Lífið

Dularfull hönd í Gettu Betur

Sunna Karen Sigurþórsdóttir skrifar
Steinþór Helgi, Björn Bragi og Margrét Erla prýða ljósmynd sem sett var inn á vef Gettu betur fyrr í þessari viku. Athygli vekur að á öxl Margrétar er dularfull hönd.

„Vinnsla myndarinnar virðist hafa farið úrskeiðis og er ég búinn að láta Rúv vita. Björn Bragi er eigandi handarinnar“ segir Steinþór Helgi Arnsteinsson, spurningahöfundur og dómari í keppninni.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×


Tarot dagsins

Dragðu spil og sjáðu hvaða spádóm það geymir.