Kröfu um lokun á Deildu.net og Piratebay vísað frá dómi Hanna Rún Sverrisdóttir skrifar 19. mars 2014 16:30 Héraðsdómur Reykjavíkur vísaði frá með úrskurði þremur málum af fimm, þar sem fern samtök höfundaréttarhafa á Íslandi, SMÁÍS, STEF, SÍK og Félag hljómplötuframleiðenda, stefndu fimm fjarskiptafyrirtækjum vegna lögbannskröfu á skráarskiptasíður. Tómas Jónsson, lögmaður samtakanna, býst við því að úrskurðirnir verði kærðir til Hæstaréttar. Fjarskiptafyrirtækin eru Síminn, Vodafone, Hringdu, Tal og 365 miðlar. Síminn, Vodafone og Hringdu fóru fram á frávísun kröfunnar. Hin tvö, Tal og 365 miðlar, gerðu ekki kröfu um frávísum og þess vegna fara þeirra mál í biðstöðu að sögn Tómasar. Hann býst við því að úrskurðirnir verði kærðir til Hæstaréttar. Rétthafasamtökin fóru fram á lögbannskröfu þess efnis að fyrirtækin lokuðu fyrir aðgang að skráarskiptasíðunum Deildu.net og PirateBay. Lagt var til að lokað yrði á alla internetumferð viðskiptavina til og frá þeim netþjónum sem hýsa umræddar vefsíður. Sýslumaðurinn í Reykjavík synjaði lögbannskröfunni í október og í framhaldinu stefndu samtökin fjarskiptafyrirtækjunum fyrir dómi. Krafa rétthafasamtakanna fyrir dómi var sú að synjun sýslumanns verði ógilt og lagt fyrir sýslumann að leggja lögbann á síðurnar.Vísað frá vegna formsatriða „Málunum var vísað frá vegna formsatriða. Ástæðan er að þetta var höfðað í nafni fjögurra samtaka en bara eitt þeirra, STEF, er með svokallaða löggildingu ráðuneytisins,“ segir Tómas. „Héraðsdómur er að skýra ákveðna lagaheimild sem veitir heimild til lögbannskröfu mjög þröngt. Þó ekkert sé talað um þörf á löggildingu nákvæmlega í þessari þessari grein,“ segir Tómas. Tengdar fréttir Lögmaður rétthafa segir lögbannið neyðarúrræði Fjögur rétthafasamtök vilja loka fyrir aðgang að skráarskiptasíðunum Deildu.net og Pirate Bay. 2. október 2013 18:11 Lítið aðhafst vegna ólöglegs niðurhals Framkvæmdastjóri Sambands flytjenda og hljómplötuframleiðenda segir tónlistarmenn tapa hátt í milljarði á ári hverju vegna ólöglegs niðurhals. Hann segir lagarammann skýran en svo virðist sem lögreglan fylgi slíkum málum illa eftir. 23. september 2013 07:00 Kröfu um lokun á Deildu.net og Piratebay hafnað Sýslumaðurinn í Reykjavík hafnaði nú fyrir hádegi lögbannskröfu rétthafasamtaka gegn fimm fjarskiptafyrirtækjum. 11. október 2013 12:38 Stefna fjarskiptafyrirtækjum Samtök höfundarrétthafa á Íslandi leggja lögbannsmál fyrir Héraðsdóm Reykjavíkur. 18. nóvember 2013 07:00 Mest lesið Kostaði umdeilda færslu á síðu flokks sem hann er hættur í Innlent Stuðningur við Trump kostaði sambandið við Elon Erlent „Girtu þig nú í brók og horfstu í augu við sjálfan þig“ Innlent Tvær á toppnum Innlent Annarri ákærunni formlega vísað frá Erlent Flugvélar og fólk skautuðu á Hafravatni Innlent Íslensk kona í haldi: Hótelherbergi á Tenerife þakið blóði Innlent Breytinga að vænta á fylgi Flokks fólksins Innlent Leitaði á lögreglustöð með áverka eftir líkamsárás Innlent Virknin stöðug og bundin