Álftir og gæsir gleypa í sig uppskeruna Jakob Bjarnar skrifar 14. október 2014 12:49 Álft yfir akri og Jón Páll Lorange. Fuglinn veldur gríðarlegu tjóni á kornökrum víða um land. Nýtt stafrænt matskerfi bænda á tjóni á kornökrum af völdum gæsa og álfta leiðir í ljós að fuglarnir valda miklu tjóni og sumstaðar altjóni. Allir þessir fuglastofnar eru í örum vexti og verða upplýsingarnar notaðar til að móta aðgerðir til að sporna við vandanum. Bændasamtökin í samstarfi við Umhverfisstofnun vinna að þessu og hafa nú þegar borist 110 tjónaskýrslur, að sögn Jóns Baldurs Lorange, verkefnisstjóra hjá Bændasamtökunum. „Við erum farin að sjá að þarna er greinilega um verulegt tjón að ræða hjá mörgum bændum. Það fer að vísu eftir svæðum á landinu. En, miðað við þessa skráningu sem er að koma inn er allt frá því að vera minniháttar tjón vegna bælingar og áts gæsa og álfta, yfir í að vera verulegt og jafnvel algjört tjón. Hundrað prósent. Þær gersamlega taka alla uppskeruna.“Hvernig farið þið að því að meta þetta svona nákvæmlega? „Bændur senda inn rafrænar tjónaskýrslur. Sem við settum upp í samvinnu við umhverfisstofnun og umhverfisráðuneytið. Þar eru gefnar upp nákvæmar upplýsingar um spildur, bændur verða að skrá inn tún sín, og við erum með það rafrænt miðlægt skráðar inn í kerfi sem heitir Jörð. Þar eru stafræn túnkort merkt við og þar kemur til dæmis fram hvaða ræktun er á túnunum og stærð á spildum og svo framvegis. Við erum líka að sjá hversu margir hektarar þetta eru þannig að það er hægt að meta tjónið. Svo skrá bændur inn tímabilið; hve mikið tjón er, hvort þetta er bæling eða át, hvaða fuglar þetta eru; álftir, grágæs, heiðargæs og svo framvegis og svo hvaða forvarnir bændur hafa reynt að nota,“ segir Jón Baldur. Í ráði er að halda þessu áfram á næsta ári til að móta aðferðir til forvarna og hugsanlegra skaðabóta í framtíðinni. Mest lesið Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Innlent Frægasti köttur landsins týndur Innlent „Árleg æfing í vonbrigðum“ Innlent Fyrstu lotu læknaverkfalls aflýst Innlent Ræktar banana í Hafnarfirði með góðum árangri Innlent Enginn drukkinn jólasveinn í jólaþorpi Hafnarfjarðar Innlent Engar ruslatunnur í Grindavík Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Ása hyggst selja húsið og flytur ásamt börnum sínum Erlent Í símanum undir stýri og bíllinn mikið skemmdur Innlent Fleiri fréttir „Árleg æfing í vonbrigðum“ Fyrstu lotu læknaverkfalls aflýst Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Ræktar banana í Hafnarfirði með góðum árangri Frægasti köttur landsins týndur Enginn drukkinn jólasveinn í jólaþorpi Hafnarfjarðar Engar ruslatunnur í Grindavík Kapphlaup við tímann í Karphúsinu og eggjaskortur í aðdraganda jóla Í símanum undir stýri og bíllinn mikið skemmdur Læknar á lokastigi og nýr taktur hjá kennurum Biskup fagnar hækkun sóknargjalda Sundhnúksgígaröðin að verða búin Vinstrið muni bera sigur úr býtum að öllu óbreyttu Breyting á eldgosinu og stór dagur í Karphúsinu Ögurstund runnin upp í Karphúsinu Fjölskyldan brást vel við nýju húðflúri þingmannsins Kæla öll „hraunaugu“ og loka þeim Minni virkni í miðgígnum Vextir og kosningar í Sprengisandi Réttindalausir stútar á ferðinni Engar sýnilegar breytingar á hraunflæði eða krafti Ók á ljósastaur við Grensásveg Eldur kviknaði í bíl í Mosfellsbæ Læknar fara þokkalega bjartsýnir inn í morgundaginn Viðreisn stærst samkvæmt nýrri kosningaspá en mjótt á munum Sjálfstæðisflokkurinn hafi lagt til niðurskurð á hverju ári Hefur gefið Landgræðslunni 26 milljónir króna í formi fræja Mikilvægt að Bláa lónið geti opnað sem fyrst Hvetja íbúa Suðurnesja til að spara heita vatnið Varnaraðgerðir í Svartsengi og umdeild yfirhalning hjá Jaguar Sjá meira
