„Sjálfsagt fer þetta nýja eignarhald misjafnlega í menn“ Kjartan Atli Kjartansson skrifar 21. nóvember 2014 13:48 Hallgrímur segir að nýtt eignarhald eyði óvissunni sem verið hefur í kringum félagið. Vísir/Valli „Sjálfsagt fer þetta nýja eignarhald misjafnlega í menn,“ segir Hallgrímur Thorsteinsson, ristjóri DV, um breytingar á eigendahópi útgáfufélags DV og heldur áfram: „Eignarhaldið hefur ekki verið burðugt undanfarin ár og þetta eyðir þeirri óvissu sem hefur verið um það.“ Vísir sagði í dag frá því að Björn Ingi Hrafnsson myndi kaupa meirihluta í DV ehf og í kjölfarið sendi hann frá sér yfirlýsingu vegna málsins. Þar kemur fram að Pressan ehf eignist ríflega tvo þriðju hlutafjár í DV ehf. Í yfirlýsingunni kemur fram að Hallgrímur haldi áfram sem ritstjóri og að Þorsteinn Guðnasen, sem er núverandi stjórnarformaður sitji áfram í stjórn félagsins. „Það sem er undirstrikað í þessari fréttatilkynningu er að DV verður rekið áfram sem sjálfstæður og óháður miðill. Rifstjórnarstefna DV er óbreytt,“ segir Hallgrímur. Hann segir það eigi eftir að koma í ljós hvernig starfsmenn taki í breytingarnar á eigendahópnum. „Við eigum eftir að funda um þetta. Björn Ingi kemur hingað síðar í dag.“ Nýir eigendur tóku yfir DV ehf. nýverið og var ný stjórn skipuð á hlutahafafundi í septembermánuði. Í kjölfarið var Reyni Traustasyni vikið úr starfi ritstjóra og starfslokasamningar gerðir við Jón Trausta Reynisson framkvæmdastjóra og fyrrverandi ritstjóra, Ingibjörgu Dögg Kjartansdóttur aðstoðarritstjóra og Heiðu B. Heiðarsdóttur auglýsingastjóra. Þorsteinn Guðnason hefur farið eeð meirihluta hlutafjár í DV ehf. samkvæmt skráningu hjá Fjölmiðlanefnd. Hann hefur verið skráður fyrir 51 prósenta hlut í félaginu en eigendahópurinn hefur tekið nokkrum breytingum á síðustu vikum. Listinn sem nú er birtur er frá 17. nóvember síðastliðnum. Félag í eigu Ástu Jóhannesdóttur er næst stærsti eigandi blaðsins, með rúmlega 21 prósenta hlut. Tengdar fréttir Björn Ingi kaupir DV Reiknað er með að gengið verði frá kaupunum í dag eftir nokkurra vikna viðræður. 21. nóvember 2014 11:54 Mest lesið Velgengni í New York: „Mér finnst ég ekkert hafa verið hér mjög lengi“ Atvinnulíf Fengu ekki að tjá sig og sektin helminguð Neytendur EX90 sló í gegn á frumsýningu hjá Brimborg Samstarf Magga í Pfaff: „Ég man meira að segja hvar fyrsti kossinn var“ Atvinnulíf Vona að Musk takmarki tolla Trumps Viðskipti erlent Búið að draga tennurnar úr jagúarnum Viðskipti innlent Fær nokkuð jákvæð viðbrögð þegar hann vandar sig í eldhúsinu Atvinnulíf ASÍ fordæmir hækkun vaxta og Þórhallur sendi bankanum bréf Neytendur Ný útgáfa af konungi jeppans kominn til landsins Samstarf Dagatalsmenningin: Rosa töff að vera með yfirbókaða dagskrá Atvinnulíf Fleiri fréttir Búið að draga tennurnar úr jagúarnum First Water í hýbýli Ísfélagsins á Þorlákshöfn Knattspyrnukappi á Skaganum ráðinn fjármálastjóri Nýir eigendur Pylsuvagnsins á Selfossi Borguðu vaskinn sama dag og tilkynnt var um gjaldþrotið Hækka ekki verðtryggðu vextina „Bankinn tekur höggið á sig að stórum hluta“ Mikilvægt að verja þær gjaldeyristekjur sem ferðaþjónustan aflar Kerecis fólk fjárfestir í flugi Hækka verðtryggða vexti og útskýra hvers vegna Bjarni ráðinn framkvæmdastjóri vinds og jarðvarma hjá Landsvirkjun Lækka innlánsvexti um heilt prósentustig Opna verslanir í Kringlunni á ný Nýtt veitingasvæði rís í Smáralind Kristján ráðinn til Advania Bein útsending: Raforkuöryggi, fyrir hverja? „Grindavíkuráhrifin“ að fjara út Vilja afnema álag á útsvar í Árborg á næsta ári Rekstur fríhafnarinnar seldur úr landi Vaxtalækkun gleðitíðindi en vextir ennþá „allt of háir“ Rannveig kveður: 124 fundir og „aldrei lognmolla“ Skýr merki um að verðbólga sé að hjaðna Ráðin framkvæmdastjórar hjá Sóltúni Krefst þess að Sorpa stofni hlutafélag Vaxtaákvörðun peningastefnunefndar rökstudd Tilkynnir um breytta vexti nokkrum mínútum eftir stýrivaxtalækkun Stýrivextir halda áfram að lækka Útboð SÍ stöðvað og Intuens fagnar sigri Samtökin '78 selja slotið Allir spá lægri vöxtum Sjá meira
