Lífið

Þriðja barnið komið í heiminn

Lilja Katrín Gunnarsdóttir skrifar
Dawson's Creek-sjarmörinn James Van Der Beek eignaðist sitt þriðja barn með eiginkonu sinni Kimberly Brook á laugardagskvöld. Eignaðist parið dóttur á heimili sínu.

„Kimberly og litlu stúlkunni líður vel,“ segir blaðafulltrúi leikarans.

James og Kimberly gengu í það heilaga 1. ágúst árið 2010 og eignuðust sitt fyrsta barn, dótturina Oliviu, í september sama ár. Þau eignuðust síðan soninn Joshua þann 13. mars árið 2012.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×


Tarot dagsins

Dragðu spil og sjáðu hvaða spádóm það geymir.