"Hver í fjandanum er Bibi Zhou?“ Lilja Katrín Gunnarsdóttir skrifar 10. nóvember 2014 17:00 vísir/getty Twitter logaði í gær eftir að kínverska söngkonan Bibi Zhou hlaut verðlaun sem besti alþjóðlegi listamaðurinn á MTV Europe Music-verðlaunahátíðinni sem haldin var í Skotlandi í gærkvöldi. Aðrir sem tilnefndir voru í flokkinum voru Dulce Maria, Alessandra Amoroso, 5 Seconds of Summer, Fifth Harmony og Dawid Kwiatkowski. Margir Twitter-notendur voru mjög ósáttir við að Bibi hefði unnið og vildu að verðlaunin færu til listamanna sem væru þekktari, eins og Fifth Harmony og 5 Seconds of Summer. Bibi sendi frá sér sína eigin tónlist á netinu um miðjan síðasta áratug og fór síðan í áheyrnarprufu fyrir Super Girl Competition árið 2005 en það er hæfileikaþáttur sem er svipaður og American Idol. Hún lenti í öðru sæti en fjögur hundruð milljónir manna horfðu á lokaþáttinn. Síðan þá hefur hún gefið út sjö stúdíóplötur og er ein stærsta poppstjarnan í Kína. Hún hefur sópað til sín verðlauna í heimalandinu, leikið í kvikmyndum og beitir sér mikið í þágu góðgerðarmála.Wanted to find out more about Bibi Zhou the Best Worldwide Act Today. (And my internet is working just fine) pic.twitter.com/7KdXgG0DHu — Keith Tomlinson (@iankeithtom) November 10, 2014But for real who the hell is Bibi Zhou? Can she really be Best Worldwide if no one in the world has heard of her? — Genuinely, Seriously (@Harry_Girl_LUV) November 9, 2014Calling Bibi Zhou a disease just because your group didn't win is probably the most patethic thing I've seen tonight.This is going too far. — ♡ BabyHyun ♡ (@WeyHeyImFab) November 9, 2014Who won the Worldwide Act called Bibi Zhou. Haven't heard about her in my life tbh!! — 1D HQUpdatesUKNOW (@1DUpdatesUKNOW) November 9, 2014whos bibi zhou i thought the category was for worldwide act award literally nobody knows who bibi zhou is — crappy abby *-* (@niallpotates) November 9, 2014 Tónlist Mest lesið „Ég er mamma hans og á sama tíma er ég líka lífvörðurinn hans, túlkurinn hans og talsmaðurinn hans“ Lífið Elizabeth Hurley og Billy Ray Cyrus stinga saman nefjum Lífið Ótrúleg heimkoma Búbba sem fauk alla leið í Kópavog Lífið Páskakveðjur stjórnmálaflokka: Gervigreind, páskaeggjaleit og Sigmundur með kanínueyru Lífið Svarar því hve mörg páskaegg þurfi að borða til að bæta á sig kílói Lífið Ekki á leið í samband bara til að þóknast samfélaginu Lífið Sjálfið okkar: Að verða okkar besta útgáfa Áskorun Losnaði við alla fíkn á augabragði: „Því Guð er með skyndilausnir líka“ Áskorun Íslendingurinn á bak við tugmilljarða myndina: „Þetta er eiginlega fram úr öllum vonum“ Bíó og sjónvarp „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Tónlist Fleiri fréttir „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Eyddi unglingsárunum inni í þvottahúsi Gefa út sína fyrsta plötu síðan 2001 Þrumustuð þegar lag Barnamenningarhátíðar var frumflutt Sækir innblásturinn í rússnesku ræturnar Í skýjunum með að vera fyrstir Önnur platan komin út: Kyrrstæður heimur Kára Egils Varð að fara gubbandi í Herjólf Aldrei fór ég suður í endurbættri útgáfu Lærði að byggja sig upp og elska úr fjarlægð Íslensku tónlistarverðlaunin: Damon Albarn lét óvænt sjá sig Útskrifaðist úr verkfræði og gerðist tónlistarmaður Samstarfsverkefni Loreen og Ólafs Arnalds lítur dagsins ljós Dusta rykið af danssokkunum Daniil og Birnir í eina sæng Angie Stone lést í bílslysi Sjá meira
