Eiður spilaði í 75 mínútur með Bolton Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 25. nóvember 2014 17:07 Vísir/Getty Eiður Smári Guðjohnsen spilaði vináttuleik með Bolton sem fór fram fyrir luktum dyrum í dag. Bolton tapaði þá fyrir grannliðinu Bury, 3-1. Eiður Smári er án félags og hefur æft með Bolton síðustu daga. Neil Lennon, stjóri Bolton, hefur talað lofsamlega um Eið Smára og mögulegt að félagið semji við hann. Eiður Smári kom fyrst til Bolton árið 1998 og sló í gegn með liðinu. Hann var svo seldur til Chelsea sumarið 2000 fyrir fjórar milljónir punda. Eiður mun spila annan leik með Bolton í næstu viku en Lennon viðurkenndi eftir leikinn í dag að önnur félög gæti mögulega haft áhuga á honum. „Það kæmi mér ekki á óvart,“ sagði Lennon. „Mér finnst mikið til þess eins koma að hann vilji spila áfram. Hann tók sér smá hlé og lítur vel út. Hann hefur aðlagast leikmannahópnum mjög vel.“ Lennon sagði að viðræður stjórnarformannsins Phil Gartside við Eið Smára um launakröfur kappans hafi gengið vandræðalaust fyrir sig. Hann bætti við að hann vildi sjá Eið Smára spila í 90 mínútur áður en ákvörðun yrði tekin um framhaldið. „Þar til að maður sér hann í slíkum aðstæðum veit maður í raun ekki í hvernig standi hann er í. Við þurfum bara að sjá hann spila fótbolta. En hann hefur gert allt það sem við höfum beðið hann um að gera hingað til.“ Enski boltinn Tengdar fréttir Leikmenn Bolton vilja fá Eið Smára: „Hann er algjör goðsögn“ Eiður Smári hefur slegið í gegn á æfingum með B-deildarliðinu Bolton þar sem hann spilaði síðast fyrir fjórtán árum. 24. nóvember 2014 09:45 Eiður Smári of dýr fyrir eitt sigursælasta lið Indónesíu Umboðsmaður sagður hafa boðið Persija Jakarta að semja við Eið Smára Guðjohnsen og fyrrverandi leikmann Liverpool. 19. nóvember 2014 07:30 Lennon um Eið Smára: Þurftum ekki að hugsa okkur um Ræðst af líkamlegu formi Eiðs Smára Guðjohnsen hvort hann fær samning hjá Bolton. 21. nóvember 2014 13:00 Eiður Smári farinn að æfa með Bolton Eiður Smári Guðjohnsen er enn í leit að nýju félagi og nú er hann farinn að sprikla með gömlum félögum. 10. nóvember 2014 13:56 Mest lesið Meistarinn gæti þurft að slá út tvo nafna sína á leiðinni í úrslit Sport Látnir gista líka á æfingasvæðinu Enski boltinn 76ers sóttu sigur úr Garðinum Körfubolti Botnliðin eiga von og meistararnir geta fallið Fótbolti Risaleikur Wembanyama dugði ekki til Körfubolti Dagskráin í dag: Íslandsmeistarar og fótbolti Sport Fimm hlutu dóm fyrir ólætin í Amsterdam Fótbolti Amorim hissa á fólkinu í kringum Rashford Fótbolti „Besti íþróttamaður Íslands gleymdist“ Sport Orðinn pirraður á að ná ekki að bæta met og tíminn að renna út Sport Fleiri fréttir Látnir gista líka á æfingasvæðinu Rooney og Lampard mætast í fyrsta sinn sem þjálfarar Segir slæmt gengi City ekki Haaland að kenna Liverpool sjö sinnum áður verið toppliðið um jólin Alex Iwobi bregður sér í jólasveinabúning og opnar ókeypis búð Músaskítur í leikhúsi draumanna Klopp sýndi Red Bull áhuga þegar hann var enn þjálfari Liverpool Manchester United skoðar Malasíuferð strax eftir tímabilið Tækifæri að opnast fyrir Benóný hjá Stockport Landaði forstjórastarfi hjá Forest eftir að Rómverjar ruddu henni burt Dauðþreyttur á sömu spurningum: „Fólk heldur að það sé hægt að ýta á takka“ Algjört áfall fyrir Arsenal og Saka Entist ekki lengi í fyrsta þjálfarastarfinu „Allt er svo erfitt“ Látnir æfa á jóladag Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Útsalah á mörkum í Lundúnum Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Liverpool liðið ferðast mest yfir jólin Jackson komst upp fyrir Eið Smára Arsenal valtaði yfir Crystal Palace Haaland: Ég hef ekki verið nógu góður Guardiola: Við erum í vandræðum með að skora Lengi getur vont versnað hjá Man. City „Orð geta ekki lýst því hversu eyðilagður ég er“ Englendingar syrgja mann úr heimsmeistaraliðinu frá 1966 Rice og Calafiori klárir en Crystal Palace verður án Eze Dele Alli ekki í leikformi og farinn frá Everton Áfall bætist við ógöngur Man. City Króatíski metalhausinn á að bjarga málunum Sjá meira
