Upphitun fyrir UFC Fight Night: Fyrri hluti Pétur Marinó Jónsson skrifar 27. júní 2014 22:30 Ricardo Lamas ætlar sér að komast aftur á sigurbraut eftir tap um titilinn síðast. Vísir/Getty Annað kvöld fer fram UFC Fight Night: Swanson vs. Stephens í San Antonio í Texas. Sex bardagar verða á dagskrá á Stöð 2 Sport á laugardaginn og hefst útsendingin kl 2.Joe Ellenberger (14-1-0) gegn James Moontasri (7-1-0) - léttvigt (70 kg) Fyrsti bardagi kvöldsins er milli Joe Ellenberger og James Moontasri. Ellenberger hefur verið í miklum vandræðum með að fá andstæðing svo ekki sé meira sagt. Moontasri er fjórði andstæðingurinn sem Ellenberger hefur átt að mæta í þessum bardaga en hinir þrír þurftu að hætta við vegna meiðsla. James Moontasri þykir góður í standandi viðureign og æfir hjá Black House en þar hafa menn á borð við Anderson Silva, Lyoto Machida og fleiri sterkir kappar æft.3 atriði til að hafa í hugaJoe Ellenberger er tvíburabróðir Jake Ellenberger sem berst einnig í UFC.Joe Ellenberger er með sjaldgæfan blóðsjúkdóm sem hefur haldið honum frá búrinu í tæp tvö ár.Moontasri er tvöfaldur Bandaríkjameistari í Tækvondó og var nálægt því að komast á Ólympíuleikana 2008 í íþróttinni.Ricardo Lamas (13-3-0) gegn Hacran Dias (21-2-1) - fjaðurvigt (66 kg)Ricardo Lamas barðist síðast gegn Jose Aldo um fjaðurvigtartitilinn. Þar tapaði hann eftir 5 lotu bardaga og átti litla möguleika gegn meistaranum. Hann er þrátt fyrir tapið frábær bardagamaður og ætlar vafalaust að sýna að hann eigi heima meðal þeirra bestu í fjaðurvigtinni. Hacran Dias er 30 ára Brasilíumaður og æfir hjá Nova Uniao eins og síðasti andstæðingur Lamas, Jose Aldo. Hann reyndi að komast í The Ultimate Fighter: Brazil en í stað þess að taka þátt í seríunni var honum boðinn samningur umsvifalaust.3 atriði til að hafa í hugaLamas hlaut All-American nafnbótina í þriðju deildinni í bandarísku háskólaglímunni.Dias er með 78% felluvörn í UFC.Dias æfir daglega með Renan Barao og Jose Aldo.Clint Hester (10-3-0) gegn Antonio Braga Neto (9-1-0) - millivigt (84 kg)Clint Hester var meðlimur í 17. seríu The Ultimate Fighter þar sem hann var fyrsta val þjálfarans Jon Jones. Hester er fyrrum atvinnuboxari en skipti yfir í MMA eftir að boxklúbburinn hans lagði upp laupana. Hann mætir Brasilíumanninum Antonio Braga Neto sem er tvöfaldur heimsmeistari svartbeltinga í brasilísku jiu-jitsu og fjórfaldur Pan-Ams meistari sem er sterkt BJJ mót. Neto hefur æft BJJ frá fjögurra ára aldri en hefur barist í MMA frá árinu 2006.3 atriði til að hafa í hugaHester er með 8 sigra eftir rothögg.Neto er með 7 sigra eftir uppgajafartök.Af 9 sigrum Neto hafa 7 komið í fyrstu lotu.Vísir og MMA Fréttir starfa saman í umfjöllun um MMA. Ekki gleyma að setja "like" við Facebook síðu þeirra hér. MMA Tengdar fréttir Cub Swanson - hvolpurinn með ljónshjartað Cub Swanson mætir Jeremy Stephens í aðalbardaga UFC næstkomandi laugardagskvöld í San Antonio. Bardagakvöldið er í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport og hefst útsendingin kl 2 26. júní 2014 19:00 Mest lesið Var með skýrar reglur um eiginkonur bræðranna Sport Ellefu Íslendingar hluti af hinu eftirsótta eina prósenti í CrossFit heiminum Sport Tiger hringdi í Trump til að segja honum frá sambandinu Golf Faðir Arnars og Bjarka fékk nóg og hótaði að berja George Kirby Íslenski boltinn Stuðningsmenn Chelsea og Man. City þurfa að afhenda lögreglu vegabréf sín Enski boltinn Arne Slot: Við vorum ekki heppnir, reglan er svona Enski boltinn Skoraði fyrir látinn litla bróður sinn Enski boltinn Versta staða Íslands síðan Lars og Heimir hófu ævintýrið Fótbolti Mourinho reif í nefið á stjóra mótherjanna eftir leik Fótbolti Kári Jóns meiddist illa á hné í kvöld Körfubolti Fleiri fréttir Vilja að líkamlegi þátturinn dansi í takt við þann taktíska og tæknilega Ærandi þögn þegar Elías Ingi lenti í lyftu með Skagamönnum Bein útsending: Þorsteinn og Ingibjörg sitja fyrir svörum Lífsferill íþróttamannsins: Eldur