Schumacher sagður hafa deplað augum Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 31. janúar 2014 18:00 Stuðningsmenn Schumacher fyrir utan sjúkrahúsið í Grenoble. Vísir/Getty Samkvæmt óstaðfestum fregnum er Michael Schumacher strax byrjaður að sýna viðbrögð við tilraunum lækna við að vekja hann úr dái. Schumacher hefur verið haldið sofandi síðan hann fékk alvarlega höfuðáverka í skíðaslysi í frönsku ölpunum í lok desember. Í gær var greint frá því að læknar væru byrjaðir að draga úr svæfingunni í því skyni að byrja að koma þýska ökuþórnum aftur til meðvitundar. Franska dagblaðið L'Equipe staðhæfir að Schumacher hafi strax sýnt viðbrögð með því að depla augum þegar læknar hófu að framkvæma tilraunir sínar. Enn fremur var haldið fram á fréttavef Sky News að Schumacher hafi brugðist við leiðbeiningum lækna. Umboðsmaður Schumacher, Sabine Kehm, segir að ekki verði frekari upplýsingar gefnar um ástand hans að svo stöddu og ítrekaði bón fjölskyldu hans um næði. Formúla 1 Skíðaslys Michael Schumacher Mest lesið Hákon um markið: Hann sá mig ekki en heyrði í mér Fótbolti Hvetja stuðningsfólk Man. Utd til að mæta í svörtu því félagið sé „að deyja“ Enski boltinn Hákon tryggði Lille jafntefli á Westfalenstadion Fótbolti Declan Rice eftir sjö marka kvöld: Höfum verið að spila svona allt tímabilið Fótbolti Benoný Breki áfram á skotskónum Enski boltinn Arsenal menn í miklu markastuði í Hollandi Fótbolti Brahim Diaz tryggði Real Madrid sigur á nágrönnunum Fótbolti „Þér að kenna ef við vinnum ekki deildina“ Enski boltinn Þriðja meðgangan á fimm árum: Skórnir komnir á hilluna fyrir fullt og allt Handbolti „Ég var heitur og þegar maður er heitur á maður að negla á markið“ Handbolti Fleiri fréttir Lofaði Hamilton að ræða ekki við Verstappen Lewis Hamilton: Ég verð aldrei gamall maður Sár Verstappen hótar sniðgöngu Formúlu 1 ungstirnið viðurkennir að hafa fallið á ökuprófinu Eiginkona Michael Schumacher í áfalli Dómur fallinn: „Þetta var viðbjóðslegt af mér og ég tek fulla ábyrgð“ Sjá meira
Samkvæmt óstaðfestum fregnum er Michael Schumacher strax byrjaður að sýna viðbrögð við tilraunum lækna við að vekja hann úr dái. Schumacher hefur verið haldið sofandi síðan hann fékk alvarlega höfuðáverka í skíðaslysi í frönsku ölpunum í lok desember. Í gær var greint frá því að læknar væru byrjaðir að draga úr svæfingunni í því skyni að byrja að koma þýska ökuþórnum aftur til meðvitundar. Franska dagblaðið L'Equipe staðhæfir að Schumacher hafi strax sýnt viðbrögð með því að depla augum þegar læknar hófu að framkvæma tilraunir sínar. Enn fremur var haldið fram á fréttavef Sky News að Schumacher hafi brugðist við leiðbeiningum lækna. Umboðsmaður Schumacher, Sabine Kehm, segir að ekki verði frekari upplýsingar gefnar um ástand hans að svo stöddu og ítrekaði bón fjölskyldu hans um næði.
Formúla 1 Skíðaslys Michael Schumacher Mest lesið Hákon um markið: Hann sá mig ekki en heyrði í mér Fótbolti Hvetja stuðningsfólk Man. Utd til að mæta í svörtu því félagið sé „að deyja“ Enski boltinn Hákon tryggði Lille jafntefli á Westfalenstadion Fótbolti Declan Rice eftir sjö marka kvöld: Höfum verið að spila svona allt tímabilið Fótbolti Benoný Breki áfram á skotskónum Enski boltinn Arsenal menn í miklu markastuði í Hollandi Fótbolti Brahim Diaz tryggði Real Madrid sigur á nágrönnunum Fótbolti „Þér að kenna ef við vinnum ekki deildina“ Enski boltinn Þriðja meðgangan á fimm árum: Skórnir komnir á hilluna fyrir fullt og allt Handbolti „Ég var heitur og þegar maður er heitur á maður að negla á markið“ Handbolti Fleiri fréttir Lofaði Hamilton að ræða ekki við Verstappen Lewis Hamilton: Ég verð aldrei gamall maður Sár Verstappen hótar sniðgöngu Formúlu 1 ungstirnið viðurkennir að hafa fallið á ökuprófinu Eiginkona Michael Schumacher í áfalli Dómur fallinn: „Þetta var viðbjóðslegt af mér og ég tek fulla ábyrgð“ Sjá meira