Útvaldir fá að kaupa miða á Justin Timberlake á undan öðrum Stefán Ó. Jónsson skrifar 27. febrúar 2014 12:03 Mikil eftirvænting er fyrir tónleikum Justins hér á landi í sumar. Seldir hafa verið að minnsta kosti 47 miðar á fyrirhugaða tónleika Justins Timberlake í Kórnum í sumar, þrátt fyrir að almenn miðasala hefjist ekki fyrr en 6. mars. Þetta kemur fram í frétt mbl.is en þar er birt mynd af kvittun fyrir umræddum miðum. Búið er að strika yfir nafn kaupandans en í skýringu kemur fram að þeir séu vegna veitingastaðarins Tokyo sushi. Í samtali við fréttastofu Vísis vildi Andrey Rudkov, eigandi staðarins, ekki kannast við miðakaupin. Hann vissi þó af áhuga starfsmanna sinna og taldi vel mögulegt að þeir hefðu sjálfir útvegað sér miða. Ísleifur Þórhallsson, framkvæmdastjóri viðburðarsviðs Senu, segir óhjákvæmilegt að einhverjir miðar leki út áður en sala á þeim hefst formlega.Forsala hefst hinn 4. mars hjá aðdáendaklúbbi Justins, The Tennessee Kids, og daginn eftir hjá bakhjörlum tónleikanna, Vodafone og WOW Air. Í forsölu verður leyfilegt að selja um það bil helming allra miða. Því verða um50% miða í öll svæði að vera í boði þegar almenn sala hefst þann 6.mars. Tengdar fréttir Íslendingar óðir í Timberlake Mikill fjöldi aðdáenda Justins Timberlake á Íslandi skráði sig í erlendan aðdáendaklúbb kappans í gær. 21. febrúar 2014 07:00 Justin Timberlake heldur tónleika á Íslandi í sumar Justin Timberlake kemur fram á tónleikum á Íslandi 24. ágúst næstkomandi. Tónleikarnir, sem haldnir verða í Kórnum í Kópavogi, eru liður í heimstónleikaferðalagi söngvarans. 20. febrúar 2014 09:30 Um tónleika Justins Timberlake á Íslandi Eftir marga mánuði af slúðursögum er það loksins staðfest að einn vinsælasti tónlistarmaður heims í dag, Justin Timberlake, er á leið til Íslands. 21. febrúar 2014 09:30 Sjáðu Justin Timberlake - þetta verður eitthvað Hér má sjá vel valdar myndir af instagramsíðu stjörnunnar sem hefur boðað komu sína til landsins. 20. febrúar 2014 10:00 Miðaverð á tónleika Justins Timberlake liggur fyrir Miðarnir eiga eftir að rjúka út á tónleika Justins Timberlake miðað við miðaverðið. 21. febrúar 2014 14:45 Það er Reykjavík Justin - ekki REKJAVÍK Reykjavík er ekki rétt stafað á síðu söngvarans - en það er aukaatriði því landinn bíður spenntur eftir komu kappans. 20. febrúar 2014 10:30 Þessi lög tekur Justin Timberlake á tónleikum Veglegur lagalisti á tónleikaferðalagi hans The 20/20 Experience. 20. febrúar 2014 20:30 Mest lesið Setti ofan í við Ingu: „Vert þú ekki með þennan skæting við mig“ Innlent Hvít jól, gular viðvaranir og varasamt ferðaveður Innlent Lyklaskipti í máli og myndum: „Þetta er voldugur lykill“ Innlent Tvö tröllvaxin mál og sækja eigi tekjurnar í fiskinn Innlent Segir Helga Magnús óhæfan til að gegna embættinu Innlent Nýr flugvöllur opnar nýjar dyr fyrir Suður-Grænland Innlent „Ég fæ ekki séð hvaða rugl þetta er“ Innlent Yfirgaf jólatónleika í sjúkrabíl Innlent Sádar sagðir hafa sent fjórar viðvaranir Erlent „Heimsins furðulegasti fiskur“ afhentur í fjármálaráðuneytinu Innlent Fleiri fréttir Lyklaskipti í máli og myndum: „Þetta er voldugur lykill“ Hvít jól, gular viðvaranir og varasamt ferðaveður Nýr flugvöllur opnar nýjar dyr fyrir Suður-Grænland Tvö tröllvaxin mál og sækja eigi tekjurnar í fiskinn „Heimsins furðulegasti fiskur“ afhentur í fjármálaráðuneytinu Kirkjutröppurnar opnaðar að nýju og hiti í hverju þrepi