Vinsælir í Póllandi Ugla Egilsdóttir skrifar 27. febrúar 2014 12:30 Ryan Karazija og Logi Guðmundsson. MYND/EDIT ÓMARSDÓTTIR „Síðasta platan okkar lagðist vel í tónlistarunnendur í Póllandi, þannig að það má segja að við eigum vinsældum að fagna þar,“ segir Ryan Karazija, höfuðpaur hljómsveitarinnar Low Roar, sem hyggur á tónleikaferðalag til Póllands og Þýskalands í mars. „Við höfum aldrei komið til Póllands áður, og vissum fyrst ekki hvað við vorum að fara út í, en það er uppselt á helminginn af tónleikunum nú þegar.“ Tónleikarnir í Póllandi verða níu talsins. „Minnstu tónleikarnir eru fyrir um 200-300 manns. Þar sem við fljúgum í gegnum Berlín ákváðum við að halda tónleika þar í leiðinni.“ Með Ryan í hljómsveitinni eru tveir Íslendingar, þeir Logi Guðmundsson og Leifur Björnsson. „Ég kynntist Leifi í gegnum Mike Lindsay, sem er líka í hljómsveitinni, og Loga í gegnum sameiginlega vini.“ Ryan flutti til Íslands frá San Francisco fyrir þremur árum. „Low Roar hefur gefið út eina plötu og önnur platan bíður útgáfu. Sigurlaug Gísladóttir spilar á nýju plötunni og stelpurnar í Amiinu líka.“ Low Roar heldur tónleika í Mengi á laugardaginn klukkan 21, áður en haldið er út í heim. Aðgangseyrir á tónleikana eru 2.000 krónur. Mest lesið Niðurgangurinn á Þingvöllum þaggaður niður Lífið Brynjar Morthens leikur Bubba Morthens Bíó og sjónvarp Tæki Brynjar Níels með í bústaðinn Lífið Efni sem veldur uppköstum, yfirliðum og eilífri æsku Gagnrýni Stóð með sjálfri sér og ekki talað við pabba sinn síðan 2015 Lífið Heiðdís Rós fagnaði sigrinum með sjálfum Trump Lífið „Dagurinn var algjörlega fullkominn“ Lífið Heitt, sveitt og óhugnanlegt á klúbbnum Lífið Aron selur húsið ári eftir kaupin Lífið „Hann kemur inn með algerlega einstakt sánd“ Lífið Fleiri fréttir Skotheldar hugmyndir fyrir feðradaginn Niðurgangurinn á Þingvöllum þaggaður niður Tæki Brynjar Níels með í bústaðinn „Hann kemur inn með algerlega einstakt sánd“ Stóð með sjálfri sér og ekki talað við pabba sinn síðan 2015 Heiðdís Rós fagnaði sigrinum með sjálfum Trump Gunnhildur og Erin eignuðust dreng Seljaskóli og Ölduselsskóli áfram í úrslit í Skrekk „Dagurinn var algjörlega fullkominn“ Þrjár menntastofnanir og þrír kennarar handhafar Íslensku menntaverðlaunanna Heitt, sveitt og óhugnanlegt á klúbbnum Aron selur húsið ári eftir kaupin Með 120 þúsund króna Dior der í golfi Gulrótasalat sem rífur í bragðlaukana Setning Steinda gerði keppendur brjálaða Myndaveisla: Víkingskonur kunna að halda gott partí Versti óttinn að raungerast Árbæjarskóli og Laugalækjarskóli áfram í úrslit í Skrekk Hvuttar á kjörstað „Ég er miklu oftar gröð en hann“ Frægt fólk og feimnir karlar leita til Valgerðar spákonu Þvertekur fyrir að typpið hafi verið stækkað Hryllingurinn sveif yfir vötnum hjá fræga fólkinu Finna gersemar og handsama lygaþvælu og rusl Fólk grípi til sænsku dauðhreinsunarinnar fyrr en ella Björn keypti sex hundruð ára höll í Frakklandi og ætlar að gera hana upp „Ef við erum ekki að fara fá matareitrun núna þá er ekki hægt að fá matareitrun“ Siðlaus maður étur skít og öðlast samkennd Fegurðardrottning fékk nýtt herbergi Breiðholtsskóli og Hagaskóli áfram í Skrekk Sjá meira
