Ánafnar sex milljónum með „auðmjúku stolti“ Samúel Karl Ólason skrifar 10. október 2014 13:35 Vísir/Ernir „Það er með auðmjúku stolti sem að ég ánafna þessum peningum til þeirra,“ segir Jón Gnarr. Hann hlaut í gær Lennon Ono friðarverðlaunin og ætlar að veita verðlaunafénu til Samtaka um kvennaathvarf, um sex milljónum króna. Þegar sú hugmynd kom upp að gefa verðlaunaféið til Kvennaathvarfsins segist Jón ekki hafa verið í neinum vafa. „Það var úr mörgum verðugum málefnum að velja en í starfi mínu sem borgarstjóri kynntist ég því frábæra starfi sem Samtök um kvennaathvarf vinna á Íslandi,“ segir Jón Gnarr. „Ég fékk að kynnast starfseminni frá öðru sjónarhorni en áður.“ Kvennaathvarfið mun nýta peningana til verkefna sem áhugi hefur verið fyrir að framkvæma. Fé hefur þó vantað til þess. Verkefnin snúa að kynningu of forvörnum. „Það lítur að alvarlegu ofbeldi í okkar samfélagi. Heimilisofbeldi, kynbundnu ofbeldi gegn konum og ofbeldi gegn börnum sem er meinsemd í okkar samfélagi. Mér finnst peningunum mjög vel varið þar.“ Tengdar fréttir Jón Gnarr veitir Kvennaathvarfinu sex milljónir „Þetta þýðir að við getum hrint í framkvæmd ýmsum verkefnum sem okkur hefur lengi dreymt um en ekki haft fjármagn til að framkvæma,“ segir Sigþrúður Guðmundsdóttir. 9. október 2014 17:15 Ber mikla virðingu fyrir Jóni Gnarr Kveikt verður á friðarsúlunni á fæðingardegi Johns Lennons í sjöunda sinn í Viðey í kvöld. Yoko Ono, ekkja hans, mun einnig afhenda friðarverðlaun sín í dag. 9. október 2014 07:00 Jón Gnarr mætti ekki í búningi Hlaut Lennon Ono friðarverðlaunin í Hörpu í dag. 9. október 2014 17:27 Mest lesið Hafþór keppir í Rússlandi: „Auðvitað veldur þessi ákvörðun ákveðnum vonbrigðum“ Innlent Morðhótunum í garð kvenna fari fjölgandi Innlent Engar reglur á Íslandi um hve mörg börn sæðisgjafar megi eignast Innlent Rafmennt í samstarf og kaupir eignir þrotabúsins Innlent Tveir létust í skotárás á háskóla í Flórída Erlent Hafa áhyggjur af því að sýn Veitna á Heiðmörk sé of þröng Innlent Fjórir létust þegar kláfferja hrapaði á Ítalíu Erlent Einhleypir karlmenn standa verst Innlent Kartöflugeymsla orðin að menningarhúsi Selfyssinga Innlent Háværar framkvæmdir stöðvaðar Innlent Fleiri fréttir Engar reglur á Íslandi um hve mörg börn sæðisgjafar megi eignast Morðhótunum í garð kvenna fari fjölgandi Rafmennt í samstarf og kaupir eignir þrotabúsins Kartöflugeymsla orðin að menningarhúsi Selfyssinga Hafa áhyggjur af því að sýn Veitna á Heiðmörk sé of þröng Skortur á reglum um sæðisgjafir og menningarmiðstöð í kartöflugeymslu Háværar framkvæmdir stöðvaðar Hafþór keppir í Rússlandi: „Auðvitað veldur þessi ákvörðun ákveðnum vonbrigðum“ Rannsaka ólöglegt fiskeldi Áformin dragi verulega úr möguleikum til útivistar Geti haft í för með sér „ónæði, mengun og álag á fráveitu“ Ofbeldi í nánum samböndum og mótmæli á Tenerife Einhleypir karlmenn standa verst Misskilnings gætt um breytingar á lögum um innritun í framhaldsskóla Andstaða forstjóra Flugleiða við Cargolux réð því að hluturinn fór Bað lögreglu um að bjarga kettinum úr klóm nágrannans Vantar sjálfboðaliða til að laga 500 hjól handa efnaminni fjölskyldum „Umhverfi sem gerir eðlilegt og lögmætt flug að forréttindum stóru rekstraraðilanna“ Nafn mannsins sem lést í Garðabæ Af Alþingi til Fjallabyggðar „Vísbendingar um að fjárhagur sé að vænkast hjá borginni“ „Þeir voru fullir af hatri á meðan þeir lömdu mig“ Engin mygla í 200 húsum byggingameistara á Selfossi „Með allra besta móti miðað við árstíma“ Jónas Ingimundarson er látinn Búið að loka hringveginum vegna ófærðar Sex hópnauðganir til rannsóknar og lengri opnunartími sundlauga Von á fallegum, litríkum og kvikum norðurljósum í kvöld Sex hópnauðganir á borð lögreglu á árinu Steindór Andersen er látinn Sjá meira
