Lífið

Kim opnar sig um meðgönguna

mynd/skjáskot
Kim Kardashian, 33 ára, ræðir opinskátt um meðgönguna og North West, sjö mánaða gamla dóttur hennar og Kanye West, í meðfylgjandi myndskeiði þegar hún mætti í spjallþátt Ellen DeGeneres.

„Hann er ekki bleyju-gaur,“ sagði Kim spurð hvort barnsfaðir hennar er mikið fyrir að skipta á barninu.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×


Tarot dagsins

Dragðu spil og sjáðu hvaða spádóm það geymir.