Leikmenn Pepsi-deildar karla skoruðu tíu mörk í 3. umferðinni og nú er hægt að sjá þau öll inn á Vísi.
Að venju tóku Pepsi-mörkin saman markaregn umferðarinnar í lok þáttarins í gær og þessi markasyrpa er nú aðgengileg inn á Vísi.
Langflest mörk voruð skoruð í Vestmannaeyjum þar sem Fylkismenn unnu 3-1 sigur á ÍBV en öll þrjú mörk Árbæinga voru af betri gerðinni.

