Myndbandið úr Höfðatorgi á raunhraða Kjartan Atli Kjartansson skrifar 23. október 2014 12:20 Hér eru glefsur úr myndbandinu. Myndband úr öryggismyndavél í bílakjallarnum við Höfðatorg vakti gífurlega eftir að það var birt í gær. Bæði hér á landi og erlendis. Margir erlendir miðlar birtu myndbandið og eru sífellt fleiri að bætast við. Eins og sjá mátti á tímastimplinum í myndbandinu var það sýnt á tvöföldum hraða. Nú hefur það verið birt á netinu á raunhraða auk þess sem tekið er fram hvar myndbandið er klippt. Myndbandið má sjá hér að neðan. Albert Ómar Guðbrandsson er umsjónarmaður fasteigna og er húsnæðið við Höfðatorg meðal annars í hans umsjá. Hann birti myndbandið í gær, en atburðurinn gerðist fyrir þremur árum, eins og sjá má á tímastimplinum í myndbandinu. „Já, við höfum fengið margar áskoranir að birta myndbandið og ákváðum að gera það núna, eftir samtal við tryggingastjóra. Við vildum ekki birta þetta fyrr, en fannst þetta nú þannig myndband að það almenningur þyrfti að sjá það.“ Albert man vel eftir kvöldinu þegar þetta gerðist, en hringt var í hann. „Ég var staddur á norðausturhluta landsins og gat því ekki komið. En lögreglan var kölluð út auk sjúkraliða. Sem betur fer slasaðist enginn.“ Tjónið var umtalsvert, enda hurðin á bílakjallaranum dýr. „Já, ég reikna með að þetta hafi verið tjón upp á um það bil fimm milljónir króna,“ útskýrir hann. Hér að neðan er svo myndbandið sem birtist í gær, á tvöföldum hraða. Veistu meira um málið? Sendu okkur línu á ritstjorn@visir.is. Mest lesið Íslensk kona í haldi: Hótelherbergi á Tenerife þakið blóði Innlent Boeing þota hrapaði í garð íbúðarhúss Erlent Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Innlent Dagur hvetur alla Sjálfstæðismenn til að strika sig út Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Sjálfstæðismaður vill ekki að sitt fólk striki Dag út Innlent Frægasti köttur landsins týndur Innlent Sást á öryggismyndavélum þegar Diego var numinn á brott Innlent Lögreglumenn furðuðu sig á vígahnetti Innlent Breytinga að vænta á fylgi Flokks fólksins Innlent Fleiri fréttir Bitist af mikilli hörku um atkvæði íbúa í Ölfusi Breytinga að vænta á fylgi Flokks fólksins Krapastífla hefur myndast í Ölfusá við Selfoss Hjúkrunarfræðingar samþykktu samning Sást á öryggismyndavélum þegar Diego var numinn á brott Lögreglumenn furðuðu sig á vígahnetti Kjörin í stjórn Evrópska ungmennavettvangsins Jane Goodall hvetur stjórnvöld til að beita sér gegn hvalveiðum Opna Grindavík á ný Sérfræðingar rýna í stöðuna á lokasprettinum Ráðgjafar- og greiningarstöð fjársvelt meðan ásókn í þjónustu eykst Töluverðar líkur á leiðindaveðri á kjördag Sjálfstæðismaður vill ekki að sitt fólk striki Dag út Íslensk kona í haldi: Hótelherbergi á Tenerife þakið blóði Rannsókn lokið á stunguárásinni við Skúlagötu Fundað í Karphúsi og hraunið kælt á Reykjanesi Sjúkratryggingar auglýsa eftir rekstraraðilum hjúkrunarheimila Góður árangur af hraunkælingu við varnargarðana Dagur hvetur alla Sjálfstæðismenn til að strika sig út Vara við gosmengun á nærliggjandi svæðum í dag Þrír menn handteknir eftir að þeir ruddust inn á heimili „Árleg æfing í vonbrigðum“ Fyrstu lotu læknaverkfalls aflýst Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Ræktar banana í Hafnarfirði með góðum árangri Frægasti köttur landsins týndur Enginn drukkinn jólasveinn í jólaþorpi Hafnarfjarðar Engar ruslatunnur í Grindavík Kapphlaup við tímann í Karphúsinu og eggjaskortur í aðdraganda jóla Í símanum undir stýri og bíllinn mikið skemmdur Sjá meira