„Sjálfsagt fer þetta nýja eignarhald misjafnlega í menn,“ segir Hallgrímur Thorsteinsson, ristjóri DV, um breytingar á eigendahópi útgáfufélags DV og heldur áfram: „Eignarhaldið hefur ekki verið burðugt undanfarin ár og þetta eyðir þeirri óvissu sem hefur verið um það.“ Vísir sagði í dag frá því að Björn Ingi Hrafnsson myndi kaupa meirihluta í DV ehf og í kjölfarið sendi hann frá sér yfirlýsingu vegna málsins. Þar kemur fram að Pressan ehf eignist ríflega tvo þriðju hlutafjár í DV ehf. Í yfirlýsingunni kemur fram að Hallgrímur haldi áfram sem ritstjóri og að Þorsteinn Guðnasen, sem er núverandi stjórnarformaður sitji áfram í stjórn félagsins. „Það sem er undirstrikað í þessari fréttatilkynningu er að DV verður rekið áfram sem sjálfstæður og óháður miðill. Rifstjórnarstefna DV er óbreytt,“ segir Hallgrímur. Hann segir það eigi eftir að koma í ljós hvernig starfsmenn taki í breytingarnar á eigendahópnum. „Við eigum eftir að funda um þetta. Björn Ingi kemur hingað síðar í dag.“ Nýir eigendur tóku yfir DV ehf. nýverið og var ný stjórn skipuð á hlutahafafundi í septembermánuði. Í kjölfarið var Reyni Traustasyni vikið úr starfi ritstjóra og starfslokasamningar gerðir við Jón Trausta Reynisson framkvæmdastjóra og fyrrverandi ritstjóra, Ingibjörgu Dögg Kjartansdóttur aðstoðarritstjóra og Heiðu B. Heiðarsdóttur auglýsingastjóra. Þorsteinn Guðnason hefur farið eeð meirihluta hlutafjár í DV ehf. samkvæmt skráningu hjá Fjölmiðlanefnd. Hann hefur verið skráður fyrir 51 prósenta hlut í félaginu en eigendahópurinn hefur tekið nokkrum breytingum á síðustu vikum. Listinn sem nú er birtur er frá 17. nóvember síðastliðnum. Félag í eigu Ástu Jóhannesdóttur er næst stærsti eigandi blaðsins, með rúmlega 21 prósenta hlut.
Tengdar fréttir Björn Ingi kaupir DV Reiknað er með að gengið verði frá kaupunum í dag eftir nokkurra vikna viðræður. 21. nóvember 2014 11:54 Mest lesið Velgengni í New York: „Mér finnst ég ekkert hafa verið hér mjög lengi“ Atvinnulíf Fengu ekki að tjá sig og sektin helminguð Neytendur EX90 sló í gegn á frumsýningu hjá Brimborg Samstarf Magga í Pfaff: „Ég man meira að segja hvar fyrsti kossinn var“ Atvinnulíf Vona að Musk takmarki tolla Trumps Viðskipti erlent Búið að draga tennurnar úr jagúarnum Viðskipti innlent Fær nokkuð jákvæð viðbrögð þegar hann vandar sig í eldhúsinu Atvinnulíf ASÍ fordæmir hækkun vaxta og Þórhallur sendi bankanum bréf Neytendur Ný útgáfa af konungi jeppans kominn til landsins Samstarf Dagatalsmenningin: Rosa töff að vera með yfirbókaða dagskrá Atvinnulíf Fleiri fréttir Búið að draga tennurnar úr jagúarnum First Water í hýbýli Ísfélagsins á Þorlákshöfn Knattspyrnukappi á Skaganum ráðinn fjármálastjóri Nýir eigendur Pylsuvagnsins á Selfossi Borguðu vaskinn sama dag og tilkynnt var um gjaldþrotið Hækka ekki verðtryggðu vextina „Bankinn tekur höggið á sig að stórum hluta“ Mikilvægt að verja þær gjaldeyristekjur sem ferðaþjónustan aflar Kerecis fólk fjárfestir í flugi Hækka verðtryggða vexti og útskýra hvers vegna Bjarni ráðinn framkvæmdastjóri vinds og jarðvarma hjá Landsvirkjun Lækka innlánsvexti um heilt prósentustig Opna verslanir í Kringlunni á ný Nýtt veitingasvæði rís í Smáralind Kristján ráðinn til Advania Bein útsending: Raforkuöryggi, fyrir hverja? „Grindavíkuráhrifin“ að fjara út Vilja afnema álag á útsvar í Árborg á næsta ári Rekstur fríhafnarinnar seldur úr landi Vaxtalækkun gleðitíðindi en vextir ennþá „allt of háir“ Rannveig kveður: 124 fundir og „aldrei lognmolla“ Skýr merki um að verðbólga sé að hjaðna Ráðin framkvæmdastjórar hjá Sóltúni Krefst þess að Sorpa stofni hlutafélag Vaxtaákvörðun peningastefnunefndar rökstudd Tilkynnir um breytta vexti nokkrum mínútum eftir stýrivaxtalækkun Stýrivextir halda áfram að lækka Útboð SÍ stöðvað og Intuens fagnar sigri Samtökin '78 selja slotið Allir spá lægri vöxtum Sjá meira
Björn Ingi kaupir DV Reiknað er með að gengið verði frá kaupunum í dag eftir nokkurra vikna viðræður. 21. nóvember 2014 11:54