við nyrsta gíginn Innlent Fleiri fréttir Leitaði á lögreglustöð með áverka eftir líkamsárás Virknin stöðug og bundin við nyrsta gíginn Kostaði umdeilda færslu á síðu flokks sem hann er hættur í Flugvélar og fólk skautuðu á Hafravatni Tvær á toppnum Gasmengun helsta hættan í Grindavík „Það má Guð vita“ Bælin tóm og Diegos sárt saknað: „Hann er einn af okkur“ „Girtu þig nú í brók og horfstu í augu við sjálfan þig“ Bjartsýni í Karphúsinu og kattarins Díegó leitað Lofa fullum trúnaði ef Diego verður skilað Leitaði trúnaðarupplýsinga til að staðfesta orðróm en fékk sparkið Ákærður fyrir stunguárásina á Menningarnótt Dómsmál setur áform Heidelberg í uppnám Enn talsverður kraftur í eldgosinu Bitist af mikilli hörku um atkvæði íbúa í Ölfusi Breytinga að vænta á fylgi Flokks fólksins Krapastífla hefur myndast í Ölfusá við Selfoss Hjúkrunarfræðingar samþykktu samning Sást á öryggismyndavélum þegar Diego var numinn á brott Lögreglumenn furðuðu sig á vígahnetti Kjörin í stjórn Evrópska ungmennavettvangsins Jane Goodall hvetur stjórnvöld til að beita sér gegn hvalveiðum Opna Grindavík á ný Sérfræðingar rýna í stöðuna á lokasprettinum Ráðgjafar- og greiningarstöð fjársvelt meðan ásókn í þjónustu eykst Töluverðar líkur á leiðindaveðri á kjördag Sjálfstæðismaður vill ekki að sitt fólk striki Dag út Íslensk kona í haldi: Hótelherbergi á Tenerife þakið blóði Rannsókn lokið á stunguárásinni við Skúlagötu Sjá meira
Héraðsdómur Reykjavíkur vísaði frá með úrskurði þremur málum af fimm, þar sem fern samtök höfundaréttarhafa á Íslandi, SMÁÍS, STEF, SÍK og Félag hljómplötuframleiðenda, stefndu fimm fjarskiptafyrirtækjum vegna lögbannskröfu á skráarskiptasíður. Tómas Jónsson, lögmaður samtakanna, býst við því að úrskurðirnir verði kærðir til Hæstaréttar. Fjarskiptafyrirtækin eru Síminn, Vodafone, Hringdu, Tal og 365 miðlar. Síminn, Vodafone og Hringdu fóru fram á frávísun kröfunnar. Hin tvö, Tal og 365 miðlar, gerðu ekki kröfu um frávísum og þess vegna fara þeirra mál í biðstöðu að sögn Tómasar. Hann býst við því að úrskurðirnir verði kærðir til Hæstaréttar. Rétthafasamtökin fóru fram á lögbannskröfu þess efnis að fyrirtækin lokuðu fyrir aðgang að skráarskiptasíðunum Deildu.net og PirateBay. Lagt var til að lokað yrði á alla internetumferð viðskiptavina til og frá þeim netþjónum sem hýsa umræddar vefsíður. Sýslumaðurinn í Reykjavík synjaði lögbannskröfunni í október og í framhaldinu stefndu samtökin fjarskiptafyrirtækjunum fyrir dómi. Krafa rétthafasamtakanna fyrir dómi var sú að synjun sýslumanns verði ógilt og lagt fyrir sýslumann að leggja lögbann á síðurnar.Vísað frá vegna formsatriða „Málunum var vísað frá vegna formsatriða. Ástæðan er að þetta var höfðað í nafni fjögurra samtaka en bara eitt þeirra, STEF, er með svokallaða löggildingu ráðuneytisins,“ segir Tómas. „Héraðsdómur er að skýra ákveðna lagaheimild sem veitir heimild til lögbannskröfu mjög þröngt. Þó ekkert sé talað um þörf á löggildingu nákvæmlega í þessari þessari grein,“ segir Tómas.
