Laumuauglýsingar á Óskarsverðlaununum Samúel Karl Ólason skrifar 4. mars 2014 10:23 Vísir/Getty Samsung mun hafa eytt um það bil 20 milljónum dala, sem samsvarar rúmur tveimur milljörðum króna, í auglýsingar á Óskarsverðlaununum. Fyrirtækið hefur þó líklega fengið mesta kynningu frá Ellen DeGeneres, kynni verðlaunahátíðarinnar.Wall Street Journal segir frá þessu. Ellen handlék Samsung síma á sviði og svo lét hún Bradley Cooper fá Galaxy Note 3 síma til að taka „selfie“ myndina sem tröllréð internetinu í gær. Þrátt fyrir að atvikið leit út fyrir að vera óskipulagt, var ekki svo.Þessi mynd var tekin á Samsung snjallsíma.Mynd/TwitterSamkvæmt WSJ hafði Samsung gert samkomulag við ABC, sjónvarpsstöðina sem sá um útsendingu verðlaunahátíðarinnar, um að nota snjallsíma fyrirtækisins í útsendingunni. Þá fékk ABC síma gefins til að setja í mynd og var það gert. Uppruni „selfie“ myndanna var þó af öðrum toga. Þegar Ellen kom fram með hugmyndina um að taka slíkar myndir, stungu forsvarsmenn ABC upp á því að hún notaðist við Samsung síma. Á æfingum fyrir útsendinguna kenndu starfsmenn Samsung Ellen að nota símann. Samsung var þó ekki eina fyrirtækið sem var auglýst í beinni útsendingu, en Ellen pantaði pítsur fyrir gesti frá Big Mamma´s og Pappa´s Pizzeria í Los Angeles. Þá komu pítsurnar í kössum merktum Coca-Cola.Vísir/AFP. Mest lesið Fermingarmyndin ekki til útflutnings Atvinnulíf Úrelt kerfi: „Jafnvel vitað fyrirfram að ráðningin verði kærð“ Atvinnulíf Nammið rýkur áfram upp í verði Neytendur Verð í Bónus hækkað meira en í Krónunni Neytendur Rauðu flöggin: Þú vilt ekki vinna fyrir svona stjórnanda Atvinnulíf Indó ríður á vaðið Neytendur Í samkeppni við Noona með Sinna Neytendur Geta breytt sér í kúreka eða kappaksturshetju með gervigreind Viðskipti innlent Landsbankinn lækkar vexti Viðskipti innlent Flýta sér hægt í leit að dagskrárstjóra Viðskipti innlent Fleiri fréttir Sagðir ætla að hafna samruna við Honda Tollastríð hafið: „Ekki gott fyrir Ísland og lífskjör Íslendinga“ Gervigreind fyrir klink veldur Bandaríkjamönnum hausverk Kínversk kúvending leiddi til hruns vestanhafs Enn deila Musk og Altman MrBeast gerir tilboð í TikTok Eftirmaður Norman yfir LIV-mótaröðinni fundinn Höfða mál gegn Musk vegna kaupanna á Twitter Vilja banna farþegum að fá sér þriðja drykkinn á flugvellinum Meta birtir óumbeðnar gervigreindarmyndir af notendum Instagram Biden stöðvar japanska yfirtöku á US Steel Næstum allir nýir bílar í Noregi rafmagnsbílar Sjá meira
Samsung mun hafa eytt um það bil 20 milljónum dala, sem samsvarar rúmur tveimur milljörðum króna, í auglýsingar á Óskarsverðlaununum. Fyrirtækið hefur þó líklega fengið mesta kynningu frá Ellen DeGeneres, kynni verðlaunahátíðarinnar.Wall Street Journal segir frá þessu. Ellen handlék Samsung síma á sviði og svo lét hún Bradley Cooper fá Galaxy Note 3 síma til að taka „selfie“ myndina sem tröllréð internetinu í gær. Þrátt fyrir að atvikið leit út fyrir að vera óskipulagt, var ekki svo.Þessi mynd var tekin á Samsung snjallsíma.Mynd/TwitterSamkvæmt WSJ hafði Samsung gert samkomulag við ABC, sjónvarpsstöðina sem sá um útsendingu verðlaunahátíðarinnar, um að nota snjallsíma fyrirtækisins í útsendingunni. Þá fékk ABC síma gefins til að setja í mynd og var það gert. Uppruni „selfie“ myndanna var þó af öðrum toga. Þegar Ellen kom fram með hugmyndina um að taka slíkar myndir, stungu forsvarsmenn ABC upp á því að hún notaðist við Samsung síma. Á æfingum fyrir útsendinguna kenndu starfsmenn Samsung Ellen að nota símann. Samsung var þó ekki eina fyrirtækið sem var auglýst í beinni útsendingu, en Ellen pantaði pítsur fyrir gesti frá Big Mamma´s og Pappa´s Pizzeria í Los Angeles. Þá komu pítsurnar í kössum merktum Coca-Cola.Vísir/AFP.
Mest lesið Fermingarmyndin ekki til útflutnings Atvinnulíf Úrelt kerfi: „Jafnvel vitað fyrirfram að ráðningin verði kærð“ Atvinnulíf Nammið rýkur áfram upp í verði Neytendur Verð í Bónus hækkað meira en í Krónunni Neytendur Rauðu flöggin: Þú vilt ekki vinna fyrir svona stjórnanda Atvinnulíf Indó ríður á vaðið Neytendur Í samkeppni við Noona með Sinna Neytendur Geta breytt sér í kúreka eða kappaksturshetju með gervigreind Viðskipti innlent Landsbankinn lækkar vexti Viðskipti innlent Flýta sér hægt í leit að dagskrárstjóra Viðskipti innlent Fleiri fréttir Sagðir ætla að hafna samruna við Honda Tollastríð hafið: „Ekki gott fyrir Ísland og lífskjör Íslendinga“ Gervigreind fyrir klink veldur Bandaríkjamönnum hausverk Kínversk kúvending leiddi til hruns vestanhafs Enn deila Musk og Altman MrBeast gerir tilboð í TikTok Eftirmaður Norman yfir LIV-mótaröðinni fundinn Höfða mál gegn Musk vegna kaupanna á Twitter Vilja banna farþegum að fá sér þriðja drykkinn á flugvellinum Meta birtir óumbeðnar gervigreindarmyndir af notendum Instagram Biden stöðvar japanska yfirtöku á US Steel Næstum allir nýir bílar í Noregi rafmagnsbílar Sjá meira