Björgen vann sín fjórðu gullverðlaun Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 8. febrúar 2014 11:44 Vísir/Getty Norska skíðagöngukonan Marit Björgen varði titil sinn í 15 km skíðagöngu kvenna á Vetrarólympíuleikunum í Sotsjí í morgun. Björgen kom í mark á 38:33,6 mínútum og var tæpum tveimur sekúnum á undan Charlotte Kalla frá Svíþjóð. Þær voru í hópi sex keppenda sem voru jafnir eftir 7,5 km hefðbundna göngu en fimm úr þeim hópi börðust um verðlaunasætin allt til loka. Kalla keyrði upp hraðann í lokabrekkunni en Björgen hafði betur eftir að hafa tekið fram úr í lokabeygjunni. Þetta eru fjórðu gullverðlaun Björgin á Vetrarólympíuleikum en hún vann þrenn slík á leikunum í Vancouver fyrir fjórum árum og er nú komin með átta Ólympíuverðlaun alls.Björgen er hér lengst til hægri á myndinni.Vísir/Getty Norðmenn unnu tvenn verðlaun í greininni þar sem að Heidi Weng hafnaði í þriðja sæti, tæpum fimmtán sekúndum á eftir Björgen. Leikarnir byrja því vel fyrir Noreg því snjóbrettakappinn Ståle Sandbech fékk silfur í brekkufimi í morgun. Norðmenn fengu því þrenn verðlaun í fyrstu tveimur keppnisgreinunum í Sotsjí. Vetrarólympíuleikar 2014 í Sochi Tengdar fréttir Bein útsending frá Ólympíuleikunum 2014 | Dagur 1 Vísir er með beina útsendingu frá keppni á Vetrarólympíuleikunum í Sotsjí í Rússlandi en fyrsti keppnisdagur leikanna er í dag. 8. febrúar 2014 08:00 Ólympíuleikarnir 2014 | Samantekt frá degi 1 Öll keppni dagsins er gerð upp í samantektarþætti frá Ólympíuleikunum 8. febrúar 2014 00:01 Kotsenburg náði í fyrsta gullið | Myndband Snjóbrettakappinn Sage Katsenburg frá Bandaríkjunum vann fyrstu gullverðlaun Vetrarólympíuleikanna í Sotsjí er hann bar sigur úr býtum í brekkufimi. 8. febrúar 2014 09:57 Mest lesið „Viðeigandi að fagna komu hennar með marki“ Íslenski boltinn „Hugsaði að þetta myndi fá mig til að halda kjafti“ Golf Skelltu sér í jarðarför Hauka Körfubolti Meistarar í ellefta sinn á síðustu þrettán árum Fótbolti „Skrifast á ákveðinn sviðsskrekk“ Íslenski boltinn Uppgjörið: Breiðablik - Afturelding 2-0 | Meistararnir með öruggan sigur í opnunarleiknum Íslenski boltinn SjallyPally: Pílan í beinni frá Akureyri Sport Kyssti fréttamanninn í miðju viðtali Sport Hákon Arnar lék allan tímann þegar Lille tapaði stórleik Fótbolti Barca mistókst að ná sex stiga forskoti Fótbolti Fleiri fréttir Dagskráin í dag: Þrír leikir í Bestu deildinni og Valur getur komist í 2-0 „Hugsaði að þetta myndi fá mig til að halda kjafti“ Skelltu sér í jarðarför Hauka „Viðeigandi að fagna komu hennar með marki“ „Skrifast á ákveðinn sviðsskrekk“ Meistarar í ellefta sinn á síðustu þrettán árum Uppgjörið: Breiðablik - Afturelding 2-0 | Meistararnir með öruggan sigur í opnunarleiknum Hákon Arnar lék allan tímann þegar Lille tapaði stórleik Barca mistókst að ná sex stiga forskoti Misstu niður tveggja marka forystu Björgvin Páll lokaði markinu og Valsmenn komnir í 1-0 „Hvílíkur léttir að vera loksins komin inn á völlinn aftur“ Uppgjörið: Stjarnan - Njarðvík 89-72 | Njarðvík með annan fótinn í undanúrslitum Melsungen enn með í titilbaráttunni SjallyPally: Pílan í beinni frá Akureyri „Ég er mjög mikill fullkomnunarsinni“ „Beint upp í rútu og ná í annan sigur í dag“ Mikið breytt lið Villa vann mikilvægan sigur Uppgjörið: Valur - Þór Ak. 102-75 | Valskonur komnar í draumastöðu Uppgjörið: Afturelding - ÍBV 32-30 | Mosfellingar unnu fyrsta slaginn Vinicius Junior klikkaði á víti og Real Madrid tapaði Davíð Snær með dramatískt sigurmark Ekki góður dagur fyrir Meistaradeildardrauma Brighton og Bournemouth Leverkusen tryggði sér sigur á síðustu stundu Erfiðasta frumraun félags í efstu deild í 36 ár Kyssti fréttamanninn í miðju viðtali Blikar hafa byrjað báðar titilvarnir sínar illa Enskir fjölmiðlar segja Chelsea hafa brotið reglur UEFA Everton gerði grönnunum greiða með því að taka stig af Arsenal Ísak og Valgeir fögnuðu naumun sigri á móti Íslendingalausum mótherjum Sjá meira
Norska skíðagöngukonan Marit Björgen varði titil sinn í 15 km skíðagöngu kvenna á Vetrarólympíuleikunum í Sotsjí í morgun. Björgen kom í mark á 38:33,6 mínútum og var tæpum tveimur sekúnum á undan Charlotte Kalla frá Svíþjóð. Þær voru í hópi sex keppenda sem voru jafnir eftir 7,5 km hefðbundna göngu en fimm úr þeim hópi börðust um verðlaunasætin allt til loka. Kalla keyrði upp hraðann í lokabrekkunni en Björgen hafði betur eftir að hafa tekið fram úr í lokabeygjunni. Þetta eru fjórðu gullverðlaun Björgin á Vetrarólympíuleikum en hún vann þrenn slík á leikunum í Vancouver fyrir fjórum árum og er nú komin með átta Ólympíuverðlaun alls.Björgen er hér lengst til hægri á myndinni.Vísir/Getty Norðmenn unnu tvenn verðlaun í greininni þar sem að Heidi Weng hafnaði í þriðja sæti, tæpum fimmtán sekúndum á eftir Björgen. Leikarnir byrja því vel fyrir Noreg því snjóbrettakappinn Ståle Sandbech fékk silfur í brekkufimi í morgun. Norðmenn fengu því þrenn verðlaun í fyrstu tveimur keppnisgreinunum í Sotsjí.
