Það tekur nefnilega meira á vöðva líkamanns en virðist í fyrstu auk þess sem að það byggir upp þol og styrkir grindarbotnsvöðva kvenna.
Krökkunum finnst nú líka skemmtilegt að fá mömmu og pabba út að leika á trampolínið. Trampolínleikfimi gæti því orðið hið fínasta sport fyrir alla fjölskylduna.
Á Youtube síðu Bellicon fyrirtækisins eru fullt af skemmtilegum æfingum sem hægt er að leika eftir og koma sér í form á skemmtilegan máta.