Nýtt lag Beyoncé ýtir undir sögusagnir um skilnað Lilja Katrín Gunnarsdóttir skrifar 21. nóvember 2014 18:00 Beyoncé og Jay Z. vísir/getty Bút úr nýju lagi Beyoncé, Ring Off, var lekið á internetinu í vikunni en lagið verður á nýrri plötu söngkonunnar sem kemur út í lok þessa mánaðar. Lagið hefur ýtt undir þann þráláta orðróm að Beyoncé og eiginmaður hennar, rapparinn Jay Z, séu að skilja því í laginu syngur Beyoncé um konu sem er að jafna sig á misheppnuðu sambandi. „Ég var eitt sinn sú sem átti hjarta hans," syngur Beyoncé meðal annars og bætir við að hún hafi fengið nóg og tekið af sér giftingarhringinn. Búið er að fjarlægja lagastúfinn af internetinu. Sögusagnir um að Beyoncé og Jay Z væru að skilja fóru af stað í sumar, þremur mánuðum eftir að systir söngkonunnar, Solange, réðst að Jay Z í lyftu eftir MET-ballið. Stjörnuparið hefur hins vegar aldrei tjáð sig um þessar sögusagnir. Tengdar fréttir Solange talar um lyftuslagsmálin Tveir mánuðir liðnir frá atvikinu í lyftunni. 8. júlí 2014 16:00 Sjáið myndbandið! Systir Beyoncé ræðst á Jay Z Upp úr sauð á Met-ballinu. 12. maí 2014 17:06 Mamma Beyoncé rýfur þögnina: "Allt er fullkomið“ Blæs á kjaftasögur um yfirvofandi skilnað Beyoncé og Jay Z. 21. ágúst 2014 19:30 Stóra skilnaðarmálið í Hollywood: Eru Beyonce og Jay Z að skilja? Kenningunni um yfirvofandi skilnað þeirra skötuhjúa til frekari stuðnings, ef til vill meira svo en staðhæfingar heimildamanna sem vilja ekki láta nafns síns getið, eru eftirfarandi punktar. 30. júlí 2014 16:30 Mest lesið Svala slær sér upp Lífið Allt í einu orðin mamman sem missti barnið sitt Lífið Biðu hjálpar í tíu klukkustundir í flugvélabraki Lífið Erfitt að geta aldrei hlakkað til neins Lífið Ætla að halda Lífskviðuna þrátt fyrir andlát Ásgeirs í nótt Menning Kemur út úr skápnum tveimur árum eftir andlát sitt Lífið Enginn þreyir þorrann eins og Áslaug Arna Lífið Guinness-æðið sem gert hefur íslenska djammara að þjófum Lífið Svona var umhorfs í Reykjavík á áttunda áratugnum Lífið Sjónvarpsbarn komið í heiminn Lífið Fleiri fréttir Sýni þörfina fyrir nándarráðgjafa „Er Sophia dauður?“ Eik tók hæð við Rauðalæk í gegn Heitasta fólk Kópavogs blótaði þorrann á stærsta þorrablótinu Hreyfði sig í 30 mínútur á hverjum einasta degi í heilt ár Lauk náminu á sterkasta hugvíkkandi efni jarðar Stjörnulífið: Seiðandi kroppar og bóndadagurinn Þorir loksins að hlusta á útvarpið í bíl mömmu sinnar Ný mynd um Jackson í uppnámi vegna dómsáttar frá 1993 „Það hafa fallið mörg tár hérna baksviðs í dag“ Víbradorar á víðavangi og nærbuxnalausar konur Myndaveisla: Fjölmennt í níræðisafmæli skákgoðsagnar Ekki ætlunin að nýja merkið komi í stað fálkans Áhrifamesti Íslendingur skáksögunnar níræður Svala slær sér upp Svona var umhorfs í Reykjavík á áttunda áratugnum Erfitt að geta aldrei hlakkað til neins Krakkatían: Páskar, dýravinir og Star Wars Biðu hjálpar í tíu klukkustundir í flugvélabraki Enginn þreyir þorrann eins og Áslaug Arna Bellingham kominn með bandaríska kærustu Kemur út úr skápnum tveimur árum eftir andlát sitt Sjónvarpsbarn komið í heiminn Guinness-æðið sem gert hefur íslenska djammara að þjófum Fréttatía vikunnar: Hótelbruni, Trump og YouTube Allt í einu orðin mamman sem missti barnið sitt Stærsta þorrablót landsins Fann ástina og setur íbúðina á sölu Fallegustu bækur í heimi eru í Garðabæ Brilljant hugmyndir fyrir bóndadaginn Sjá meira
Bút úr nýju lagi Beyoncé, Ring Off, var lekið á internetinu í vikunni en lagið verður á nýrri plötu söngkonunnar sem kemur út í lok þessa mánaðar. Lagið hefur ýtt undir þann þráláta orðróm að Beyoncé og eiginmaður hennar, rapparinn Jay Z, séu að skilja því í laginu syngur Beyoncé um konu sem er að jafna sig á misheppnuðu sambandi. „Ég var eitt sinn sú sem átti hjarta hans," syngur Beyoncé meðal annars og bætir við að hún hafi fengið nóg og tekið af sér giftingarhringinn. Búið er að fjarlægja lagastúfinn af internetinu. Sögusagnir um að Beyoncé og Jay Z væru að skilja fóru af stað í sumar, þremur mánuðum eftir að systir söngkonunnar, Solange, réðst að Jay Z í lyftu eftir MET-ballið. Stjörnuparið hefur hins vegar aldrei tjáð sig um þessar sögusagnir.