Myndband úr öryggismyndavél í bílakjallarnum við Höfðatorg vakti gífurlega eftir að það var birt í gær. Bæði hér á landi og erlendis. Margir erlendir miðlar birtu myndbandið og eru sífellt fleiri að bætast við. Eins og sjá mátti á tímastimplinum í myndbandinu var það sýnt á tvöföldum hraða. Nú hefur það verið birt á netinu á raunhraða auk þess sem tekið er fram hvar myndbandið er klippt. Myndbandið má sjá hér að neðan. Albert Ómar Guðbrandsson er umsjónarmaður fasteigna og er húsnæðið við Höfðatorg meðal annars í hans umsjá. Hann birti myndbandið í gær, en atburðurinn gerðist fyrir þremur árum, eins og sjá má á tímastimplinum í myndbandinu. „Já, við höfum fengið margar áskoranir að birta myndbandið og ákváðum að gera það núna, eftir samtal við tryggingastjóra. Við vildum ekki birta þetta fyrr, en fannst þetta nú þannig myndband að það almenningur þyrfti að sjá það.“ Albert man vel eftir kvöldinu þegar þetta gerðist, en hringt var í hann. „Ég var staddur á norðausturhluta landsins og gat því ekki komið. En lögreglan var kölluð út auk sjúkraliða. Sem betur fer slasaðist enginn.“ Tjónið var umtalsvert, enda hurðin á bílakjallaranum dýr. „Já, ég reikna með að þetta hafi verið tjón upp á um það bil fimm milljónir króna,“ útskýrir hann. Hér að neðan er svo myndbandið sem birtist í gær, á tvöföldum hraða. Veistu meira um málið? Sendu okkur línu á ritstjorn@visir.is.
Mest lesið Íslensk kona í haldi: Hótelherbergi á Tenerife þakið blóði Innlent Boeing þota hrapaði í garð íbúðarhúss Erlent Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Innlent Dagur hvetur alla Sjálfstæðismenn til að strika sig út Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Sjálfstæðismaður vill ekki að sitt fólk striki Dag út Innlent Frægasti köttur landsins týndur Innlent Sást á öryggismyndavélum þegar Diego var numinn á brott Innlent Lögreglumenn furðuðu sig á vígahnetti Innlent Breytinga að vænta á fylgi Flokks fólksins Innlent Fleiri fréttir Bitist af mikilli hörku um atkvæði íbúa í Ölfusi Breytinga að vænta á fylgi Flokks fólksins Krapastífla hefur myndast í Ölfusá við Selfoss Hjúkrunarfræðingar samþykktu samning Sást á öryggismyndavélum þegar Diego var numinn á brott Lögreglumenn furðuðu sig á vígahnetti Kjörin í stjórn Evrópska ungmennavettvangsins Jane Goodall hvetur stjórnvöld til að beita sér gegn hvalveiðum Opna Grindavík á ný Sérfræðingar rýna í stöðuna á lokasprettinum Ráðgjafar- og greiningarstöð fjársvelt meðan ásókn í þjónustu eykst Töluverðar líkur á leiðindaveðri á kjördag Sjálfstæðismaður vill ekki að sitt fólk striki Dag út Íslensk kona í haldi: Hótelherbergi á Tenerife þakið blóði Rannsókn lokið á stunguárásinni við Skúlagötu Fundað í Karphúsi og hraunið kælt á Reykjanesi Sjúkratryggingar auglýsa eftir rekstraraðilum hjúkrunarheimila Góður árangur af hraunkælingu við varnargarðana Dagur hvetur alla Sjálfstæðismenn til að strika sig út Vara við gosmengun á nærliggjandi svæðum í dag Þrír menn handteknir eftir að þeir ruddust inn á heimili „Árleg æfing í vonbrigðum“ Fyrstu lotu læknaverkfalls aflýst Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Ræktar banana í Hafnarfirði með góðum árangri Frægasti köttur landsins týndur Enginn drukkinn jólasveinn í jólaþorpi Hafnarfjarðar Engar ruslatunnur í Grindavík Kapphlaup við tímann í Karphúsinu og eggjaskortur í aðdraganda jóla Í símanum undir stýri og bíllinn mikið skemmdur Sjá meira