„Það er með auðmjúku stolti sem að ég ánafna þessum peningum til þeirra,“ segir Jón Gnarr. Hann hlaut í gær Lennon Ono friðarverðlaunin og ætlar að veita verðlaunafénu til Samtaka um kvennaathvarf, um sex milljónum króna. Þegar sú hugmynd kom upp að gefa verðlaunaféið til Kvennaathvarfsins segist Jón ekki hafa verið í neinum vafa. „Það var úr mörgum verðugum málefnum að velja en í starfi mínu sem borgarstjóri kynntist ég því frábæra starfi sem Samtök um kvennaathvarf vinna á Íslandi,“ segir Jón Gnarr. „Ég fékk að kynnast starfseminni frá öðru sjónarhorni en áður.“ Kvennaathvarfið mun nýta peningana til verkefna sem áhugi hefur verið fyrir að framkvæma. Fé hefur þó vantað til þess. Verkefnin snúa að kynningu of forvörnum. „Það lítur að alvarlegu ofbeldi í okkar samfélagi. Heimilisofbeldi, kynbundnu ofbeldi gegn konum og ofbeldi gegn börnum sem er meinsemd í okkar samfélagi. Mér finnst peningunum mjög vel varið þar.“
Tengdar fréttir Jón Gnarr veitir Kvennaathvarfinu sex milljónir „Þetta þýðir að við getum hrint í framkvæmd ýmsum verkefnum sem okkur hefur lengi dreymt um en ekki haft fjármagn til að framkvæma,“ segir Sigþrúður Guðmundsdóttir. 9. október 2014 17:15 Ber mikla virðingu fyrir Jóni Gnarr Kveikt verður á friðarsúlunni á fæðingardegi Johns Lennons í sjöunda sinn í Viðey í kvöld. Yoko Ono, ekkja hans, mun einnig afhenda friðarverðlaun sín í dag. 9. október 2014 07:00 Jón Gnarr mætti ekki í búningi Hlaut Lennon Ono friðarverðlaunin í Hörpu í dag. 9. október 2014 17:27 Mest lesið Hafþór keppir í Rússlandi: „Auðvitað veldur þessi ákvörðun ákveðnum vonbrigðum“ Innlent Morðhótunum í garð kvenna fari fjölgandi Innlent Engar reglur á Íslandi um hve mörg börn sæðisgjafar megi eignast Innlent Rafmennt í samstarf og kaupir eignir þrotabúsins Innlent Tveir létust í skotárás á háskóla í Flórída Erlent Hafa áhyggjur af því að sýn Veitna á Heiðmörk sé of þröng Innlent Fjórir létust þegar kláfferja hrapaði á Ítalíu Erlent Einhleypir karlmenn standa verst Innlent Kartöflugeymsla orðin að menningarhúsi Selfyssinga Innlent Háværar framkvæmdir stöðvaðar Innlent Fleiri fréttir Engar reglur á Íslandi um hve mörg börn sæðisgjafar megi eignast Morðhótunum í garð kvenna fari fjölgandi Rafmennt í samstarf og kaupir eignir þrotabúsins Kartöflugeymsla orðin að menningarhúsi Selfyssinga Hafa áhyggjur af því að sýn Veitna á Heiðmörk sé of þröng Skortur á reglum um sæðisgjafir og menningarmiðstöð í kartöflugeymslu Háværar framkvæmdir stöðvaðar Hafþór keppir í Rússlandi: „Auðvitað veldur þessi ákvörðun ákveðnum vonbrigðum“ Rannsaka ólöglegt fiskeldi Áformin dragi verulega úr möguleikum til útivistar Geti haft í för með sér „ónæði, mengun og álag á fráveitu“ Ofbeldi í nánum samböndum og mótmæli á Tenerife Einhleypir karlmenn standa verst Misskilnings gætt um breytingar á lögum um innritun í framhaldsskóla Andstaða forstjóra Flugleiða við Cargolux réð því að hluturinn fór Bað lögreglu um að bjarga kettinum úr klóm nágrannans Vantar sjálfboðaliða til að laga 500 hjól handa efnaminni fjölskyldum „Umhverfi sem gerir eðlilegt og lögmætt flug að forréttindum stóru rekstraraðilanna“ Nafn mannsins sem lést í Garðabæ Af Alþingi til Fjallabyggðar „Vísbendingar um að fjárhagur sé að vænkast hjá borginni“ „Þeir voru fullir af hatri á meðan þeir lömdu mig“ Engin mygla í 200 húsum byggingameistara á Selfossi „Með allra besta móti miðað við árstíma“ Jónas Ingimundarson er látinn Búið að loka hringveginum vegna ófærðar Sex hópnauðganir til rannsóknar og lengri opnunartími sundlauga Von á fallegum, litríkum og kvikum norðurljósum í kvöld Sex hópnauðganir á borð lögreglu á árinu Steindór Andersen er látinn Sjá meira
Jón Gnarr veitir Kvennaathvarfinu sex milljónir „Þetta þýðir að við getum hrint í framkvæmd ýmsum verkefnum sem okkur hefur lengi dreymt um en ekki haft fjármagn til að framkvæma,“ segir Sigþrúður Guðmundsdóttir. 9. október 2014 17:15
Ber mikla virðingu fyrir Jóni Gnarr Kveikt verður á friðarsúlunni á fæðingardegi Johns Lennons í sjöunda sinn í Viðey í kvöld. Yoko Ono, ekkja hans, mun einnig afhenda friðarverðlaun sín í dag. 9. október 2014 07:00
Jón Gnarr mætti ekki í búningi Hlaut Lennon Ono friðarverðlaunin í Hörpu í dag. 9. október 2014 17:27