Fyrstu kvikmyndirnar á RIFF tilkynntar Þórður Ingi Jónsson skrifar 26. ágúst 2014 13:45 Alþjóðlega kvikmyndahátíðin í Reykjavík, RIFF, hefst fimmtudaginn 25. september og stendur yfir til 5. október. Sýningar munu fara fram í Bíó Paradís, Háskólabíói, Tjarnarbíói og í Norræna húsinu. Auk þess verða fjölbreyttir viðburðir í Kópavogi og Reykjavík. Vísi hefur borist tilkynning frá RIFF um fyrstu tólf myndirnar sem sýndar verða.Í flokki heimildarmynda er The War You Don‘t See eftir hinn marglaunaða blaðamann John Pilger. Hún fjallar um hlutverk fjölmiðla í stríði. Í flokknum er einnig sænska heimildarmyndin Penthouse North eftir Johanna St. Michaels og myndin Kismet eftir Nina-Maria Paschalidou frá Kýpur. Sú fjallar um tyrkneskar sápuóperur.Í flokknum Fyrir opnu hafi er sannsöguleg mynd frá Eþíópíu að nafni Difret eftir Zersenay Mehari.Í flokknum Vitranir er Villa Touma eftir palestínska/ísraelska leikstjórann Suha Arafsuh og bandarísku myndirnar Before I Disappear eftir leikstjórann Shawn Christensen, Two Step eftir Alex R. Johnson og Bonobo eftir Matthew Hammet Knott.Í flokknum Myndir frá Færeyjum og Grænlandi er myndin Eina eftir Andrias Høgenni frá Færeyjum.Í flokknum Sjónarrönd Ítalía er The Stone River eftir Giovanni Donfrancesco.Í flokknum Önnur framtíð er myndin Mystery of the Arctic Cairn – New Land eftir Kyle O‘ Donoghue en það er norsk og suður-afrísk framleiðsla. Þá mun RIFF bjóða upp á fjölda sérviðburða um alla borg. Meðal þeirra má nefna Sundbíó, Tónleikabíó, Riff Around Town, Bílabíó, Heimabíó með Hrafni Gunnlaugssyni, málþing um efnið Stríð og frið og margt fleira. Hægt er að finna nánari upplýsingar á www.riff.is. Bíó og sjónvarp RIFF Mest lesið Víðir hrasaði á þingi: Frjálsíþróttirnar björguðu Lífið Sleikurinn við Collin Farrell ógleymanlegur Lífið Fleetwood Mac: Þegar eftirlíkingin verður betri en raunveruleikinn Gagnrýni Kosning hafin fyrir Hlustendaverðlaunin Lífið Hugsi yfir bílastæðamálum sem eru til skoðunar Lífið Sundlaugastarfsmenn skemmtu sér á þurru landi Lífið Peaky Blinders stjarna lét sig ekki vanta á The Damned Lífið Kennir Instagram mökum að taka almennilegar myndir Menning Tískan við þingsetningu: Snjórinn stoppaði ekki flottheitin Tíska og hönnun Uppistandarar, ráðherrar og kempur á þorrablóti Vals Lífið Fleiri fréttir Jóhannes Haukur fer mikinn í Marvel stiklu Svaraði kallinu frá Ben Stiller Ljósbrot hlaut aðalverðlaun í Gautaborg Vestfirski hryllingurinn: „Þetta er það erfiðasta sem ég hef gert“ Þau eru tilnefnd fyrir verstu kvikmyndagerðina Sjón og Eggers leiða hesta sína saman í nýjum varúlfahryllingi Deila um gervigreind skekur Hollywood í aðdraganda Óskarsins Sigurjón minnist David Lynch: „Jonni, við verðum að gera eitthvað fyrir Ísland“ Kvikmyndirnar sem beðið er eftir 2025 Embla og Timothée Chalamet glæsileg á dreglinum Krefur Disney um tíu milljarða dala Þakkar fleiru en Demi Moore fyrir langþráð metár Vestfirski hryllingstryllirinn frumsýndur vestanhafs Snerting skaut Deadpool ref fyrir rass 2024 Sjá meira
