Þá voru þrjú ár liðin síðan þeir höfðu spilað saman síðast, og þessir tónleikar urðu þeir allra síðustu á ferlinum.
Árið eftir fóru meðlimir hljómsveitarinnar hver sína leið.
Til allrar hamingju voru síðustu tónleikarnir teknir upp og þá má sjá í meðfylgjandi myndskeiði.