kviknar „Allir í Vesturbænum eru spenntir en maður hefur séð meiri gæði í einum hópi“ Átti að fá rautt spjald en á í staðinn metið yfir að forðast það Besta-spáin 2025: Máttur fjöldans Lífið gott en ítalskan strembin Versta staða Íslands síðan Lars og Heimir hófu ævintýrið Faðir Arnars og Bjarka fékk nóg og hótaði að berja George Kirby „Hefur aldrei verið vandamál fyrir mig“ Var með skýrar reglur um eiginkonur bræðranna Skoraði fyrir látinn litla bróður sinn Ellefu Íslendingar hluti af hinu eftirsótta eina prósenti í CrossFit heiminum Stuðningsmenn Chelsea og Man. City þurfa að afhenda lögreglu vegabréf sín Dagskráin: Stúkan hitar upp fyrir sumarið og úrslitakeppnin í Bónus karla Mourinho reif í nefið á stjóra mótherjanna eftir leik Tiger hringdi í Trump til að segja honum frá sambandinu Fjórir vinsælustu leikmennirnir eru konur Söfnuðu milljörðum og eiga nú meirihluta í leikvangi félagsins Arne Slot: Við vorum ekki heppnir, reglan er svona Kári Jóns meiddist illa á hné í kvöld Barcelona og Real Madrid mætast í bikarúrslitaleiknum Jota hetjan þegar Liverpool náði aftur tólf stiga forystu Tonali tryggði Newcastle dýrmætan sigur Uppgjörið: Tindastóll - Keflavík 94-87 | Stólarnir sterkari í lokin Man. City saknaði ekki Haaland í kvöld Styrmir stigahæstur á vellinum Ómar Ingi markahæstur í sigri í Meistaradeildinni Jón Guðni Fjóluson leggur skóna á hilluna Sjá meira
Annað kvöld fer fram UFC Fight Night: Swanson vs. Stephens í San Antonio í Texas. Sex bardagar verða á dagskrá á Stöð 2 Sport á laugardaginn og hefst útsendingin kl 2.Joe Ellenberger (14-1-0) gegn James Moontasri (7-1-0) - léttvigt (70 kg) Fyrsti bardagi kvöldsins er milli Joe Ellenberger og James Moontasri. Ellenberger hefur verið í miklum vandræðum með að fá andstæðing svo ekki sé meira sagt. Moontasri er fjórði andstæðingurinn sem Ellenberger hefur átt að mæta í þessum bardaga en hinir þrír þurftu að hætta við vegna meiðsla. James Moontasri þykir góður í standandi viðureign og æfir hjá Black House en þar hafa menn á borð við Anderson Silva, Lyoto Machida og fleiri sterkir kappar æft.3 atriði til að hafa í hugaJoe Ellenberger er tvíburabróðir Jake Ellenberger sem berst einnig í UFC.Joe Ellenberger er með sjaldgæfan blóðsjúkdóm sem hefur haldið honum frá búrinu í tæp tvö ár.Moontasri er tvöfaldur Bandaríkjameistari í Tækvondó og var nálægt því að komast á Ólympíuleikana 2008 í íþróttinni.Ricardo Lamas (13-3-0) gegn Hacran Dias (21-2-1) - fjaðurvigt (66 kg)Ricardo Lamas barðist síðast gegn Jose Aldo um fjaðurvigtartitilinn. Þar tapaði hann eftir 5 lotu bardaga og átti litla möguleika gegn meistaranum. Hann er þrátt fyrir tapið frábær bardagamaður og ætlar vafalaust að sýna að hann eigi heima meðal þeirra bestu í fjaðurvigtinni. Hacran Dias er 30 ára Brasilíumaður og æfir hjá Nova Uniao eins og síðasti andstæðingur Lamas, Jose Aldo. Hann reyndi að komast í The Ultimate Fighter: Brazil en í stað þess að taka þátt í seríunni var honum boðinn samningur umsvifalaust.3 atriði til að hafa í hugaLamas hlaut All-American nafnbótina í þriðju deildinni í bandarísku háskólaglímunni.Dias er með 78% felluvörn í UFC.Dias æfir daglega með Renan Barao og Jose Aldo.Clint Hester (10-3-0) gegn Antonio Braga Neto (9-1-0) - millivigt (84 kg)Clint Hester var meðlimur í 17. seríu The Ultimate Fighter þar sem hann var fyrsta val þjálfarans Jon Jones. Hester er fyrrum atvinnuboxari en skipti yfir í MMA eftir að boxklúbburinn hans lagði upp laupana. Hann mætir Brasilíumanninum Antonio Braga Neto sem er tvöfaldur heimsmeistari svartbeltinga í brasilísku jiu-jitsu og fjórfaldur Pan-Ams meistari sem er sterkt BJJ mót. Neto hefur æft BJJ frá fjögurra ára aldri en hefur barist í MMA frá árinu 2006.3 atriði til að hafa í hugaHester er með 8 sigra eftir rothögg.Neto er með 7 sigra eftir uppgajafartök.Af 9 sigrum Neto hafa 7 komið í fyrstu lotu.Vísir og MMA Fréttir starfa saman í umfjöllun um MMA. Ekki gleyma að setja "like" við Facebook síðu þeirra hér.
