Fáir orðljótari en Samuel L. Jackson 29. júlí 2014 19:00 Samuel L. Jackson Vísir/Getty Samuel L. Jackson er þekktur fyrir að vera orðljótur maður. Eitt af uppáhalds orðunum hans er orðið “motherfucker,“ eins og sést glögglega á meðfylgjandi myndskeiði. Til að mynda sagði hann 37 sinnum motherfucker í Jackie Brown og 26 sinnum í Pulp Fiction. Jackson hefur nefnilega sagt orðið “motherfucker“ 171 sinni í 27 kvikmyndum, en þær eru: "School Daze" (1988) "Jungle Fever" (1991) "Strictly Business" (1991) "Menace II Society" (1993) "True Romance" (1993) "Fresh" (1994) "Pulp Fiction" (1994) "Die Hard: With a Vengeance" (1995) "Hard Eight" (1996) "The Great White Hype" (1996) "The Long Kiss Goodnight" (1996) "Jackie Brown" (1997) "The Negotiator" (1998) "Rules of Engagement" (2000) "Shaft" (2000) "Formula 51" (2001) "Basic" (2003) "In My Country" (2004) "Freedomland" (2006) "Snakes on a Plane" "Black Snake Moan" (2006) "Soul Men" (2008) "Arena" (2011) "Meeting Evil" (2012) "Django Unchained" (2012) "Oldboy" (2013) "RoboCop" (2014) Bíó og sjónvarp Mest lesið „Sagði börnunum að vondur maður hefði meitt mömmu“ Áskorun „Munnvatnskirtlarnir hættu að starfa, ég var svo hræddur“ Lífið „Það getur enginn sært þig án þíns samþykkis“ Lífið „Hvað er Gísli Marteinn gamall?“ Lífið „Ég var kominn á þann stað að ég þorði ekki að vera með barnið mitt“ Lífið Slasaðist við tökur í Bretlandi Lífið Svíar senda gríngrúppu í stað Måns í Eurovision Lífið Byrjaði að baka fjögurra ára og vann fyrstu kokkakeppnina í dag Lífið Gerir upp tólf ára samband við barnsmóður sína með sýningu og bók Menning Krakkatían: VÆB, páskaegg og vorið Lífið Fleiri fréttir Anora sigurvegari á Óskarnum Óskarsverðlaunasérfræðingur spáir í Hollywood-spilin: Spennandi óskar í vændum og ekkert meitlað í stein Snerting, Ljósbrot og Ljósvíkingar bítast um Edduna Bezos bolar Broccoli burt frá Bond Næsti Dumbledore fundinn Bauð Bandaríkin velkomin í hóp konungsríkja Jóhannes Haukur fer mikinn í Marvel stiklu Svaraði kallinu frá Ben Stiller Ljósbrot hlaut aðalverðlaun í Gautaborg Vestfirski hryllingurinn: „Þetta er það erfiðasta sem ég hef gert“ Sjá meira
Samuel L. Jackson er þekktur fyrir að vera orðljótur maður. Eitt af uppáhalds orðunum hans er orðið “motherfucker,“ eins og sést glögglega á meðfylgjandi myndskeiði. Til að mynda sagði hann 37 sinnum motherfucker í Jackie Brown og 26 sinnum í Pulp Fiction. Jackson hefur nefnilega sagt orðið “motherfucker“ 171 sinni í 27 kvikmyndum, en þær eru: "School Daze" (1988) "Jungle Fever" (1991) "Strictly Business" (1991) "Menace II Society" (1993) "True Romance" (1993) "Fresh" (1994) "Pulp Fiction" (1994) "Die Hard: With a Vengeance" (1995) "Hard Eight" (1996) "The Great White Hype" (1996) "The Long Kiss Goodnight" (1996) "Jackie Brown" (1997) "The Negotiator" (1998) "Rules of Engagement" (2000) "Shaft" (2000) "Formula 51" (2001) "Basic" (2003) "In My Country" (2004) "Freedomland" (2006) "Snakes on a Plane" "Black Snake Moan" (2006) "Soul Men" (2008) "Arena" (2011) "Meeting Evil" (2012) "Django Unchained" (2012) "Oldboy" (2013) "RoboCop" (2014)
Bíó og sjónvarp Mest lesið „Sagði börnunum að vondur maður hefði meitt mömmu“ Áskorun „Munnvatnskirtlarnir hættu að starfa, ég var svo hræddur“ Lífið „Það getur enginn sært þig án þíns samþykkis“ Lífið „Hvað er Gísli Marteinn gamall?“ Lífið „Ég var kominn á þann stað að ég þorði ekki að vera með barnið mitt“ Lífið Slasaðist við tökur í Bretlandi Lífið Svíar senda gríngrúppu í stað Måns í Eurovision Lífið Byrjaði að baka fjögurra ára og vann fyrstu kokkakeppnina í dag Lífið Gerir upp tólf ára samband við barnsmóður sína með sýningu og bók Menning Krakkatían: VÆB, páskaegg og vorið Lífið Fleiri fréttir Anora sigurvegari á Óskarnum Óskarsverðlaunasérfræðingur spáir í Hollywood-spilin: Spennandi óskar í vændum og ekkert meitlað í stein Snerting, Ljósbrot og Ljósvíkingar bítast um Edduna Bezos bolar Broccoli burt frá Bond Næsti Dumbledore fundinn Bauð Bandaríkin velkomin í hóp konungsríkja Jóhannes Haukur fer mikinn í Marvel stiklu Svaraði kallinu frá Ben Stiller Ljósbrot hlaut aðalverðlaun í Gautaborg Vestfirski hryllingurinn: „Þetta er það erfiðasta sem ég hef gert“ Sjá meira
Óskarsverðlaunasérfræðingur spáir í Hollywood-spilin: Spennandi óskar í vændum og ekkert meitlað í stein