Selur listaverk til að komast í jarðarför ömmu sinnar Stefán Árni Pálsson skrifar 31. janúar 2014 17:03 Dýrfinna Benita safnar til þess að komast á jarðaför ömmu sinnar. mynd/samsett Dýrfinna Benita Garðarsdóttir hefur staðið fyrir söfnun á fésbókarsíðu sinni síðustu daga en markmiðið er að safna fyrir ferð svo að hún og fjölskyldan hennar geti verið viðstödd jarðarför ömmu hennar á Filippseyjum. Dýrfinna er listamaður og er því að selja listaverk eftir sjálfan sig. „Við erum ekkert rosalega efnuð fjölskylda en alla langar ótrúlega að vera viðstaddir jarðarförina hjá ömmu,“ segir Dýrfinna í samtali við Vísi. „Frændi minn fékk lán og síðan eru allir að leggja saman í púkk til að geta kvatt ömmu. Ég er bara að reyna safna sem mest til að geta aðstoðað. Við erum tíu samtals sem ætlum að ferðast út.“ „Ég verð heima í dag og á morgun og þar getur fólk nálgast myndirnar mínar. Ég hef einnig verið að skutlast út um allan bæ með verk. Ég sendi einnig myndir í pósti fyrir þá sem búa út á landi. Þetta var ótrúlega stuttur fyrirvari og ég hefði aldrei búist við svona viðbrögðum frá fólki.“ „Benita amma mín var svalasta amma í öllum heimi,“ skrifar Dýrfinna á fésbókarsíðu sinni. „Hún kvaddi heiminn í gærnótt [28. janúar] og er öll fjölskyldan mín að skipuleggja ferð til þess að vera viðstödd vökuna og jarðarförina. Áætlaður tími er eftir viku.“ „Ég fékk ekki tækifæri til að kveðja Afa Vevincio, þegar hann dó árið 2010 og fór ekki með fjölskyldunni í þá ferð.“ „Ef einhver á aura til kaupa list af mér, þá væru þið að gera mér og fjölskyldunni minni fallegan greiða.“ Amma Benita var áttræð þegar hún féll frá. Ef fólk vill styrkja málefnið eru reikningsupplýsingar hér að neðan: kt:140692-2209 rknr: 0314-26-002092. Hér má sjá tumblr síðu Dýrfinnu og listaverkin hennar. Mest lesið „Þeir liggja hérna eins og hráviði út um allt“ Innlent Unglingur stakk óboðinn gest í bakið til að verja fjölskyldumeðlim Innlent Náðist á upptöku þegar skipulagðir þjófar tóku sjóðsvél Innlent Tveir handteknir vegna líkamsárásar Innlent „Þetta er orðið pínu þreytt, tveir bílar á sex dögum“ Innlent Koma strandaglópunum heim í kvöld Innlent Við Íslendingar fórum bara á vertíð og drifum þetta af Innlent Mannskæðasta árásin á Húta hingað til Erlent Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Erlent Lést í snjóflóði í Ölpunum Erlent Fleiri fréttir Móðirin hafi þurft að sárbæna hann til að hitta barnið á spítala Handtekinn á Húsavík með tölvert magn fíkniefna Bora tilraunaholu til að framleiða heitt vatn á höfuðborgarsvæðinu „Það er eitthvað við það að vera hérna“ Koma strandaglópunum heim í kvöld Áhyggjuefni að brotaþolar treysti ekki dómstólum Unglingur stakk óboðinn gest í bakið til að verja fjölskyldumeðlim Fólskuleg líkamsárás og strandaglópar í suðri „Þeir liggja hérna eins og hráviði út um allt“ Tveir handteknir vegna líkamsárásar Við Íslendingar fórum bara á vertíð og drifum þetta af Náðist á upptöku þegar skipulagðir þjófar tóku sjóðsvél „Rosalega erfitt“ að keppa við innflutt grænmeti Stígvél og tækniframfarir Hótanir gegn háskólum og krossfestingar Gamall ráðherra vildi nýtt hús, en nýr ráðherra gæti fengið gamalt hús „Þetta er orðið pínu þreytt, tveir bílar á sex dögum“ „Ágæt ábending“ um bótaþega en tekur ekki undir allar athugasemdir fjármálaráðs Háholt sett aftur á sölu Skjólstæðingur heilbrigðisstofnunar veittist að starfsfólki Ráðherra bregst við athugasemdum, leikur ársins og ódýrt grænmeti „Stórtækir íbúðareigendur“ eiga 20 prósent íbúða í borginni Handtekinn grunaður um vasaþjófnað í miðborginni Engar reglur á Íslandi um hve mörg börn sæðisgjafar megi eignast Morðhótunum í garð kvenna fari fjölgandi Rafmennt í samstarf og kaupir eignir þrotabúsins Kartöflugeymsla orðin að menningarhúsi Selfyssinga Hafa áhyggjur af því að sýn Veitna á Heiðmörk sé of þröng Skortur á reglum um sæðisgjafir og menningarmiðstöð í kartöflugeymslu Háværar framkvæmdir stöðvaðar Sjá meira
