Lífið

Hátíska á rauða dreglinum

Lilja Katrín Gunnarsdóttir skrifar
Vísir/Getty
Critics' Choice-kvikmyndaverðlaunahátíðin var haldin í gær í Santa Monica í Kaliforníu.

Þar var allt það besta í kvikmyndum verðlaunað og ljómuðu fegurstu konur í Hollywood á rauða dreglinum í afskaplega smekklegum kjólum.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×


Tarot dagsins

Dragðu spil og sjáðu hvaða spádóm það geymir.