Twin Peaks snúa aftur Þórður Ingi Jónsson skrifar 6. október 2014 17:22 Allir sannir aðdáendur Twin Peaks og David Lynch ættu að kannast við þetta herbergi. Leikstjórinn David Lynch og framleiðandinn Mark Frost hafa tilkynnt endurkomu þáttanna geisivinsælu Twin Peaks í sjónvarp. „Hinn dularfulli og sérstaki heimur Twin Peaks dregur okkur aftur til sín. Við erum mjög spenntir. Skógurinn fylgi ykkur,“ sögðu þeir í ansi kryptískri fréttatilkynningu. Níu nýjir þættir verða sýndir á sjónvarpsstöðinni Showtime árið 2016. Samkvæmt Deadline munu þættirnir gerast í nútímanum og Kyle MacLahlan mun hugsanlega snúa aftur sem hinn heittelskaði Agent Dale Cooper. Lynch og Frost skrifa handrit þáttanna saman en Lynch leikstýrir. Hér fyrir neðan er stikla sem kom út í dag. Bíó og sjónvarp Mest lesið Var mjög heit fyrir lýtalækninum Lífið Eiður Smári og Halla Vilhjálms í skíðaævintýri Lífið Ólst upp án föður: „Samband okkar hefur alltaf verið flókið“ Lífið Hefndi kossins með kossi Lífið Eiginmaður Dolly Parton er látinn Lífið Ævintýrapar selur fallega fyrstu eign Lífið Flytur ekki inn í lúxusíbúðina Lífið Fermingargjöf sem lifir um ókomin ár Lífið samstarf Sýnir vonandi öðrum konum að lífið er ekki búið eftir þrítugt Lífið Tróð Bjarna og fjölskyldu í Toyota Yaris Lífið Fleiri fréttir Anora sigurvegari á Óskarnum Óskarsverðlaunasérfræðingur spáir í Hollywood-spilin: Spennandi óskar í vændum og ekkert meitlað í stein Snerting, Ljósbrot og Ljósvíkingar bítast um Edduna Bezos bolar Broccoli burt frá Bond Næsti Dumbledore fundinn Bauð Bandaríkin velkomin í hóp konungsríkja Jóhannes Haukur fer mikinn í Marvel stiklu Svaraði kallinu frá Ben Stiller Ljósbrot hlaut aðalverðlaun í Gautaborg Vestfirski hryllingurinn: „Þetta er það erfiðasta sem ég hef gert“ Sjá meira
Leikstjórinn David Lynch og framleiðandinn Mark Frost hafa tilkynnt endurkomu þáttanna geisivinsælu Twin Peaks í sjónvarp. „Hinn dularfulli og sérstaki heimur Twin Peaks dregur okkur aftur til sín. Við erum mjög spenntir. Skógurinn fylgi ykkur,“ sögðu þeir í ansi kryptískri fréttatilkynningu. Níu nýjir þættir verða sýndir á sjónvarpsstöðinni Showtime árið 2016. Samkvæmt Deadline munu þættirnir gerast í nútímanum og Kyle MacLahlan mun hugsanlega snúa aftur sem hinn heittelskaði Agent Dale Cooper. Lynch og Frost skrifa handrit þáttanna saman en Lynch leikstýrir. Hér fyrir neðan er stikla sem kom út í dag.
Bíó og sjónvarp Mest lesið Var mjög heit fyrir lýtalækninum Lífið Eiður Smári og Halla Vilhjálms í skíðaævintýri Lífið Ólst upp án föður: „Samband okkar hefur alltaf verið flókið“ Lífið Hefndi kossins með kossi Lífið Eiginmaður Dolly Parton er látinn Lífið Ævintýrapar selur fallega fyrstu eign Lífið Flytur ekki inn í lúxusíbúðina Lífið Fermingargjöf sem lifir um ókomin ár Lífið samstarf Sýnir vonandi öðrum konum að lífið er ekki búið eftir þrítugt Lífið Tróð Bjarna og fjölskyldu í Toyota Yaris Lífið Fleiri fréttir Anora sigurvegari á Óskarnum Óskarsverðlaunasérfræðingur spáir í Hollywood-spilin: Spennandi óskar í vændum og ekkert meitlað í stein Snerting, Ljósbrot og Ljósvíkingar bítast um Edduna Bezos bolar Broccoli burt frá Bond Næsti Dumbledore fundinn Bauð Bandaríkin velkomin í hóp konungsríkja Jóhannes Haukur fer mikinn í Marvel stiklu Svaraði kallinu frá Ben Stiller Ljósbrot hlaut aðalverðlaun í Gautaborg Vestfirski hryllingurinn: „Þetta er það erfiðasta sem ég hef gert“ Sjá meira
Óskarsverðlaunasérfræðingur spáir í Hollywood-spilin: Spennandi óskar í vændum og ekkert meitlað í stein