MMA Tengdar fréttir Cub Swanson - hvolpurinn með ljónshjartað Cub Swanson mætir Jeremy Stephens í aðalbardaga UFC næstkomandi laugardagskvöld í San Antonio. Bardagakvöldið er í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport og hefst útsendingin kl 2 26. júní 2014 19:00 Mest lesið Var með skýrar reglur um eiginkonur bræðranna Sport Ellefu Íslendingar hluti af hinu eftirsótta eina prósenti í CrossFit heiminum Sport Tiger hringdi í Trump til að segja honum frá sambandinu Golf Faðir Arnars og Bjarka fékk nóg og hótaði að berja George Kirby Íslenski boltinn Stuðningsmenn Chelsea og Man. City þurfa að afhenda lögreglu vegabréf sín Enski boltinn Arne Slot: Við vorum ekki heppnir, reglan er svona Enski boltinn Skoraði fyrir látinn litla bróður sinn Enski boltinn Versta staða Íslands síðan Lars og Heimir hófu ævintýrið Fótbolti Mourinho reif í nefið á stjóra mótherjanna eftir leik Fótbolti Kári Jóns meiddist illa á hné í kvöld Körfubolti Fleiri fréttir Vilja að líkamlegi þátturinn dansi í takt við þann taktíska og tæknilega Ærandi þögn þegar Elías Ingi lenti í lyftu með Skagamönnum Bein útsending: Þorsteinn og Ingibjörg sitja fyrir svörum Lífsferill íþróttamannsins: Eldur kviknar „Allir í Vesturbænum eru spenntir en maður hefur séð meiri gæði í einum hópi“ Átti að fá rautt spjald en á í staðinn metið yfir að forðast það Besta-spáin 2025: Máttur fjöldans Lífið gott en ítalskan strembin Versta staða Íslands síðan Lars og Heimir hófu ævintýrið Faðir Arnars og Bjarka fékk nóg og hótaði að berja George Kirby „Hefur aldrei verið vandamál fyrir mig“ Var með skýrar reglur um eiginkonur bræðranna Skoraði fyrir látinn litla bróður sinn Ellefu Íslendingar hluti af hinu eftirsótta eina prósenti í CrossFit heiminum Stuðningsmenn Chelsea og Man. City þurfa að afhenda lögreglu vegabréf sín Dagskráin: Stúkan hitar upp fyrir sumarið og úrslitakeppnin í Bónus karla Mourinho reif í nefið á stjóra mótherjanna eftir leik Tiger hringdi í Trump til að segja honum frá sambandinu Fjórir vinsælustu leikmennirnir eru konur Söfnuðu milljörðum og eiga nú meirihluta í leikvangi félagsins Arne Slot: Við vorum ekki heppnir, reglan er svona Kári Jóns meiddist illa á hné í kvöld Barcelona og Real Madrid mætast í bikarúrslitaleiknum Jota hetjan þegar Liverpool náði aftur tólf stiga forystu Tonali tryggði Newcastle dýrmætan sigur Uppgjörið: Tindastóll - Keflavík 94-87 | Stólarnir sterkari í lokin Man. City saknaði ekki Haaland í kvöld Styrmir stigahæstur á vellinum Ómar Ingi markahæstur í sigri í Meistaradeildinni Jón Guðni Fjóluson leggur skóna á hilluna Sjá meira
Cub Swanson - hvolpurinn með ljónshjartað Cub Swanson mætir Jeremy Stephens í aðalbardaga UFC næstkomandi laugardagskvöld í San Antonio. Bardagakvöldið er í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport og hefst útsendingin kl 2 26. júní 2014 19:00