Lífið

Fannar Halldór fór á kostum í Vaktinni

Jóhannes Stefánsson skrifar
Vísir/Ísland Got Talent
Uppistandarinn Fannar Halldór reytti af sér brandarana í útvarpsviðtali hjá Audda Blö og félögum í Vaktinni á FM957 síðdegis í dag.

Fannar Halldór tók þátt í Ísland Got Talent seinasta sunnudag en hlaut ekki brautargengi hjá dómurum þáttarins. Í viðtalinu má meðal annars heyra Fannar herma eftir einni frægustu persónu Ladda, Elsu Lund.

Þá vakti Fannar athygli á því að hann sé einhleypur og leiti sér að kærustu. Viðtalið við Fannar Halldór byrjar á 23. mínútu.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×


Tarot dagsins

Dragðu spil og sjáðu hvaða spádóm það geymir.