Vetrarólympíuleikar 2014 í Sochi Tengdar fréttir Bein útsending frá Ólympíuleikunum 2014 | Dagur 1 Vísir er með beina útsendingu frá keppni á Vetrarólympíuleikunum í Sotsjí í Rússlandi en fyrsti keppnisdagur leikanna er í dag. 8. febrúar 2014 08:00 Ólympíuleikarnir 2014 | Samantekt frá degi 1 Öll keppni dagsins er gerð upp í samantektarþætti frá Ólympíuleikunum 8. febrúar 2014 00:01 Kotsenburg náði í fyrsta gullið | Myndband Snjóbrettakappinn Sage Katsenburg frá Bandaríkjunum vann fyrstu gullverðlaun Vetrarólympíuleikanna í Sotsjí er hann bar sigur úr býtum í brekkufimi. 8. febrúar 2014 09:57 Mest lesið „Viðeigandi að fagna komu hennar með marki“ Íslenski boltinn „Hugsaði að þetta myndi fá mig til að halda kjafti“ Golf Skelltu sér í jarðarför Hauka Körfubolti Meistarar í ellefta sinn á síðustu þrettán árum Fótbolti „Skrifast á ákveðinn sviðsskrekk“ Íslenski boltinn Uppgjörið: Breiðablik - Afturelding 2-0 | Meistararnir með öruggan sigur í opnunarleiknum Íslenski boltinn SjallyPally: Pílan í beinni frá Akureyri Sport Kyssti fréttamanninn í miðju viðtali Sport Hákon Arnar lék allan tímann þegar Lille tapaði stórleik Fótbolti Barca mistókst að ná sex stiga forskoti Fótbolti Fleiri fréttir Dagskráin í dag: Þrír leikir í Bestu deildinni og Valur getur komist í 2-0 „Hugsaði að þetta myndi fá mig til að halda kjafti“ Skelltu sér í jarðarför Hauka „Viðeigandi að fagna komu hennar með marki“ „Skrifast á ákveðinn sviðsskrekk“ Meistarar í ellefta sinn á síðustu þrettán árum Uppgjörið: Breiðablik - Afturelding 2-0 | Meistararnir með öruggan sigur í opnunarleiknum Hákon Arnar lék allan tímann þegar Lille tapaði stórleik Barca mistókst að ná sex stiga forskoti Misstu niður tveggja marka forystu Björgvin Páll lokaði markinu og Valsmenn komnir í 1-0 „Hvílíkur léttir að vera loksins komin inn á völlinn aftur“ Uppgjörið: Stjarnan - Njarðvík 89-72 | Njarðvík með annan fótinn í undanúrslitum Melsungen enn með í titilbaráttunni SjallyPally: Pílan í beinni frá Akureyri „Ég er mjög mikill fullkomnunarsinni“ „Beint upp í rútu og ná í annan sigur í dag“ Mikið breytt lið Villa vann mikilvægan sigur Uppgjörið: Valur - Þór Ak. 102-75 | Valskonur komnar í draumastöðu Uppgjörið: Afturelding - ÍBV 32-30 | Mosfellingar unnu fyrsta slaginn Vinicius Junior klikkaði á víti og Real Madrid tapaði Davíð Snær með dramatískt sigurmark Ekki góður dagur fyrir Meistaradeildardrauma Brighton og Bournemouth Leverkusen tryggði sér sigur á síðustu stundu Erfiðasta frumraun félags í efstu deild í 36 ár Kyssti fréttamanninn í miðju viðtali Blikar hafa byrjað báðar titilvarnir sínar illa Enskir fjölmiðlar segja Chelsea hafa brotið reglur UEFA Everton gerði grönnunum greiða með því að taka stig af Arsenal Ísak og Valgeir fögnuðu naumun sigri á móti Íslendingalausum mótherjum Sjá meira
Bein útsending frá Ólympíuleikunum 2014 | Dagur 1 Vísir er með beina útsendingu frá keppni á Vetrarólympíuleikunum í Sotsjí í Rússlandi en fyrsti keppnisdagur leikanna er í dag. 8. febrúar 2014 08:00
Ólympíuleikarnir 2014 | Samantekt frá degi 1 Öll keppni dagsins er gerð upp í samantektarþætti frá Ólympíuleikunum 8. febrúar 2014 00:01
Kotsenburg náði í fyrsta gullið | Myndband Snjóbrettakappinn Sage Katsenburg frá Bandaríkjunum vann fyrstu gullverðlaun Vetrarólympíuleikanna í Sotsjí er hann bar sigur úr býtum í brekkufimi. 8. febrúar 2014 09:57
Uppgjörið: Breiðablik - Afturelding 2-0 | Meistararnir með öruggan sigur í opnunarleiknum Íslenski boltinn
Uppgjörið: Breiðablik - Afturelding 2-0 | Meistararnir með öruggan sigur í opnunarleiknum Íslenski boltinn