Tengdar fréttir Lögmaður rétthafa segir lögbannið neyðarúrræði Fjögur rétthafasamtök vilja loka fyrir aðgang að skráarskiptasíðunum Deildu.net og Pirate Bay. 2. október 2013 18:11 Lítið aðhafst vegna ólöglegs niðurhals Framkvæmdastjóri Sambands flytjenda og hljómplötuframleiðenda segir tónlistarmenn tapa hátt í milljarði á ári hverju vegna ólöglegs niðurhals. Hann segir lagarammann skýran en svo virðist sem lögreglan fylgi slíkum málum illa eftir. 23. september 2013 07:00 Kröfu um lokun á Deildu.net og Piratebay hafnað Sýslumaðurinn í Reykjavík hafnaði nú fyrir hádegi lögbannskröfu rétthafasamtaka gegn fimm fjarskiptafyrirtækjum. 11. október 2013 12:38 Stefna fjarskiptafyrirtækjum Samtök höfundarrétthafa á Íslandi leggja lögbannsmál fyrir Héraðsdóm Reykjavíkur. 18. nóvember 2013 07:00 Mest lesið Kostaði umdeilda færslu á síðu flokks sem hann er hættur í Innlent Stuðningur við Trump kostaði sambandið við Elon Erlent „Girtu þig nú í brók og horfstu í augu við sjálfan þig“ Innlent Tvær á toppnum Innlent Annarri ákærunni formlega vísað frá Erlent Flugvélar og fólk skautuðu á Hafravatni Innlent Íslensk kona í haldi: Hótelherbergi á Tenerife þakið blóði Innlent Breytinga að vænta á fylgi Flokks fólksins Innlent Leitaði á lögreglustöð með áverka eftir líkamsárás Innlent Virknin stöðug og bundin við nyrsta gíginn Innlent Fleiri fréttir Leitaði á lögreglustöð með áverka eftir líkamsárás Virknin stöðug og bundin við nyrsta gíginn Kostaði umdeilda færslu á síðu flokks sem hann er hættur í Flugvélar og fólk skautuðu á Hafravatni Tvær á toppnum Gasmengun helsta hættan í Grindavík „Það má Guð vita“ Bælin tóm og Diegos sárt saknað: „Hann er einn af okkur“ „Girtu þig nú í brók og horfstu í augu við sjálfan þig“ Bjartsýni í Karphúsinu og kattarins Díegó leitað Lofa fullum trúnaði ef Diego verður skilað Leitaði trúnaðarupplýsinga til að staðfesta orðróm en fékk sparkið Ákærður fyrir stunguárásina á Menningarnótt Dómsmál setur áform Heidelberg í uppnám Enn talsverður kraftur í eldgosinu Bitist af mikilli hörku um atkvæði íbúa í Ölfusi Breytinga að vænta á fylgi Flokks fólksins Krapastífla hefur myndast í Ölfusá við Selfoss Hjúkrunarfræðingar samþykktu samning Sást á öryggismyndavélum þegar Diego var numinn á brott Lögreglumenn furðuðu sig á vígahnetti Kjörin í stjórn Evrópska ungmennavettvangsins Jane Goodall hvetur stjórnvöld til að beita sér gegn hvalveiðum Opna Grindavík á ný Sérfræðingar rýna í stöðuna á lokasprettinum Ráðgjafar- og greiningarstöð fjársvelt meðan ásókn í þjónustu eykst Töluverðar líkur á leiðindaveðri á kjördag Sjálfstæðismaður vill ekki að sitt fólk striki Dag út Íslensk kona í haldi: Hótelherbergi á Tenerife þakið blóði Rannsókn lokið á stunguárásinni við Skúlagötu Sjá meira
Lögmaður rétthafa segir lögbannið neyðarúrræði Fjögur rétthafasamtök vilja loka fyrir aðgang að skráarskiptasíðunum Deildu.net og Pirate Bay. 2. október 2013 18:11
Lítið aðhafst vegna ólöglegs niðurhals Framkvæmdastjóri Sambands flytjenda og hljómplötuframleiðenda segir tónlistarmenn tapa hátt í milljarði á ári hverju vegna ólöglegs niðurhals. Hann segir lagarammann skýran en svo virðist sem lögreglan fylgi slíkum málum illa eftir. 23. september 2013 07:00
Kröfu um lokun á Deildu.net og Piratebay hafnað Sýslumaðurinn í Reykjavík hafnaði nú fyrir hádegi lögbannskröfu rétthafasamtaka gegn fimm fjarskiptafyrirtækjum. 11. október 2013 12:38
Stefna fjarskiptafyrirtækjum Samtök höfundarrétthafa á Íslandi leggja lögbannsmál fyrir Héraðsdóm Reykjavíkur. 18. nóvember 2013 07:00