Dýrfinna Benita Garðarsdóttir hefur staðið fyrir söfnun á fésbókarsíðu sinni síðustu daga en markmiðið er að safna fyrir ferð svo að hún og fjölskyldan hennar geti verið viðstödd jarðarför ömmu hennar á Filippseyjum. Dýrfinna er listamaður og er því að selja listaverk eftir sjálfan sig. „Við erum ekkert rosalega efnuð fjölskylda en alla langar ótrúlega að vera viðstaddir jarðarförina hjá ömmu,“ segir Dýrfinna í samtali við Vísi. „Frændi minn fékk lán og síðan eru allir að leggja saman í púkk til að geta kvatt ömmu. Ég er bara að reyna safna sem mest til að geta aðstoðað. Við erum tíu samtals sem ætlum að ferðast út.“ „Ég verð heima í dag og á morgun og þar getur fólk nálgast myndirnar mínar. Ég hef einnig verið að skutlast út um allan bæ með verk. Ég sendi einnig myndir í pósti fyrir þá sem búa út á landi. Þetta var ótrúlega stuttur fyrirvari og ég hefði aldrei búist við svona viðbrögðum frá fólki.“ „Benita amma mín var svalasta amma í öllum heimi,“ skrifar Dýrfinna á fésbókarsíðu sinni. „Hún kvaddi heiminn í gærnótt [28. janúar] og er öll fjölskyldan mín að skipuleggja ferð til þess að vera viðstödd vökuna og jarðarförina. Áætlaður tími er eftir viku.“ „Ég fékk ekki tækifæri til að kveðja Afa Vevincio, þegar hann dó árið 2010 og fór ekki með fjölskyldunni í þá ferð.“ „Ef einhver á aura til kaupa list af mér, þá væru þið að gera mér og fjölskyldunni minni fallegan greiða.“ Amma Benita var áttræð þegar hún féll frá. Ef fólk vill styrkja málefnið eru reikningsupplýsingar hér að neðan: kt:140692-2209 rknr: 0314-26-002092. Hér má sjá tumblr síðu Dýrfinnu og listaverkin hennar.
Mest lesið „Þeir liggja hérna eins og hráviði út um allt“ Innlent Unglingur stakk óboðinn gest í bakið til að verja fjölskyldumeðlim Innlent Náðist á upptöku þegar skipulagðir þjófar tóku sjóðsvél Innlent Tveir handteknir vegna líkamsárásar Innlent „Þetta er orðið pínu þreytt, tveir bílar á sex dögum“ Innlent Koma strandaglópunum heim í kvöld Innlent Við Íslendingar fórum bara á vertíð og drifum þetta af Innlent Mannskæðasta árásin á Húta hingað til Erlent Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Erlent Lést í snjóflóði í Ölpunum Erlent Fleiri fréttir Móðirin hafi þurft að sárbæna hann til að hitta barnið á spítala Handtekinn á Húsavík með tölvert magn fíkniefna Bora tilraunaholu til að framleiða heitt vatn á höfuðborgarsvæðinu „Það er eitthvað við það að vera hérna“ Koma strandaglópunum heim í kvöld Áhyggjuefni að brotaþolar treysti ekki dómstólum Unglingur stakk óboðinn gest í bakið til að verja fjölskyldumeðlim Fólskuleg líkamsárás og strandaglópar í suðri „Þeir liggja hérna eins og hráviði út um allt“ Tveir handteknir vegna líkamsárásar Við Íslendingar fórum bara á vertíð og drifum þetta af Náðist á upptöku þegar skipulagðir þjófar tóku sjóðsvél „Rosalega erfitt“ að keppa við innflutt grænmeti Stígvél og tækniframfarir Hótanir gegn háskólum og krossfestingar Gamall ráðherra vildi nýtt hús, en nýr ráðherra gæti fengið gamalt hús „Þetta er orðið pínu þreytt, tveir bílar á sex dögum“ „Ágæt ábending“ um bótaþega en tekur ekki undir allar athugasemdir fjármálaráðs Háholt sett aftur á sölu Skjólstæðingur heilbrigðisstofnunar veittist að starfsfólki Ráðherra bregst við athugasemdum, leikur ársins og ódýrt grænmeti „Stórtækir íbúðareigendur“ eiga 20 prósent íbúða í borginni Handtekinn grunaður um vasaþjófnað í miðborginni Engar reglur á Íslandi um hve mörg börn sæðisgjafar megi eignast Morðhótunum í garð kvenna fari fjölgandi Rafmennt í samstarf og kaupir eignir þrotabúsins Kartöflugeymsla orðin að menningarhúsi Selfyssinga Hafa áhyggjur af því að sýn Veitna á Heiðmörk sé of þröng Skortur á reglum um sæðisgjafir og menningarmiðstöð í kartöflugeymslu Háværar framkvæmdir stöðvaðar Sjá meira