Missti röddina í Japan - aðdáendur brjálaðir Lilja Katrín Gunnarsdóttir skrifar 6. október 2014 20:00 Mariah Carey. vísir/getty Söngkonan Mariah Carey hélt fyrstu tónleikana í Elusive Chanteuse Show-tónleikaröð sinni í Tókíó í Japan á laugardaginn. Eins og sést í meðfylgjandi myndbandi átti Mariah í erfiðleikum með að ná hæstu tónum sínum, tónum sem hún er hvað þekktust fyrir. Söngkonan átti til að mynda í erfiðleikum með að syngja lögin Hero og Vision of Love og þurfti á einum tímapunkti að tala textann í staðinn fyrir að syngja. Margir af aðdáendum söngkonunnar hafa farið mikinn í athugasemdakerfinu við myndböndin á YouTube. Segir einn til að mynda að tónleikarnir hafi verið „meira en vonbrigði.“ Sumir aðdáendur hennar koma henni hins vegar til varnar og finnst líklegt að þessir erfiðleikar hafi með skilnað hennar við sjónvarpsmanninn Nick Cannon að gera. Tónlist Tengdar fréttir "Það eru vandræði í paradís“ Hjónaband Mariuh Carey og Nicks Cannon stendur á brauðfótum. 22. ágúst 2014 17:00 Mest lesið Kynntist eiginkonunni á swingklúbbi Lífið Jeff Baena eiginmaður Aubrey Plaza látinn Lífið Léttir að heyra öskrið í dóttur sinni Lífið „Þurfti að berjast við tárin“ þegar Vigdís mætti í settið Lífið Heimili Walter White til sölu eftir áralangan ágang aðdáenda Lífið Atli Steinn genginn í það heilaga Lífið Fréttatían: Áramótin, Kryddsíld og útlönd Lífið Áskoranirnar í fyrra: „Ég hélt ekki að ég myndi lifa það“ Áskorun Saga sagði já við Sturlu Lífið Af hverju er þessi kona á öllum auglýsingaskiltum? Menning Fleiri fréttir Una Torfa og Jón Jónsson frumfluttu lag í beinni Frumsýning á Vísi: Hálka lífsins með Nýdönsk Nýdönsk á toppnum 2024 Herra Hnetusmjör með stærsta lag ársins Innlit á æfingu Jólagesta: „Allt þarf að taka endi“ Live in a fishbowl: Stórvinir X-ins í Brain Police rifu þakið af húsinu Live in a fishbowl: Alvöru harðkjarnapönk í boði I adapt Hélt tryllt tónlistarteiti og eignaðist svo tvíbura Breyta japönskum dúett í íslenskt jólalag Landslið tónlistarmanna mætti þegar Maggi Eiríks var hylltur Fjölbreyttur hópur tónlistarfólks tilnefndur til Kraumsverðlauna Live in a fishbowl: Spacestation spilaði tónlist fyrir „fallegt fólk“ Uppáhalds jólalögin: Munkadjamm og jólaleg sambandsslit Sjá meira
Söngkonan Mariah Carey hélt fyrstu tónleikana í Elusive Chanteuse Show-tónleikaröð sinni í Tókíó í Japan á laugardaginn. Eins og sést í meðfylgjandi myndbandi átti Mariah í erfiðleikum með að ná hæstu tónum sínum, tónum sem hún er hvað þekktust fyrir. Söngkonan átti til að mynda í erfiðleikum með að syngja lögin Hero og Vision of Love og þurfti á einum tímapunkti að tala textann í staðinn fyrir að syngja. Margir af aðdáendum söngkonunnar hafa farið mikinn í athugasemdakerfinu við myndböndin á YouTube. Segir einn til að mynda að tónleikarnir hafi verið „meira en vonbrigði.“ Sumir aðdáendur hennar koma henni hins vegar til varnar og finnst líklegt að þessir erfiðleikar hafi með skilnað hennar við sjónvarpsmanninn Nick Cannon að gera.
Tónlist Tengdar fréttir "Það eru vandræði í paradís“ Hjónaband Mariuh Carey og Nicks Cannon stendur á brauðfótum. 22. ágúst 2014 17:00 Mest lesið Kynntist eiginkonunni á swingklúbbi Lífið Jeff Baena eiginmaður Aubrey Plaza látinn Lífið Léttir að heyra öskrið í dóttur sinni Lífið „Þurfti að berjast við tárin“ þegar Vigdís mætti í settið Lífið Heimili Walter White til sölu eftir áralangan ágang aðdáenda Lífið Atli Steinn genginn í það heilaga Lífið Fréttatían: Áramótin, Kryddsíld og útlönd Lífið Áskoranirnar í fyrra: „Ég hélt ekki að ég myndi lifa það“ Áskorun Saga sagði já við Sturlu Lífið Af hverju er þessi kona á öllum auglýsingaskiltum? Menning Fleiri fréttir Una Torfa og Jón Jónsson frumfluttu lag í beinni Frumsýning á Vísi: Hálka lífsins með Nýdönsk Nýdönsk á toppnum 2024 Herra Hnetusmjör með stærsta lag ársins Innlit á æfingu Jólagesta: „Allt þarf að taka endi“ Live in a fishbowl: Stórvinir X-ins í Brain Police rifu þakið af húsinu Live in a fishbowl: Alvöru harðkjarnapönk í boði I adapt Hélt tryllt tónlistarteiti og eignaðist svo tvíbura Breyta japönskum dúett í íslenskt jólalag Landslið tónlistarmanna mætti þegar Maggi Eiríks var hylltur Fjölbreyttur hópur tónlistarfólks tilnefndur til Kraumsverðlauna Live in a fishbowl: Spacestation spilaði tónlist fyrir „fallegt fólk“ Uppáhalds jólalögin: Munkadjamm og jólaleg sambandsslit Sjá meira
"Það eru vandræði í paradís“ Hjónaband Mariuh Carey og Nicks Cannon stendur á brauðfótum. 22. ágúst 2014 17:00