Diamber Johnson fór ekki langt - samdi við Keflavík Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 31. janúar 2014 17:30 Diamber Johnson. Vísir/Pjetur Diamber Johnson var ekki lengi að finna sér nýtt lið í Dominos-deild kvenna eftir að hún var látin fara frá Hamar í vikunni. Á umboðssíðu leikmannsins kemur fram að hún hafi samið við Íslandsmeistaralið Keflavíkur.Falur Harðarson, formaður Körfuknattleiksdeildar Keflavíkur, staðfestir samninginn við Diamber Johnson en segir að Porsche Landry sé enn leikmaður Keflavíkur. Keflavík mætir Haukum í undanúrslitum bikarsins á sunnudagskvöldið. „Ekkert hefur verið ákveðið með Porsche og eins og staðan er í dag er hún leikmaður Keflavíkur. Okkur bauðst hins vegar að bæta Diamber við hópinn og þar sem glugginn lokar i dag var ákveðið að semja við hana og taka ákvörðun með framhaldið í næsta mánuði," sagði Falur í samtali við Vísi. Porsche Landry er með 20,3 stig og 5,8 stoðsendingar að meðaltali í leik. Keflavík vann átta af fyrstu níu leikjunum með Landry í leikstjórnendahlutverkinu en hefur tapaði 6 af síðustu 11 leikjum þar á meðal síðustu tveimur á móti liðum mun neðar í töflunni. Diamber Johnson var þriðji stigahæsti leikmaður Dominos-deildar kvenna með 22,9 stig að meðaltali í leik í 19 leikjum með Hamar og var auk þess fjórða í stoðsendingum með 5,4 slíkar að meðaltali í leik. Fari svo sem allt stefnir í það JOhnson komi í stað Landry þá hafa sex af átta liðum í Dominos-deild kvenna skipt um bandarískan leikmann á þessu tímabili. Það eru þá aðeins topplið Snæfells og Haukar sem hafa enn sama erlenda leikmann og þegar leiktíðin hófst.Lele Hardy spilar með Haukum (28,2 stig og 20,1 fráköst í leik) og er besti leikmaður deildarinnar en Chynna Unique Brown er líka að spila mjög vel í Hólminum. Dominos-deild kvenna Mest lesið Tveir látnir úr sitthvorri áhöfninni í siglingakeppni í Sydney Sport Liverpool í litlum vandræðum eftir að hafa lent undir Enski boltinn Enginn verið jafn fljótur að tapa fjórum deildarleikjum Enski boltinn Ætla að áfrýja rauða spjaldinu Enski boltinn Andri skoraði fyrir Gent í fyrsta sinn síðan í september Fótbolti Skoraði beint úr hornspyrnu eftir að United missti mann af velli Enski boltinn Butler sagður vilja burt frá Miami sem fyrst Körfubolti Dagskráin í dag: Pílan hefst aftur eftir hlé Sport Stefndi allt í sigur Chelsea en Fulham hafði aðrar hugmyndir Enski boltinn Willum í byrjunarliðinu er Birmingham tók toppsætið Enski boltinn Fleiri fréttir Butler sagður vilja burt frá Miami sem fyrst „Ég elska NFL en jóladagur er okkar“ 76ers sóttu sigur úr Garðinum Risaleikur Wembanyama dugði ekki til Ruddi Wembanyama og var rekinn af velli fyrir reiðiskast Wagner með slitið krossband og úr leik út tímabilið Martin og félagar burstuðu botnslaginn Fimm töp í röð hjá Elvari og félögum Versta frumraun í úrvalsdeild? Segist bara hafa óskað dómurunum gleðilegra jóla Selfoss fær leikmann sem hefur spilað meira en hundrað NBA leiki „Sást frekar bersýnilega að það er ekki mikið sjálfstraust í liðinu“ „Valsararnir voru bara betri“ „Við þurfum að girða okkur í jólafríinu“ Enn eitt tapið og Martin í minna hlutverki en vanalega Uppgjörið: Valur - Tindastóll 89-80 | Meistararnir upp úr fallsæti „Fyrirgefðu að ég var ekki pabbinn sem þú vildir að ég værir“ Körfuboltakvöld í beinni frá Minigarðinum „Nánast afsökuðu meðdómara sinn“ „Setjið stóra mynd af honum á skjáinn og leyfið fólki að horfa“ „Spiluðum glimrandi vel í sókn“ Uppgjörið: Keflavík - Þór Þ. 105-86 | Keflavík fór illa með Jordan-lausa Þórsara „Við þurfum bara að finna lausnir og bæta okkar leik“ Uppgjörið: Njarðvík - Stjarnan 90-100 | Hilmar Smári í ham Uppgjörið: Álftanes - Höttur 89-92 | Ótrúleg endurkoma hjá Hetti „Leikurinn þróaðist eins og við hefðum viljað að hann þróist“ Uppgjörið: KR - Grindavík 120-112 | KR fór með sigur úr framlengingu gegn fáliðuðum Grindvíkingum Thelma og Tryggvi best í fyrsta sinn Hornets gaf dreng PlayStation 5 en tók gjöfina síðan til baka Pippen stríddi dómurunum á NBA leik Sjá meira
