Fjölskylda leikarans segir í samtali við TMZ að það verði tvær jarðarfarir - ein fyrir fjölskyldu Kens og önnur fyrir aðdáendur hans.
Ken lék Pugsley í sjónvarpsþáttunum á árunum 1964 til 1966. Þá lék hann einnig Pugsley eldri í sjónvarpsmyndinni Addams.
Lítið gekk annars í leiklistinni hjá Ken og einbeitti hann sér síðustu ár að því að vinna á bak við tjöldin í sjónvarps- og kvikmyndabransanum.