Tengdar fréttir Solange talar um lyftuslagsmálin Tveir mánuðir liðnir frá atvikinu í lyftunni. 8. júlí 2014 16:00 Sjáið myndbandið! Systir Beyoncé ræðst á Jay Z Upp úr sauð á Met-ballinu. 12. maí 2014 17:06 Mamma Beyoncé rýfur þögnina: "Allt er fullkomið“ Blæs á kjaftasögur um yfirvofandi skilnað Beyoncé og Jay Z. 21. ágúst 2014 19:30 Stóra skilnaðarmálið í Hollywood: Eru Beyonce og Jay Z að skilja? Kenningunni um yfirvofandi skilnað þeirra skötuhjúa til frekari stuðnings, ef til vill meira svo en staðhæfingar heimildamanna sem vilja ekki láta nafns síns getið, eru eftirfarandi punktar. 30. júlí 2014 16:30 Mest lesið Svala slær sér upp Lífið Allt í einu orðin mamman sem missti barnið sitt Lífið Biðu hjálpar í tíu klukkustundir í flugvélabraki Lífið Erfitt að geta aldrei hlakkað til neins Lífið Ætla að halda Lífskviðuna þrátt fyrir andlát Ásgeirs í nótt Menning Kemur út úr skápnum tveimur árum eftir andlát sitt Lífið Enginn þreyir þorrann eins og Áslaug Arna Lífið Guinness-æðið sem gert hefur íslenska djammara að þjófum Lífið Svona var umhorfs í Reykjavík á áttunda áratugnum Lífið Sjónvarpsbarn komið í heiminn Lífið Fleiri fréttir Sýni þörfina fyrir nándarráðgjafa „Er Sophia dauður?“ Eik tók hæð við Rauðalæk í gegn Heitasta fólk Kópavogs blótaði þorrann á stærsta þorrablótinu Hreyfði sig í 30 mínútur á hverjum einasta degi í heilt ár Lauk náminu á sterkasta hugvíkkandi efni jarðar Stjörnulífið: Seiðandi kroppar og bóndadagurinn Þorir loksins að hlusta á útvarpið í bíl mömmu sinnar Ný mynd um Jackson í uppnámi vegna dómsáttar frá 1993 „Það hafa fallið mörg tár hérna baksviðs í dag“ Víbradorar á víðavangi og nærbuxnalausar konur Myndaveisla: Fjölmennt í níræðisafmæli skákgoðsagnar Ekki ætlunin að nýja merkið komi í stað fálkans Áhrifamesti Íslendingur skáksögunnar níræður Svala slær sér upp Svona var umhorfs í Reykjavík á áttunda áratugnum Erfitt að geta aldrei hlakkað til neins Krakkatían: Páskar, dýravinir og Star Wars Biðu hjálpar í tíu klukkustundir í flugvélabraki Enginn þreyir þorrann eins og Áslaug Arna Bellingham kominn með bandaríska kærustu Kemur út úr skápnum tveimur árum eftir andlát sitt Sjónvarpsbarn komið í heiminn Guinness-æðið sem gert hefur íslenska djammara að þjófum Fréttatía vikunnar: Hótelbruni, Trump og YouTube Allt í einu orðin mamman sem missti barnið sitt Stærsta þorrablót landsins Fann ástina og setur íbúðina á sölu Fallegustu bækur í heimi eru í Garðabæ Brilljant hugmyndir fyrir bóndadaginn Sjá meira
Mamma Beyoncé rýfur þögnina: "Allt er fullkomið“ Blæs á kjaftasögur um yfirvofandi skilnað Beyoncé og Jay Z. 21. ágúst 2014 19:30
Stóra skilnaðarmálið í Hollywood: Eru Beyonce og Jay Z að skilja? Kenningunni um yfirvofandi skilnað þeirra skötuhjúa til frekari stuðnings, ef til vill meira svo en staðhæfingar heimildamanna sem vilja ekki láta nafns síns getið, eru eftirfarandi punktar. 30. júlí 2014 16:30