Diamber Johnson var ekki lengi að finna sér nýtt lið í Dominos-deild kvenna eftir að hún var látin fara frá Hamar í vikunni. Á umboðssíðu leikmannsins kemur fram að hún hafi samið við Íslandsmeistaralið Keflavíkur.Falur Harðarson, formaður Körfuknattleiksdeildar Keflavíkur, staðfestir samninginn við Diamber Johnson en segir að Porsche Landry sé enn leikmaður Keflavíkur. Keflavík mætir Haukum í undanúrslitum bikarsins á sunnudagskvöldið. „Ekkert hefur verið ákveðið með Porsche og eins og staðan er í dag er hún leikmaður Keflavíkur. Okkur bauðst hins vegar að bæta Diamber við hópinn og þar sem glugginn lokar i dag var ákveðið að semja við hana og taka ákvörðun með framhaldið í næsta mánuði," sagði Falur í samtali við Vísi. Porsche Landry er með 20,3 stig og 5,8 stoðsendingar að meðaltali í leik. Keflavík vann átta af fyrstu níu leikjunum með Landry í leikstjórnendahlutverkinu en hefur tapaði 6 af síðustu 11 leikjum þar á meðal síðustu tveimur á móti liðum mun neðar í töflunni. Diamber Johnson var þriðji stigahæsti leikmaður Dominos-deildar kvenna með 22,9 stig að meðaltali í leik í 19 leikjum með Hamar og var auk þess fjórða í stoðsendingum með 5,4 slíkar að meðaltali í leik. Fari svo sem allt stefnir í það JOhnson komi í stað Landry þá hafa sex af átta liðum í Dominos-deild kvenna skipt um bandarískan leikmann á þessu tímabili. Það eru þá aðeins topplið Snæfells og Haukar sem hafa enn sama erlenda leikmann og þegar leiktíðin hófst.Lele Hardy spilar með Haukum (28,2 stig og 20,1 fráköst í leik) og er besti leikmaður deildarinnar en Chynna Unique Brown er líka að spila mjög vel í Hólminum.
Dominos-deild kvenna Mest lesið Tveir látnir úr sitthvorri áhöfninni í siglingakeppni í Sydney Sport Liverpool í litlum vandræðum eftir að hafa lent undir Enski boltinn Enginn verið jafn fljótur að tapa fjórum deildarleikjum Enski boltinn Ætla að áfrýja rauða spjaldinu Enski boltinn Andri skoraði fyrir Gent í fyrsta sinn síðan í september Fótbolti Skoraði beint úr hornspyrnu eftir að United missti mann af velli Enski boltinn Butler sagður vilja burt frá Miami sem fyrst Körfubolti Dagskráin í dag: Pílan hefst aftur eftir hlé Sport Stefndi allt í sigur Chelsea en Fulham hafði aðrar hugmyndir Enski boltinn Willum í byrjunarliðinu er Birmingham tók toppsætið Enski boltinn Fleiri fréttir Butler sagður vilja burt frá Miami sem fyrst „Ég elska NFL en jóladagur er okkar“ 76ers sóttu sigur úr Garðinum Risaleikur Wembanyama dugði ekki til Ruddi Wembanyama og var rekinn af velli fyrir reiðiskast Wagner með slitið krossband og úr leik út tímabilið Martin og félagar burstuðu botnslaginn Fimm töp í röð hjá Elvari og félögum Versta frumraun í úrvalsdeild? Segist bara hafa óskað dómurunum gleðilegra jóla Selfoss fær leikmann sem hefur spilað meira en hundrað NBA leiki „Sást frekar bersýnilega að það er ekki mikið sjálfstraust í liðinu“ „Valsararnir voru bara betri“ „Við þurfum að girða okkur í jólafríinu“ Enn eitt tapið og Martin í minna hlutverki en vanalega Uppgjörið: Valur - Tindastóll 89-80 | Meistararnir upp úr fallsæti „Fyrirgefðu að ég var ekki pabbinn sem þú vildir að ég værir“ Körfuboltakvöld í beinni frá Minigarðinum „Nánast afsökuðu meðdómara sinn“ „Setjið stóra mynd af honum á skjáinn og leyfið fólki að horfa“ „Spiluðum glimrandi vel í sókn“ Uppgjörið: Keflavík - Þór Þ. 105-86 | Keflavík fór illa með Jordan-lausa Þórsara „Við þurfum bara að finna lausnir og bæta okkar leik“ Uppgjörið: Njarðvík - Stjarnan 90-100 | Hilmar Smári í ham Uppgjörið: Álftanes - Höttur 89-92 | Ótrúleg endurkoma hjá Hetti „Leikurinn þróaðist eins og við hefðum viljað að hann þróist“ Uppgjörið: KR - Grindavík 120-112 | KR fór með sigur úr framlengingu gegn fáliðuðum Grindvíkingum Thelma og Tryggvi best í fyrsta sinn Hornets gaf dreng PlayStation 5 en tók gjöfina síðan til baka Pippen stríddi dómurunum á NBA leik Sjá meira
Uppgjörið: KR - Grindavík 120-112 | KR fór með sigur úr framlengingu gegn fáliðuðum Grindvíkingum