Eiður Smári Guðjohnsen spilaði vináttuleik með Bolton sem fór fram fyrir luktum dyrum í dag. Bolton tapaði þá fyrir grannliðinu Bury, 3-1. Eiður Smári er án félags og hefur æft með Bolton síðustu daga. Neil Lennon, stjóri Bolton, hefur talað lofsamlega um Eið Smára og mögulegt að félagið semji við hann. Eiður Smári kom fyrst til Bolton árið 1998 og sló í gegn með liðinu. Hann var svo seldur til Chelsea sumarið 2000 fyrir fjórar milljónir punda. Eiður mun spila annan leik með Bolton í næstu viku en Lennon viðurkenndi eftir leikinn í dag að önnur félög gæti mögulega haft áhuga á honum. „Það kæmi mér ekki á óvart,“ sagði Lennon. „Mér finnst mikið til þess eins koma að hann vilji spila áfram. Hann tók sér smá hlé og lítur vel út. Hann hefur aðlagast leikmannahópnum mjög vel.“ Lennon sagði að viðræður stjórnarformannsins Phil Gartside við Eið Smára um launakröfur kappans hafi gengið vandræðalaust fyrir sig. Hann bætti við að hann vildi sjá Eið Smára spila í 90 mínútur áður en ákvörðun yrði tekin um framhaldið. „Þar til að maður sér hann í slíkum aðstæðum veit maður í raun ekki í hvernig standi hann er í. Við þurfum bara að sjá hann spila fótbolta. En hann hefur gert allt það sem við höfum beðið hann um að gera hingað til.“
Enski boltinn Tengdar fréttir Leikmenn Bolton vilja fá Eið Smára: „Hann er algjör goðsögn“ Eiður Smári hefur slegið í gegn á æfingum með B-deildarliðinu Bolton þar sem hann spilaði síðast fyrir fjórtán árum. 24. nóvember 2014 09:45 Eiður Smári of dýr fyrir eitt sigursælasta lið Indónesíu Umboðsmaður sagður hafa boðið Persija Jakarta að semja við Eið Smára Guðjohnsen og fyrrverandi leikmann Liverpool. 19. nóvember 2014 07:30 Lennon um Eið Smára: Þurftum ekki að hugsa okkur um Ræðst af líkamlegu formi Eiðs Smára Guðjohnsen hvort hann fær samning hjá Bolton. 21. nóvember 2014 13:00 Eiður Smári farinn að æfa með Bolton Eiður Smári Guðjohnsen er enn í leit að nýju félagi og nú er hann farinn að sprikla með gömlum félögum. 10. nóvember 2014 13:56 Mest lesið Meistarinn gæti þurft að slá út tvo nafna sína á leiðinni í úrslit Sport Látnir gista líka á æfingasvæðinu Enski boltinn 76ers sóttu sigur úr Garðinum Körfubolti Botnliðin eiga von og meistararnir geta fallið Fótbolti Risaleikur Wembanyama dugði ekki til Körfubolti Dagskráin í dag: Íslandsmeistarar og fótbolti Sport Fimm hlutu dóm fyrir ólætin í Amsterdam Fótbolti Amorim hissa á fólkinu í kringum Rashford Fótbolti „Besti íþróttamaður Íslands gleymdist“ Sport Orðinn pirraður á að ná ekki að bæta met og tíminn að renna út Sport Fleiri fréttir Látnir gista líka á æfingasvæðinu Rooney og Lampard mætast í fyrsta sinn sem þjálfarar Segir slæmt gengi City ekki Haaland að kenna Liverpool sjö sinnum áður verið toppliðið um jólin Alex Iwobi bregður sér í jólasveinabúning og opnar ókeypis búð Músaskítur í leikhúsi draumanna Klopp sýndi Red Bull áhuga þegar hann var enn þjálfari Liverpool Manchester United skoðar Malasíuferð strax eftir tímabilið Tækifæri að opnast fyrir Benóný hjá Stockport Landaði forstjórastarfi hjá Forest eftir að Rómverjar ruddu henni burt Dauðþreyttur á sömu spurningum: „Fólk heldur að það sé hægt að ýta á takka“ Algjört áfall fyrir Arsenal og Saka Entist ekki lengi í fyrsta þjálfarastarfinu „Allt er svo erfitt“ Látnir æfa á jóladag Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Útsalah á mörkum í Lundúnum Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Liverpool liðið ferðast mest yfir jólin Jackson komst upp fyrir Eið Smára Arsenal valtaði yfir Crystal Palace Haaland: Ég hef ekki verið nógu góður Guardiola: Við erum í vandræðum með að skora Lengi getur vont versnað hjá Man. City „Orð geta ekki lýst því hversu eyðilagður ég er“ Englendingar syrgja mann úr heimsmeistaraliðinu frá 1966 Rice og Calafiori klárir en Crystal Palace verður án Eze Dele Alli ekki í leikformi og farinn frá Everton Áfall bætist við ógöngur Man. City Króatíski metalhausinn á að bjarga málunum Sjá meira
Leikmenn Bolton vilja fá Eið Smára: „Hann er algjör goðsögn“ Eiður Smári hefur slegið í gegn á æfingum með B-deildarliðinu Bolton þar sem hann spilaði síðast fyrir fjórtán árum. 24. nóvember 2014 09:45
Eiður Smári of dýr fyrir eitt sigursælasta lið Indónesíu Umboðsmaður sagður hafa boðið Persija Jakarta að semja við Eið Smára Guðjohnsen og fyrrverandi leikmann Liverpool. 19. nóvember 2014 07:30
Lennon um Eið Smára: Þurftum ekki að hugsa okkur um Ræðst af líkamlegu formi Eiðs Smára Guðjohnsen hvort hann fær samning hjá Bolton. 21. nóvember 2014 13:00
Eiður Smári farinn að æfa með Bolton Eiður Smári Guðjohnsen er enn í leit að nýju félagi og nú er hann farinn að sprikla með gömlum félögum. 10. nóvember 2014 13:56