Alþjóðlega kvikmyndahátíðin í Reykjavík, RIFF, hefst fimmtudaginn 25. september og stendur yfir til 5. október. Sýningar munu fara fram í Bíó Paradís, Háskólabíói, Tjarnarbíói og í Norræna húsinu. Auk þess verða fjölbreyttir viðburðir í Kópavogi og Reykjavík. Vísi hefur borist tilkynning frá RIFF um fyrstu tólf myndirnar sem sýndar verða.Í flokki heimildarmynda er The War You Don‘t See eftir hinn marglaunaða blaðamann John Pilger. Hún fjallar um hlutverk fjölmiðla í stríði. Í flokknum er einnig sænska heimildarmyndin Penthouse North eftir Johanna St. Michaels og myndin Kismet eftir Nina-Maria Paschalidou frá Kýpur. Sú fjallar um tyrkneskar sápuóperur.Í flokknum Fyrir opnu hafi er sannsöguleg mynd frá Eþíópíu að nafni Difret eftir Zersenay Mehari.Í flokknum Vitranir er Villa Touma eftir palestínska/ísraelska leikstjórann Suha Arafsuh og bandarísku myndirnar Before I Disappear eftir leikstjórann Shawn Christensen, Two Step eftir Alex R. Johnson og Bonobo eftir Matthew Hammet Knott.Í flokknum Myndir frá Færeyjum og Grænlandi er myndin Eina eftir Andrias Høgenni frá Færeyjum.Í flokknum Sjónarrönd Ítalía er The Stone River eftir Giovanni Donfrancesco.Í flokknum Önnur framtíð er myndin Mystery of the Arctic Cairn – New Land eftir Kyle O‘ Donoghue en það er norsk og suður-afrísk framleiðsla. Þá mun RIFF bjóða upp á fjölda sérviðburða um alla borg. Meðal þeirra má nefna Sundbíó, Tónleikabíó, Riff Around Town, Bílabíó, Heimabíó með Hrafni Gunnlaugssyni, málþing um efnið Stríð og frið og margt fleira. Hægt er að finna nánari upplýsingar á www.riff.is.
Bíó og sjónvarp RIFF Mest lesið Víðir hrasaði á þingi: Frjálsíþróttirnar björguðu Lífið Sleikurinn við Collin Farrell ógleymanlegur Lífið Fleetwood Mac: Þegar eftirlíkingin verður betri en raunveruleikinn Gagnrýni Kosning hafin fyrir Hlustendaverðlaunin Lífið Hugsi yfir bílastæðamálum sem eru til skoðunar Lífið Sundlaugastarfsmenn skemmtu sér á þurru landi Lífið Peaky Blinders stjarna lét sig ekki vanta á The Damned Lífið Kennir Instagram mökum að taka almennilegar myndir Menning Tískan við þingsetningu: Snjórinn stoppaði ekki flottheitin Tíska og hönnun Uppistandarar, ráðherrar og kempur á þorrablóti Vals Lífið Fleiri fréttir Jóhannes Haukur fer mikinn í Marvel stiklu Svaraði kallinu frá Ben Stiller Ljósbrot hlaut aðalverðlaun í Gautaborg Vestfirski hryllingurinn: „Þetta er það erfiðasta sem ég hef gert“ Þau eru tilnefnd fyrir verstu kvikmyndagerðina Sjón og Eggers leiða hesta sína saman í nýjum varúlfahryllingi Deila um gervigreind skekur Hollywood í aðdraganda Óskarsins Sigurjón minnist David Lynch: „Jonni, við verðum að gera eitthvað fyrir Ísland“ Kvikmyndirnar sem beðið er eftir 2025 Embla og Timothée Chalamet glæsileg á dreglinum Krefur Disney um tíu milljarða dala Þakkar fleiru en Demi Moore fyrir langþráð metár Vestfirski hryllingstryllirinn frumsýndur vestanhafs Snerting skaut Deadpool ref fyrir rass 2024 Sjá meira