Meistarinn með nýjan félaga eftir að Perez var sparkað Nú er orðið ljóst hver mun aka fyrir Red Bull liðið ásamt heimsmeistaranum Max Verstappen, eftir að ákveðið var að reka Sergio Perez. Formúla 1 19.12.2024 09:28
Harður diskur með viðkvæmum upplýsingum um Schumacher týndur Í réttarhöldunum yfir mönnunum sem ætluðu að fjárkúga fjölskyldu Michaels Schumacher kom fram að harður diskur með viðkvæmum upplýsingum um ökuþórinn fyrrverandi sé týndur. Formúla 1 11.12.2024 14:00
Fékk myndir sem áttu að sýna Schumacher við „slæma heilsu“ Réttarhöld yfir þremur karlmönnum, sem sakaðir eru um að hafa reynt að kúga fé af fjölskyldu þýsku Formúlu 1 goðsagnarinnar Michael Schumacher, hófust í Wuppertal í Þýskalandi í dag. Formúla 1 10.12.2024 13:32
Hill hneykslaður: „Er Schumacher harmleikurinn ekki nóg fyrir sumt fólk?“ Damon Hill segir fjárkúgun fyrrverandi lífvarðar Michaels Schumacher ógeðslega og spyr hvort fjölskylda hans hafi ekki þjáðst nóg. Formúla 1 3. desember 2024 09:01
Lætur Bretann heyra það: „Mín virðing fyrir honum er engin“ Max Verstappen, nýkrýndur heimsmeistari ökuþóra í Formúlu 1 og liðsmaður Red Bull Racing, segist hafa misst alla virðingu fyrir George Russell, ökuþór Mercedes eftir nýliðna keppnishelgi mótaraðarinnar í Katar. Formúla 1 2. desember 2024 12:02
Fyrrverandi lífvörður Schumachers reyndi að fjárkúga hann Markus Fritsche, fyrrverandi lífvörður Michaels Schumacher, og tveir aðrir eru til rannsóknar hjá þýsku lögreglunni vegna gruns um að hafa ætlað að hafa af honum fé. Formúla 1 2. desember 2024 08:02
Launaði greiðann og gaf liðsfélaganum sigurinn Oscar Piastri fagnaði sigri í sprettkeppni katarska kappakstursins í Formúlu 1 í dag. Það var hins vegar liðsfélagi hans hjá McLaren, Lando Norris, sem leiddi frá upphafi til enda. Nánast. Formúla 1 30. nóvember 2024 23:15
Segir að Verstappen ætti að byrja með uppistand Lando Norris segir að Max Verstappen ætti að byrja með uppistand eftir að hann sagði að hann hefði getað unnið heimsmeistaratitilinn í Formúlu í McLaren bíl Norris. Formúla 1 29. nóvember 2024 13:02
Fimmtán ára og ætlar að verða fyrsta konan til að vinna Formúlu 1 Draumur hinnar fimmtán ára gömlu dönsku stelpu Ölbu Hurup Larsen er örugglega eitthvað sem þú heyrir ekki oft hjá stúlku á hennar aldri. Formúla 1 27. nóvember 2024 09:20
Segir að Schumacher hafi ekki mætt í brúðkaupið Ökuþórinn fyrrverandi, Johnny Herbert, segir ekkert hæft í fréttum þess efnis að Michael Schumacher hafi mætt í brúðkaup dóttur sinnar í síðasta mánuði. Formúla 1 26. nóvember 2024 18:00
Cadillac á leiðinni í Formúlu 1 Liðunum mun fjölga í Formúlu 1 frá og með 2026 tímabilinu en þetta var opinberað í gær. Formúla 1 26. nóvember 2024 10:30
Verstappen áfram hjá Red Bull Max Verstappen, sem landaði sínum fjórða heimsmeistaratitli í Formúlu 1 í morgun, hefur tekið af allan vafa um framtíð sína í íþróttinni. Formúla 1 24. nóvember 2024 22:30
