Lífið

Á von á dreng

Ellý Ármanns skrifar
Regína geislar á meðgöngunni.
Regína geislar á meðgöngunni. vísir/Gva
„Ég er hálfnuð og er sett 4. júní. Mér líður mjög vel fyrir utan smá þreytu af og til þegar ég tek of mikið að mér. Ég finn ekki mikinn mun á hvort kynið er, allavega ekki enn þá. En það er yndislegt að fá að eiga bæði kynin,“ segir Regína Ósk Óskarsdóttir söngkona, en hún og eiginmaður hennar, Sigursveinn Þór Árnason, eiga von á dreng. 

Fyrir á Regína Anítu 11 ára, en saman eiga þau Aldísi Maríu, 4 ára.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×


Tarot dagsins

Dragðu spil og sjáðu hvaða spádóm það geymir.