Setti ofan í við Ingu: „Vert þú ekki með þennan skæting við mig“ Umferðartafir vegna bílveltu á Mýrum Lyklaskipti og afmæli elsta Íslendingsins Segir Helga Magnús óhæfan til að gegna embættinu „Þannig að jólin komu snemma hjá mér“ „Ég fæ ekki séð hvaða rugl þetta er“ Fyrsti læknirinn í heilbrigðisráðuneytinu Það bráðvantar börn á leikskólann á Hvanneyri „Þú veist að ég er sú sem að passar best hérna inn“ „Ein allra besta jólagjöfin“ „Ég veit að þér mun sömuleiðis líða vel hér“ Skortur á sjúkragæslu á viðburðum hafi áhrif á neyðarþjónustu Eftirliti á viðburðum ábótavant og skynsemi í orkumálum Vegir víða hálir á morgun og blint á fjallvegum Stjórnarleiðtogar sitja fyrir svörum á Sprengisandi „Afskaplega róleg“ nótt hjá lögreglumönnum Þakklæti, auðmýkt, rok og söngur ríkisstjórnarinnar „Kurr í greininni í dag um að þetta skuli hvort tveggja vera á matseðlinum“ Breytingar á ráðuneytum taka ekki gildi fyrr en í mars Mest skreytta jólahúsið í Hveragerði Yfirgaf jólatónleika í sjúkrabíl Ný ríkisstjórn Íslands: „Við erum orðnar vinkonur“ Allt um nýja ríkisstjórn Íslands í kvöldfréttum Krónan muni veikjast og allir halda að sér höndum Sjá meira
Seldir hafa verið að minnsta kosti 47 miðar á fyrirhugaða tónleika Justins Timberlake í Kórnum í sumar, þrátt fyrir að almenn miðasala hefjist ekki fyrr en 6. mars. Þetta kemur fram í frétt mbl.is en þar er birt mynd af kvittun fyrir umræddum miðum. Búið er að strika yfir nafn kaupandans en í skýringu kemur fram að þeir séu vegna veitingastaðarins Tokyo sushi. Í samtali við fréttastofu Vísis vildi Andrey Rudkov, eigandi staðarins, ekki kannast við miðakaupin. Hann vissi þó af áhuga starfsmanna sinna og taldi vel mögulegt að þeir hefðu sjálfir útvegað sér miða. Ísleifur Þórhallsson, framkvæmdastjóri viðburðarsviðs Senu, segir óhjákvæmilegt að einhverjir miðar leki út áður en sala á þeim hefst formlega.Forsala hefst hinn 4. mars hjá aðdáendaklúbbi Justins, The Tennessee Kids, og daginn eftir hjá bakhjörlum tónleikanna, Vodafone og WOW Air. Í forsölu verður leyfilegt að selja um það bil helming allra miða. Því verða um50% miða í öll svæði að vera í boði þegar almenn sala hefst þann 6.mars.
Tengdar fréttir Íslendingar óðir í Timberlake Mikill fjöldi aðdáenda Justins Timberlake á Íslandi skráði sig í erlendan aðdáendaklúbb kappans í gær. 21. febrúar 2014 07:00 Justin Timberlake heldur tónleika á Íslandi í sumar Justin Timberlake kemur fram á tónleikum á Íslandi 24. ágúst næstkomandi. Tónleikarnir, sem haldnir verða í Kórnum í Kópavogi, eru liður í heimstónleikaferðalagi söngvarans. 20. febrúar 2014 09:30 Um tónleika Justins Timberlake á Íslandi Eftir marga mánuði af slúðursögum er það loksins staðfest að einn vinsælasti tónlistarmaður heims í dag, Justin Timberlake, er á leið til Íslands. 21. febrúar 2014 09:30 Sjáðu Justin Timberlake - þetta verður eitthvað Hér má sjá vel valdar myndir af instagramsíðu stjörnunnar sem hefur boðað komu sína til landsins. 20. febrúar 2014 10:00 Miðaverð á tónleika Justins Timberlake liggur fyrir Miðarnir eiga eftir að rjúka út á tónleika Justins Timberlake miðað við miðaverðið. 21. febrúar 2014 14:45 Það er Reykjavík Justin - ekki REKJAVÍK Reykjavík er ekki rétt stafað á síðu söngvarans - en það er aukaatriði því landinn bíður spenntur eftir komu kappans. 20. febrúar 2014 10:30 Þessi lög tekur Justin Timberlake á tónleikum Veglegur lagalisti á tónleikaferðalagi hans The 20/20 Experience. 