Emmy-verðlaunin
Spéfuglinn Jimmy Kimmel sker sig úr.
"Hann var skærasta stjarnan á vetrarbraut grínsins í næstum því fjörutíu ár“
Spéfuglinn Billy Crystal minntist Robins Williams á Emmy-verðlaunahátíðinni.
Talaði af sér á rauða dreglinum
Hayden Panettiere á von á stúlku.
Stjörnurnar streyma á rauða dregilinn
Stuð á Emmy-verðlaunahátíðinni.
Hitað upp fyrir Emmy
Verðlaunin veitt í 66. sinn á mánudag.