Verstappen heimsmeistari fjórða árið í röð Hollendingurinn Max Verstappen tryggði sér í gær sinn fjórða heimsmeistaratitil í Formúlu 1, þegar kappaksturinn í Las Vegas fór fram. Formúla 1 24. nóvember 2024 09:19
Russell á ráspól í fyrramálið George Russell, ökumaður Mercedes, var hlutskarpastur í tímatökum fyrir Formúlu 1 kappaksturinn í Las Vegas sem fram fer eldsnemma í fyrramálið að íslenskum tíma og verður því á ráspól. Formúla 1 23. nóvember 2024 22:00
Hamilton vildi hætta eftir Brasilíukappaksturinn Breski ökuþórinn Lewis Hamilton vildi hætta hjá Mercedes eftir kappaksturinn í Brasilíu í byrjun mánaðarins. Formúla 1 21. nóvember 2024 12:01
Gagnrýnir hómófóbísk ummæli pabbans um Ralf Schumacher Sergio Pérez, ökumaður Red Bull, hefur gagnrýnt hómófóbísk ummæli föður síns um Ralf Schumacher. Ökuþórinn fyrrverandi kom út úr skápnum fyrr á þessu ári. Formúla 1 21. nóvember 2024 11:01
„Schumacher lét mér finnast ég vera gagnslaus og hæfileikalaus“ Þrátt fyrir að vel til vina utan akstursbrautarinnar voru þeir Michael Schumacher og Damon Hill svarnir fjendur þegar keppni stóð yfir. Formúla 1 15. nóvember 2024 08:31
Tryggja framtíð formúlu 1 í Mónakó Formúla 1 er ekki á förum frá smáríkinu Mónakó. Nýr risasamningur er í höfn sem gleður margar formúluáhugamenn. Formúla 1 15. nóvember 2024 06:31
Mick Schumacher gaf sjaldgæfa innsýn inn í líf föður síns Mick Schumacher er sonur Formúlu 1 goðsagnarinnar Michaels sem lenti í skelfilegu skíðaslysi fyrir rúmlega áratug síðan og hefur ekki sést meðal almennings síðan þá. Formúla 1 10. nóvember 2024 08:01
Enginn Finni í formúlu 1 í fyrsta sinn í átján ár Finnar eru mikil formúluþjóð og hafa átt marga frábæra ökumenn í gegnum tíðina. Þeir eru hins vegar að missa sinn eina ökumann út úr formúlu 1. Formúla 1 9. nóvember 2024 11:41
Svona verður Verstappen heimsmeistari í borg syndanna Glæstur sigur þrefalda heimsmeistarans Max Verstappen, ökuþórs Red Bull Racing, í Brasilíu um síðastliðna helgi, sér til þess að hann getur gulltryggt sinn fjórða heimsmeistaratitil í næstu keppnishelgi mótaraðarinnar sem fram fer í Las Vegas. Formúla 1 7. nóvember 2024 16:02
Mercedes þvertekur fyrir orðróm um Hamilton Sjöfaldi heimsmeistarinn í Formúlu 1, Bretinn Lewis Hamilton, mun klára tímabilið með Mercedes. Þetta staðfestir liðið eftir að hávær orðrómur fór á kreik um að leiðir myndu skilja fyrir lok tímabilsins. Formúla 1 7. nóvember 2024 15:01
Hamilton hraunar yfir bílinn sinn og hótar að hætta strax Lewis Hamilton átti ekki góða helgi í formúlu 1 og breski ökuþórinn var allt en sáttur þegar keppninni lauk. Formúla 1 5. nóvember 2024 13:30
Úr sautjánda sæti í að geta landað titlinum næst Max Verstappen tók stórt skref í átt að sínum fjórða heimsmeistaratitli í Formúlu 1 með ótrúlegum sigri í kappakstrinum í Sao Paulo í dag. Formúla 1 3. nóvember 2024 18:17