Lífið

Hamingja í Hörpu

Lilja Katrín Gunnarsdóttir skrifar
Fyrirtækin Já og Góð samskipti stóðu fyrir ráðstefnunni Sko í Hörpu í síðustu viku.

Tilgangur ráðstefnunnar var að ræða um markaðssetningu á netinu og hvar íslensk fyrirtæki standa. Gestir voru mestmegnis innlendir auglýsendur en fyrirlesarar voru Pollyanna Vincent, stjórnandi hjá TripAdvisor, Norski netmarkaðsgúrúinn Arnt Eriksen, Sigríður Margrét Oddsdóttir, forstjóri Já, Magnús Hafliðason og Andrés Magnússon, almannatengill.

Fjölmargir sóttu ráðstefnuna eins og meðfylgjandi myndir sýna og var stemningin eftir því.

Telma Eir Aðalsteinsdóttir og Þorsteinn Sindri Baldvinsson (Stony).
Hrund Einarsdóttir og María Rosario Blöndal.
Hrefna María Ómarsdóttir, Edda Karen Davíðsdóttir, Rakel Reynisdóttir og Lilja BJörk Ketilsdóttir.
Telma Eir Aðalsteinsdóttir, Anna Rún Ingvardsóttir og Margrét Gunnlaugsdóttir.
Dagný Laxdal, Pollyanna Vincent og Bárður Örn Gunnarsson.
Pétur Orri Sæmundsen, Ólafur Örn Níelsen og Arnt Eriksen.
Ólöf Lárusdóttir og Sirrý Svöludóttir.
Andrés Jónsson, Stefán Hrafn Hagalín og Bárður Örn Gunnarsson.





Fleiri fréttir

Sjá meira


×