Twitter logaði í gær eftir að kínverska söngkonan Bibi Zhou hlaut verðlaun sem besti alþjóðlegi listamaðurinn á MTV Europe Music-verðlaunahátíðinni sem haldin var í Skotlandi í gærkvöldi. Aðrir sem tilnefndir voru í flokkinum voru Dulce Maria, Alessandra Amoroso, 5 Seconds of Summer, Fifth Harmony og Dawid Kwiatkowski. Margir Twitter-notendur voru mjög ósáttir við að Bibi hefði unnið og vildu að verðlaunin færu til listamanna sem væru þekktari, eins og Fifth Harmony og 5 Seconds of Summer. Bibi sendi frá sér sína eigin tónlist á netinu um miðjan síðasta áratug og fór síðan í áheyrnarprufu fyrir Super Girl Competition árið 2005 en það er hæfileikaþáttur sem er svipaður og American Idol. Hún lenti í öðru sæti en fjögur hundruð milljónir manna horfðu á lokaþáttinn. Síðan þá hefur hún gefið út sjö stúdíóplötur og er ein stærsta poppstjarnan í Kína. Hún hefur sópað til sín verðlauna í heimalandinu, leikið í kvikmyndum og beitir sér mikið í þágu góðgerðarmála.Wanted to find out more about Bibi Zhou the Best Worldwide Act Today. (And my internet is working just fine) pic.twitter.com/7KdXgG0DHu — Keith Tomlinson (@iankeithtom) November 10, 2014But for real who the hell is Bibi Zhou? Can she really be Best Worldwide if no one in the world has heard of her? — Genuinely, Seriously (@Harry_Girl_LUV) November 9, 2014Calling Bibi Zhou a disease just because your group didn't win is probably the most patethic thing I've seen tonight.This is going too far. — ♡ BabyHyun ♡ (@WeyHeyImFab) November 9, 2014Who won the Worldwide Act called Bibi Zhou. Haven't heard about her in my life tbh!! — 1D HQUpdatesUKNOW (@1DUpdatesUKNOW) November 9, 2014whos bibi zhou i thought the category was for worldwide act award literally nobody knows who bibi zhou is — crappy abby *-* (@niallpotates) November 9, 2014
Tónlist Mest lesið „Ég er mamma hans og á sama tíma er ég líka lífvörðurinn hans, túlkurinn hans og talsmaðurinn hans“ Lífið Elizabeth Hurley og Billy Ray Cyrus stinga saman nefjum Lífið Ótrúleg heimkoma Búbba sem fauk alla leið í Kópavog Lífið Páskakveðjur stjórnmálaflokka: Gervigreind, páskaeggjaleit og Sigmundur með kanínueyru Lífið Svarar því hve mörg páskaegg þurfi að borða til að bæta á sig kílói Lífið Ekki á leið í samband bara til að þóknast samfélaginu Lífið Sjálfið okkar: Að verða okkar besta útgáfa Áskorun Losnaði við alla fíkn á augabragði: „Því Guð er með skyndilausnir líka“ Áskorun Íslendingurinn á bak við tugmilljarða myndina: „Þetta er eiginlega fram úr öllum vonum“ Bíó og sjónvarp „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Tónlist Fleiri fréttir „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Eyddi unglingsárunum inni í þvottahúsi Gefa út sína fyrsta plötu síðan 2001 Þrumustuð þegar lag Barnamenningarhátíðar var frumflutt Sækir innblásturinn í rússnesku ræturnar Í skýjunum með að vera fyrstir Önnur platan komin út: Kyrrstæður heimur Kára Egils Varð að fara gubbandi í Herjólf Aldrei fór ég suður í endurbættri útgáfu Lærði að byggja sig upp og elska úr fjarlægð Íslensku tónlistarverðlaunin: Damon Albarn lét óvænt sjá sig Útskrifaðist úr verkfræði og gerðist tónlistarmaður Samstarfsverkefni Loreen og Ólafs Arnalds lítur dagsins ljós Dusta rykið af danssokkunum Daniil og Birnir í eina sæng Angie Stone lést í bílslysi Sjá meira
„Ég er mamma hans og á sama tíma er ég líka lífvörðurinn hans, túlkurinn hans og talsmaðurinn hans“ Lífið
Íslendingurinn á bak við tugmilljarða myndina: „Þetta er eiginlega fram úr öllum vonum“ Bíó og sjónvarp
„Ég er mamma hans og á sama tíma er ég líka lífvörðurinn hans, túlkurinn hans og talsmaðurinn hans“ Lífið
Íslendingurinn á bak við tugmilljarða myndina: „Þetta er eiginlega fram úr öllum vonum“ Bíó og sjónvarp