Olsen skammaði leikmenn á blaðamannafundi Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 15. október 2014 09:23 Morten Olsen. Vísir/AFP Danmörk tapaði í gær naumlega fyrir Portúgal, 1-0, á heimavelli í undankeppni EM 2016 í gær. Cristiano Ronaldo skoraði sigurmarkið á fimmtu mínútu uppbótartímans. „Það er vel hægt að vinna með markalaust jafntefli. Atvinnumenn í knattspyrnu ættu að vita á hvaða mínútu leikurinn er og loka búðinni,“ sagði Morten Olsen, landsliðsþjálfari Dana, sem var hreinskilinn á blaðamannafundi sínum eftir leik. „En tapið er á mína ábyrgð og við getum ekki verið ánægðir með byrjun okkar í riðlinum. Þessi byrjun gæti kostað okkur sæti á EM,“ sagði Olsen en þrátt fyrir allt er Danmörk efst í I-riðli með fjögur stig að loknum þremur umferðum. Albanía er með fjögur stig og Portúgal þrjú en bæði lið eiga leik til góða. Þá hefur Serbía aðeins klárað einn leik þar sem viðureign þess gegn Albaníu í gær var flautaður af í fyrri hálfleik líkt og hefur verið fjallað um. Olsen hrósaði hinum nítján ára Pierre-Emile Höjbjerg sem stóð sig vel á miðjunni hjá Dönum í gær. „Ég sá nítján ára gutta sem stjórnaði okkar spili. En ég hefði viljað sjá meira frá öðrum. Það á ekki að vera nítján ára drengur sem stýrir okkar spili,“ sagði Olsen en danskir fjölmiðlar túlka það sem svo að þarna sé Eriksen að beina skotum sínum að Christian Eriksen, leikmanni Tottenham. EM 2016 í Frakklandi Enski boltinn Tengdar fréttir O'Shea hetja Íra - Ronaldo með sigurmark Heimsmeistarar Þjóðverja aðeins með þrjú stig eftir þrjá leiki í undankeppni EM 2016. 14. október 2014 20:48 Mest lesið Anníe Mist verður ekki með í The Open af siðferðislegum ástæðum Sport Liverpool í tuttugasta og síðasta sæti í eyðslu Enski boltinn Vill að stuðningsfólkið syngi söng um sig og noti ABBA lag Enski boltinn Meistarar verja Brynjar: „Allt er þetta ástríða og væntumþykja“ Körfubolti Fyrsta snerting Neymars var á mjög viðkvæman stað Fótbolti „Þeir voru of góðir fyrir okkur“ Enski boltinn Uppgjörið: Keflavík - ÍR 81-90 | Aðeins Harry Potter getur bjargað Keflavík Körfubolti „Andleysi og aumingjaskapur í okkur öllum“ Sport Geir segir framkomu HSÍ við Dag alls ekki einsdæmi: „Á þessum bæ breytist lítið“ Handbolti Liverpool mætir Newcastle á Wembley eftir stórsigur á Spurs Enski boltinn Fleiri fréttir Liverpool í tuttugasta og síðasta sæti í eyðslu Vill að stuðningsfólkið syngi söng um sig og noti ABBA lag Fyrsta snerting Neymars var á mjög viðkvæman stað „Þeir voru of góðir fyrir okkur“ Markaveisla hjá Barcelona í bikarnum Liverpool mætir Newcastle á Wembley eftir stórsigur á Spurs Orri Steinn og félagar i undanúrslit spænska bikarsins Albert fékk ekki að spila í leiknum sem byrjaði í desember en lauk í febrúar Hætta við leikinn í miðnætursólinni Framarar lausir við Frambanann Sjáðu mörkin sem skutu Newcastle á Wembley Cousins búin að semja við Þrótt FH hreppir Rosenörn og Kötlu Newcastle gerði grín að afsökun Arteta Martröð fyrir Man. Utd og Slátrarann Greindi frá válegum tíðindum Newcastle lét draum Víkings rætast U21-strákarnir í riðli með Frökkum Farinn að sakna landsliðsins eftir nokkurra ára fjarveru Liverpool væri ekki á toppnum án VAR Atvinnumaður í fótbolta bæði í alvörunni og í tölvunni Ferðast fimm hundruð kílómetra á dag fyrir kærustuna Tvítugur strákur kom Real Madrid til bjargar Gömlu Chelsea mennirnir skutu AC Milan áfram í bikarnum Newcastle á Wembley eftir aðra kennslustund í að refsa Arsenal Dagný og félagar komust ekki í úrslitaleikinn Duttu út úr bikarnum á sigurmarki í uppbótatíma Guardiola þarf skilja einn nýju mannanna eftir útundan Fer í Fram eins og pabbi sinn forðum Segir að Ronaldo eigi þátt í óförum Rashford Sjá meira
