Lífið

Hvítklæddur Steven Tyler

myndir/getty
Söngvarinn Steven Tyler, 65 ára, var stórglæsilegur á Grammy verðlaunahátíðinni sem fram fór í Los Angeles um helgina. Eins og sjá má var rokkarinn hvítklæddur og þetta líka svona glæsilegur. 

Jared Leto, Smokey Robinson og Steven Tyler .
Steven og Jared Leto, 42, voru í essinu sínu á Grammy verðlaunahátíðinni um helgina sem fram fór í Los Angeles. Vel fór á með köppunum sem eru með svipaða hárgreiðslu.  Í meðfylgjandi myndskeiði má sjá þegar stjörnurnar bera saman hársíddina. 






Fleiri fréttir

Sjá meira


×


Tarot dagsins

Dragðu spil og sjáðu hvaða spádóm það geymir.