20. febrúar 2014 20:30 Mest lesið Setti ofan í við Ingu: „Vert þú ekki með þennan skæting við mig“ Innlent Hvít jól, gular viðvaranir og varasamt ferðaveður Innlent Lyklaskipti í máli og myndum: „Þetta er voldugur lykill“ Innlent Tvö tröllvaxin mál og sækja eigi tekjurnar í fiskinn Innlent Segir Helga Magnús óhæfan til að gegna embættinu Innlent Nýr flugvöllur opnar nýjar dyr fyrir Suður-Grænland Innlent „Ég fæ ekki séð hvaða rugl þetta er“ Innlent Yfirgaf jólatónleika í sjúkrabíl Innlent Sádar sagðir hafa sent fjórar viðvaranir Erlent „Heimsins furðulegasti fiskur“ afhentur í fjármálaráðuneytinu Innlent Fleiri fréttir Lyklaskipti í máli og myndum: „Þetta er voldugur lykill“ Hvít jól, gular viðvaranir og varasamt ferðaveður Nýr flugvöllur opnar nýjar dyr fyrir Suður-Grænland Tvö tröllvaxin mál og sækja eigi tekjurnar í fiskinn „Heimsins furðulegasti fiskur“ afhentur í fjármálaráðuneytinu Kirkjutröppurnar opnaðar að nýju og hiti í hverju þrepi Setti ofan í við Ingu: „Vert þú ekki með þennan skæting við mig“ Umferðartafir vegna bílveltu á Mýrum Lyklaskipti og afmæli elsta Íslendingsins Segir Helga Magnús óhæfan til að gegna embættinu „Þannig að jólin komu snemma hjá mér“ „Ég fæ ekki séð hvaða rugl þetta er“ Fyrsti læknirinn í heilbrigðisráðuneytinu Það bráðvantar börn á leikskólann á Hvanneyri „Þú veist að ég er sú sem að passar best hérna inn“ „Ein allra besta jólagjöfin“ „Ég veit að þér mun sömuleiðis líða vel hér“ Skortur á sjúkragæslu á viðburðum hafi áhrif á neyðarþjónustu Eftirliti á viðburðum ábótavant og skynsemi í orkumálum Vegir víða hálir á morgun og blint á fjallvegum Stjórnarleiðtogar sitja fyrir svörum á Sprengisandi „Afskaplega róleg“ nótt hjá lögreglumönnum Þakklæti, auðmýkt, rok og söngur ríkisstjórnarinnar „Kurr í greininni í dag um að þetta skuli hvort tveggja vera á matseðlinum“ Breytingar á ráðuneytum taka ekki gildi fyrr en í mars Mest skreytta jólahúsið í Hveragerði Yfirgaf jólatónleika í sjúkrabíl Ný ríkisstjórn Íslands: „Við erum orðnar vinkonur“ Allt um nýja ríkisstjórn Íslands í kvöldfréttum Krónan muni veikjast og allir halda að sér höndum Sjá meira
Íslendingar óðir í Timberlake Mikill fjöldi aðdáenda Justins Timberlake á Íslandi skráði sig í erlendan aðdáendaklúbb kappans í gær. 21. febrúar 2014 07:00
Justin Timberlake heldur tónleika á Íslandi í sumar Justin Timberlake kemur fram á tónleikum á Íslandi 24. ágúst næstkomandi. Tónleikarnir, sem haldnir verða í Kórnum í Kópavogi, eru liður í heimstónleikaferðalagi söngvarans. 20. febrúar 2014 09:30
Um tónleika Justins Timberlake á Íslandi Eftir marga mánuði af slúðursögum er það loksins staðfest að einn vinsælasti tónlistarmaður heims í dag, Justin Timberlake, er á leið til Íslands. 21. febrúar 2014 09:30
Sjáðu Justin Timberlake - þetta verður eitthvað Hér má sjá vel valdar myndir af instagramsíðu stjörnunnar sem hefur boðað komu sína til landsins. 20. febrúar 2014 10:00
Miðaverð á tónleika Justins Timberlake liggur fyrir Miðarnir eiga eftir að rjúka út á tónleika Justins Timberlake miðað við miðaverðið. 21. febrúar 2014 14:45
Það er Reykjavík Justin - ekki REKJAVÍK Reykjavík er ekki rétt stafað á síðu söngvarans - en það er aukaatriði því landinn bíður spenntur eftir komu kappans. 20. febrúar 2014 10:30
Þessi lög tekur Justin Timberlake á tónleikum Veglegur lagalisti á tónleikaferðalagi hans The 20/20 Experience. 20. febrúar 2014 20:30