Danmörk tapaði í gær naumlega fyrir Portúgal, 1-0, á heimavelli í undankeppni EM 2016 í gær. Cristiano Ronaldo skoraði sigurmarkið á fimmtu mínútu uppbótartímans. „Það er vel hægt að vinna með markalaust jafntefli. Atvinnumenn í knattspyrnu ættu að vita á hvaða mínútu leikurinn er og loka búðinni,“ sagði Morten Olsen, landsliðsþjálfari Dana, sem var hreinskilinn á blaðamannafundi sínum eftir leik. „En tapið er á mína ábyrgð og við getum ekki verið ánægðir með byrjun okkar í riðlinum. Þessi byrjun gæti kostað okkur sæti á EM,“ sagði Olsen en þrátt fyrir allt er Danmörk efst í I-riðli með fjögur stig að loknum þremur umferðum. Albanía er með fjögur stig og Portúgal þrjú en bæði lið eiga leik til góða. Þá hefur Serbía aðeins klárað einn leik þar sem viðureign þess gegn Albaníu í gær var flautaður af í fyrri hálfleik líkt og hefur verið fjallað um. Olsen hrósaði hinum nítján ára Pierre-Emile Höjbjerg sem stóð sig vel á miðjunni hjá Dönum í gær. „Ég sá nítján ára gutta sem stjórnaði okkar spili. En ég hefði viljað sjá meira frá öðrum. Það á ekki að vera nítján ára drengur sem stýrir okkar spili,“ sagði Olsen en danskir fjölmiðlar túlka það sem svo að þarna sé Eriksen að beina skotum sínum að Christian Eriksen, leikmanni Tottenham.
EM 2016 í Frakklandi Enski boltinn Tengdar fréttir O'Shea hetja Íra - Ronaldo með sigurmark Heimsmeistarar Þjóðverja aðeins með þrjú stig eftir þrjá leiki í undankeppni EM 2016. 14. október 2014 20:48 Mest lesið Anníe Mist verður ekki með í The Open af siðferðislegum ástæðum Sport Liverpool í tuttugasta og síðasta sæti í eyðslu Enski boltinn Vill að stuðningsfólkið syngi söng um sig og noti ABBA lag Enski boltinn Meistarar verja Brynjar: „Allt er þetta ástríða og væntumþykja“ Körfubolti Fyrsta snerting Neymars var á mjög viðkvæman stað Fótbolti „Þeir voru of góðir fyrir okkur“ Enski boltinn Uppgjörið: Keflavík - ÍR 81-90 | Aðeins Harry Potter getur bjargað Keflavík Körfubolti „Andleysi og aumingjaskapur í okkur öllum“ Sport Geir segir framkomu HSÍ við Dag alls ekki einsdæmi: „Á þessum bæ breytist lítið“ Handbolti Liverpool mætir Newcastle á Wembley eftir stórsigur á Spurs Enski boltinn Fleiri fréttir Liverpool í tuttugasta og síðasta sæti í eyðslu Vill að stuðningsfólkið syngi söng um sig og noti ABBA lag Fyrsta snerting Neymars var á mjög viðkvæman stað „Þeir voru of góðir fyrir okkur“ Markaveisla hjá Barcelona í bikarnum Liverpool mætir Newcastle á Wembley eftir stórsigur á Spurs Orri Steinn og félagar i undanúrslit spænska bikarsins Albert fékk ekki að spila í leiknum sem byrjaði í desember en lauk í febrúar Hætta við leikinn í miðnætursólinni Framarar lausir við Frambanann Sjáðu mörkin sem skutu Newcastle á Wembley Cousins búin að semja við Þrótt FH hreppir Rosenörn og Kötlu Newcastle gerði grín að afsökun Arteta Martröð fyrir Man. Utd og Slátrarann Greindi frá válegum tíðindum Newcastle lét draum Víkings rætast U21-strákarnir í riðli með Frökkum Farinn að sakna landsliðsins eftir nokkurra ára fjarveru Liverpool væri ekki á toppnum án VAR Atvinnumaður í fótbolta bæði í alvörunni og í tölvunni Ferðast fimm hundruð kílómetra á dag fyrir kærustuna Tvítugur strákur kom Real Madrid til bjargar Gömlu Chelsea mennirnir skutu AC Milan áfram í bikarnum Newcastle á Wembley eftir aðra kennslustund í að refsa Arsenal Dagný og félagar komust ekki í úrslitaleikinn Duttu út úr bikarnum á sigurmarki í uppbótatíma Guardiola þarf skilja einn nýju mannanna eftir útundan Fer í Fram eins og pabbi sinn forðum Segir að Ronaldo eigi þátt í óförum Rashford Sjá meira
O'Shea hetja Íra - Ronaldo með sigurmark Heimsmeistarar Þjóðverja aðeins með þrjú stig eftir þrjá leiki í undankeppni EM 2016. 14. október 2014 20:48