Gefur út hjá rússneskum plötusnúði Þórður Ingi Jónsson skrifar 25. nóvember 2014 11:00 Bjarki, eða Kid Mistik, er búsettur í Kaupmannahöfn. Mynd/John Rivers „Ég tók með mér USB-lykil með minni eigin tónlist þegar hún spilaði á tónleikum í Köben, svo er ég þarna allt kvöldið og undir morgun gef ég Ninu kubbinn,“ segir raftónlistarmaðurinn Bjarki Rúnar Sigurðsson, betur þekktur sem Kid Mistik. Hann hefur nú skrifað undir hjá nýstofnuðu útgáfufyrirtæki hins virta rússneska plötusnúðar Ninu Kraviz , трип sem borið er fram sem „trip“. „Þetta endaði í stuttu spjalli, stuttu síðar hefur hún samband og í sumar bauð hún mér að gefa út á útgáfunni sinni. Fyrst bjóst ég við að hún myndi bara spila dótið mitt en síðan varð þetta meira alvarlegt af hennar hálfu.“ Bjarki gefur út undir eigin nafni hjá fyrirtækinu en það á að hans sögn skylt við house- og acid-raftónlist. Bjarki verður með eitt lag á fyrstu safnplötu útgáfunnar sem kemur út í desember en plötusnúðurinn Addi Exos frá Thule Records verður líka með lag þar. „Nina hefur litið upp til Adda og Thule frá því að hún var yngri, ég fékk að vita betur í gegnum hana hvað Thule Records stendur sterkt inni í senunni í dag og hvað það er virt útgáfufyrirtæki.“ Tónlist Mest lesið Sunneva og Benedikt trúlofuð Lífið Fjármagnaði uppsetningu í Iðnó en hrökk úr lið á frumsýningu Lífið Kraftaverkasaga: „Mun ég aldrei sjá þau aftur?“ Áskorun Breytti nafninu sínu svo það yrði ekki brotist inn Lífið „Ég vildi fela mig fyrir heiminum“ Lífið „Eina sem maður getur gert er að reyna vera betri maður í dag en þá“ Lífið Patrik og Gústi í sundur: „Vinir, veit það ekki“ Lífið Mælir með því að tala við gervigreind sem sálfræðing Lífið Gengur yfir Sprengisand með hundrað kíló í eftirdragi Lífið Hafði mikla þörf fyrir að láta aðra sjá að hún væri spes týpa Lífið Fleiri fréttir Eyddi unglingsárunum inni í þvottahúsi Gefa út sína fyrsta plötu síðan 2001 Þrumustuð þegar lag Barnamenningarhátíðar var frumflutt Sækir innblásturinn í rússnesku ræturnar Í skýjunum með að vera fyrstir Önnur platan komin út: Kyrrstæður heimur Kára Egils Varð að fara gubbandi í Herjólf Aldrei fór ég suður í endurbættri útgáfu Lærði að byggja sig upp og elska úr fjarlægð Íslensku tónlistarverðlaunin: Damon Albarn lét óvænt sjá sig Útskrifaðist úr verkfræði og gerðist tónlistarmaður Samstarfsverkefni Loreen og Ólafs Arnalds lítur dagsins ljós Dusta rykið af danssokkunum Daniil og Birnir í eina sæng Angie Stone lést í bílslysi Sjá meira
„Ég tók með mér USB-lykil með minni eigin tónlist þegar hún spilaði á tónleikum í Köben, svo er ég þarna allt kvöldið og undir morgun gef ég Ninu kubbinn,“ segir raftónlistarmaðurinn Bjarki Rúnar Sigurðsson, betur þekktur sem Kid Mistik. Hann hefur nú skrifað undir hjá nýstofnuðu útgáfufyrirtæki hins virta rússneska plötusnúðar Ninu Kraviz , трип sem borið er fram sem „trip“. „Þetta endaði í stuttu spjalli, stuttu síðar hefur hún samband og í sumar bauð hún mér að gefa út á útgáfunni sinni. Fyrst bjóst ég við að hún myndi bara spila dótið mitt en síðan varð þetta meira alvarlegt af hennar hálfu.“ Bjarki gefur út undir eigin nafni hjá fyrirtækinu en það á að hans sögn skylt við house- og acid-raftónlist. Bjarki verður með eitt lag á fyrstu safnplötu útgáfunnar sem kemur út í desember en plötusnúðurinn Addi Exos frá Thule Records verður líka með lag þar. „Nina hefur litið upp til Adda og Thule frá því að hún var yngri, ég fékk að vita betur í gegnum hana hvað Thule Records stendur sterkt inni í senunni í dag og hvað það er virt útgáfufyrirtæki.“
Tónlist Mest lesið Sunneva og Benedikt trúlofuð Lífið Fjármagnaði uppsetningu í Iðnó en hrökk úr lið á frumsýningu Lífið Kraftaverkasaga: „Mun ég aldrei sjá þau aftur?“ Áskorun Breytti nafninu sínu svo það yrði ekki brotist inn Lífið „Ég vildi fela mig fyrir heiminum“ Lífið „Eina sem maður getur gert er að reyna vera betri maður í dag en þá“ Lífið Patrik og Gústi í sundur: „Vinir, veit það ekki“ Lífið Mælir með því að tala við gervigreind sem sálfræðing Lífið Gengur yfir Sprengisand með hundrað kíló í eftirdragi Lífið Hafði mikla þörf fyrir að láta aðra sjá að hún væri spes týpa Lífið Fleiri fréttir Eyddi unglingsárunum inni í þvottahúsi Gefa út sína fyrsta plötu síðan 2001 Þrumustuð þegar lag Barnamenningarhátíðar var frumflutt Sækir innblásturinn í rússnesku ræturnar Í skýjunum með að vera fyrstir Önnur platan komin út: Kyrrstæður heimur Kára Egils Varð að fara gubbandi í Herjólf Aldrei fór ég suður í endurbættri útgáfu Lærði að byggja sig upp og elska úr fjarlægð Íslensku tónlistarverðlaunin: Damon Albarn lét óvænt sjá sig Útskrifaðist úr verkfræði og gerðist tónlistarmaður Samstarfsverkefni Loreen og Ólafs Arnalds lítur dagsins ljós Dusta rykið af danssokkunum Daniil og Birnir í eina sæng Angie Stone lést í bílslysi Sjá meira