„Síðasta platan okkar lagðist vel í tónlistarunnendur í Póllandi, þannig að það má segja að við eigum vinsældum að fagna þar,“ segir Ryan Karazija, höfuðpaur hljómsveitarinnar Low Roar, sem hyggur á tónleikaferðalag til Póllands og Þýskalands í mars. „Við höfum aldrei komið til Póllands áður, og vissum fyrst ekki hvað við vorum að fara út í, en það er uppselt á helminginn af tónleikunum nú þegar.“ Tónleikarnir í Póllandi verða níu talsins. „Minnstu tónleikarnir eru fyrir um 200-300 manns. Þar sem við fljúgum í gegnum Berlín ákváðum við að halda tónleika þar í leiðinni.“ Með Ryan í hljómsveitinni eru tveir Íslendingar, þeir Logi Guðmundsson og Leifur Björnsson. „Ég kynntist Leifi í gegnum Mike Lindsay, sem er líka í hljómsveitinni, og Loga í gegnum sameiginlega vini.“ Ryan flutti til Íslands frá San Francisco fyrir þremur árum. „Low Roar hefur gefið út eina plötu og önnur platan bíður útgáfu. Sigurlaug Gísladóttir spilar á nýju plötunni og stelpurnar í Amiinu líka.“ Low Roar heldur tónleika í Mengi á laugardaginn klukkan 21, áður en haldið er út í heim. Aðgangseyrir á tónleikana eru 2.000 krónur.
Mest lesið Niðurgangurinn á Þingvöllum þaggaður niður Lífið Brynjar Morthens leikur Bubba Morthens Bíó og sjónvarp Tæki Brynjar Níels með í bústaðinn Lífið Efni sem veldur uppköstum, yfirliðum og eilífri æsku Gagnrýni Stóð með sjálfri sér og ekki talað við pabba sinn síðan 2015 Lífið Heiðdís Rós fagnaði sigrinum með sjálfum Trump Lífið „Dagurinn var algjörlega fullkominn“ Lífið Heitt, sveitt og óhugnanlegt á klúbbnum Lífið Aron selur húsið ári eftir kaupin Lífið „Hann kemur inn með algerlega einstakt sánd“ Lífið Fleiri fréttir Skotheldar hugmyndir fyrir feðradaginn Niðurgangurinn á Þingvöllum þaggaður niður Tæki Brynjar Níels með í bústaðinn „Hann kemur inn með algerlega einstakt sánd“ Stóð með sjálfri sér og ekki talað við pabba sinn síðan 2015 Heiðdís Rós fagnaði sigrinum með sjálfum Trump Gunnhildur og Erin eignuðust dreng Seljaskóli og Ölduselsskóli áfram í úrslit í Skrekk „Dagurinn var algjörlega fullkominn“ Þrjár menntastofnanir og þrír kennarar handhafar Íslensku menntaverðlaunanna Heitt, sveitt og óhugnanlegt á klúbbnum Aron selur húsið ári eftir kaupin Með 120 þúsund króna Dior der í golfi Gulrótasalat sem rífur í bragðlaukana Setning Steinda gerði keppendur brjálaða Myndaveisla: Víkingskonur kunna að halda gott partí Versti óttinn að raungerast Árbæjarskóli og Laugalækjarskóli áfram í úrslit í Skrekk Hvuttar á kjörstað „Ég er miklu oftar gröð en hann“ Frægt fólk og feimnir karlar leita til Valgerðar spákonu Þvertekur fyrir að typpið hafi verið stækkað Hryllingurinn sveif yfir vötnum hjá fræga fólkinu Finna gersemar og handsama lygaþvælu og rusl Fólk grípi til sænsku dauðhreinsunarinnar fyrr en ella Björn keypti sex hundruð ára höll í Frakklandi og ætlar að gera hana upp „Ef við erum ekki að fara fá matareitrun núna þá er ekki hægt að fá matareitrun“ Siðlaus maður étur skít og öðlast samkennd Fegurðardrottning fékk nýtt herbergi Breiðholtsskóli og Hagaskóli áfram í Skrekk Sjá meira