Nýtt stafrænt matskerfi bænda á tjóni á kornökrum af völdum gæsa og álfta leiðir í ljós að fuglarnir valda miklu tjóni og sumstaðar altjóni. Allir þessir fuglastofnar eru í örum vexti og verða upplýsingarnar notaðar til að móta aðgerðir til að sporna við vandanum. Bændasamtökin í samstarfi við Umhverfisstofnun vinna að þessu og hafa nú þegar borist 110 tjónaskýrslur, að sögn Jóns Baldurs Lorange, verkefnisstjóra hjá Bændasamtökunum. „Við erum farin að sjá að þarna er greinilega um verulegt tjón að ræða hjá mörgum bændum. Það fer að vísu eftir svæðum á landinu. En, miðað við þessa skráningu sem er að koma inn er allt frá því að vera minniháttar tjón vegna bælingar og áts gæsa og álfta, yfir í að vera verulegt og jafnvel algjört tjón. Hundrað prósent. Þær gersamlega taka alla uppskeruna.“Hvernig farið þið að því að meta þetta svona nákvæmlega? „Bændur senda inn rafrænar tjónaskýrslur. Sem við settum upp í samvinnu við umhverfisstofnun og umhverfisráðuneytið. Þar eru gefnar upp nákvæmar upplýsingar um spildur, bændur verða að skrá inn tún sín, og við erum með það rafrænt miðlægt skráðar inn í kerfi sem heitir Jörð. Þar eru stafræn túnkort merkt við og þar kemur til dæmis fram hvaða ræktun er á túnunum og stærð á spildum og svo framvegis. Við erum líka að sjá hversu margir hektarar þetta eru þannig að það er hægt að meta tjónið. Svo skrá bændur inn tímabilið; hve mikið tjón er, hvort þetta er bæling eða át, hvaða fuglar þetta eru; álftir, grágæs, heiðargæs og svo framvegis og svo hvaða forvarnir bændur hafa reynt að nota,“ segir Jón Baldur. Í ráði er að halda þessu áfram á næsta ári til að móta aðferðir til forvarna og hugsanlegra skaðabóta í framtíðinni.
Mest lesið Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Innlent Frægasti köttur landsins týndur Innlent „Árleg æfing í vonbrigðum“ Innlent Fyrstu lotu læknaverkfalls aflýst Innlent Ræktar banana í Hafnarfirði með góðum árangri Innlent Enginn drukkinn jólasveinn í jólaþorpi Hafnarfjarðar Innlent Engar ruslatunnur í Grindavík Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Ása hyggst selja húsið og flytur ásamt börnum sínum Erlent Í símanum undir stýri og bíllinn mikið skemmdur Innlent Fleiri fréttir „Árleg æfing í vonbrigðum“ Fyrstu lotu læknaverkfalls aflýst Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Ræktar banana í Hafnarfirði með góðum árangri Frægasti köttur landsins týndur Enginn drukkinn jólasveinn í jólaþorpi Hafnarfjarðar Engar ruslatunnur í Grindavík Kapphlaup við tímann í Karphúsinu og eggjaskortur í aðdraganda jóla Í símanum undir stýri og bíllinn mikið skemmdur Læknar á lokastigi og nýr taktur hjá kennurum Biskup fagnar hækkun sóknargjalda Sundhnúksgígaröðin að verða búin Vinstrið muni bera sigur úr býtum að öllu óbreyttu Breyting á eldgosinu og stór dagur í Karphúsinu Ögurstund runnin upp í Karphúsinu Fjölskyldan brást vel við nýju húðflúri þingmannsins Kæla öll „hraunaugu“ og loka þeim Minni virkni í miðgígnum Vextir og kosningar í Sprengisandi Réttindalausir stútar á ferðinni Engar sýnilegar breytingar á hraunflæði eða krafti Ók á ljósastaur við Grensásveg Eldur kviknaði í bíl í Mosfellsbæ Læknar fara þokkalega bjartsýnir inn í morgundaginn Viðreisn stærst samkvæmt nýrri kosningaspá en mjótt á munum Sjálfstæðisflokkurinn hafi lagt til niðurskurð á hverju ári Hefur gefið Landgræðslunni 26 milljónir króna í formi fræja Mikilvægt að Bláa lónið geti opnað sem fyrst Hvetja íbúa Suðurnesja til að spara heita vatnið Varnaraðgerðir í Svartsengi og umdeild yfirhalning hjá Jaguar Sjá meira