Reykjavík dýrari en Ósló fyrir sænska ferðamenn Atli Ísleifsson skrifar 9. desember 2014 10:51 Verðlag var kannað í 32 borgum víðs vegar um heim. Vísir/Stefán Reykjavík er næstdýrasta borg heims fyrir sænska ferðamenn samkvæmt nýrri verðkönnun Pricerunner. Buenos Aires, höfuðborg Argentínu, er efst á listanum, en þetta er í fyrsta sinn í þrettán ár sem Ósló, höfuðborg Noregs, skipar ekki efsta sæti listans. Sagt er frá niðurstöðum könnunarinnar í frétt Svenska Dagbladet og sænska ríkissjónvarpinu, en alls var verðlag kannað í 32 borgum víðs vegar um heim. Fyrirtækið kannaði verð á 25 ólíkum vörum og þjónustu sem talin eru áhugaverð fyrir ferðamenn. Indverska borgin Mumbai er ódýrust en rússneska höfuðborgin Moskva næstódýrust. „Moskva hefur ekki verið þekkt sem ódýr borg en hún hefur fallið líkt og steinn á listanum. Fall rúblunnar hefur skilað sér í lægra verðlagi,“ segir Stefan Ny, markaðsstjóri Pricerunner. Ny segir það hafa komið á óvart að Ósló hafi farið niður nokkur sæti á listanum og skipi nú það þriðja. Reykjavík, sem síðustu ár hefur verið mun ódýrari, er í sætinu fyrir ofan Ósló. „Við túlkum það þannig að íslenskur efnahagur hafi endurheimt sig eftir fjármálakreppuna.“ Tokyo hefur farið úr því að vera ein dýrasta borgin og skipar nú fjórða neðsta sætið á listanum. Er það rakið til þess að gengi japanska jensins hefur fallið gagnvart sænsku krónunni. Dýrustu borgirnar 1. Buenos Aires, Argentína 2. Reykjavík, Ísland 3. Ósló, Noregur 4. París, Frakkland 5. New York, Bandaríkin Ódýrustu borgirnar 1. Mumbai, Indland 2. Moskva, Rússland 3. Varsjá, Pólland 4. Tokyo, Japan 5. Prag, Tékkland Mest lesið Íslensk kona í haldi: Hótelherbergi á Tenerife þakið blóði Innlent Boeing þota hrapaði í garð íbúðarhúss Erlent Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Innlent Dagur hvetur alla Sjálfstæðismenn til að strika sig út Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Breytinga að vænta á fylgi Flokks fólksins Innlent Sást á öryggismyndavélum þegar Diego var numinn á brott Innlent Lögreglumenn furðuðu sig á vígahnetti Innlent Sjálfstæðismaður vill ekki að sitt fólk striki Dag út Innlent Frægasti köttur landsins týndur Innlent Fleiri fréttir Enn talsverður kraftur í eldgosinu Bitist af mikilli hörku um atkvæði íbúa í Ölfusi Breytinga að vænta á fylgi Flokks fólksins Krapastífla hefur myndast í Ölfusá við Selfoss Hjúkrunarfræðingar samþykktu samning Sást á öryggismyndavélum þegar Diego var numinn á brott Lögreglumenn furðuðu sig á vígahnetti Kjörin í stjórn Evrópska ungmennavettvangsins Jane Goodall hvetur stjórnvöld til að beita sér gegn hvalveiðum Opna Grindavík á ný Sérfræðingar rýna í stöðuna á lokasprettinum Ráðgjafar- og greiningarstöð fjársvelt meðan ásókn í þjónustu eykst Töluverðar líkur á leiðindaveðri á kjördag Sjálfstæðismaður vill ekki að sitt fólk striki Dag út Íslensk kona í haldi: Hótelherbergi á Tenerife þakið blóði Rannsókn lokið á stunguárásinni við Skúlagötu Fundað í Karphúsi og hraunið kælt á Reykjanesi Sjúkratryggingar auglýsa eftir rekstraraðilum hjúkrunarheimila Góður árangur af hraunkælingu við varnargarðana Dagur hvetur alla Sjálfstæðismenn til að strika sig út Vara við gosmengun á nærliggjandi svæðum í dag Þrír menn handteknir eftir að þeir ruddust inn á heimili „Árleg æfing í vonbrigðum“ Fyrstu lotu læknaverkfalls aflýst Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Ræktar banana í Hafnarfirði með góðum árangri Frægasti köttur landsins týndur Enginn drukkinn jólasveinn í jólaþorpi Hafnarfjarðar Engar ruslatunnur í Grindavík Kapphlaup við tímann í Karphúsinu og eggjaskortur í aðdraganda jóla Sjá meira
Reykjavík er næstdýrasta borg heims fyrir sænska ferðamenn samkvæmt nýrri verðkönnun Pricerunner. Buenos Aires, höfuðborg Argentínu, er efst á listanum, en þetta er í fyrsta sinn í þrettán ár sem Ósló, höfuðborg Noregs, skipar ekki efsta sæti listans. Sagt er frá niðurstöðum könnunarinnar í frétt Svenska Dagbladet og sænska ríkissjónvarpinu, en alls var verðlag kannað í 32 borgum víðs vegar um heim. Fyrirtækið kannaði verð á 25 ólíkum vörum og þjónustu sem talin eru áhugaverð fyrir ferðamenn. Indverska borgin Mumbai er ódýrust en rússneska höfuðborgin Moskva næstódýrust. „Moskva hefur ekki verið þekkt sem ódýr borg en hún hefur fallið líkt og steinn á listanum. Fall rúblunnar hefur skilað sér í lægra verðlagi,“ segir Stefan Ny, markaðsstjóri Pricerunner. Ny segir það hafa komið á óvart að Ósló hafi farið niður nokkur sæti á listanum og skipi nú það þriðja. Reykjavík, sem síðustu ár hefur verið mun ódýrari, er í sætinu fyrir ofan Ósló. „Við túlkum það þannig að íslenskur efnahagur hafi endurheimt sig eftir fjármálakreppuna.“ Tokyo hefur farið úr því að vera ein dýrasta borgin og skipar nú fjórða neðsta sætið á listanum. Er það rakið til þess að gengi japanska jensins hefur fallið gagnvart sænsku krónunni. Dýrustu borgirnar 1. Buenos Aires, Argentína 2. Reykjavík, Ísland 3. Ósló, Noregur 4. París, Frakkland 5. New York, Bandaríkin Ódýrustu borgirnar 1. Mumbai, Indland 2. Moskva, Rússland 3. Varsjá, Pólland 4. Tokyo, Japan 5. Prag, Tékkland
Mest lesið Íslensk kona í haldi: Hótelherbergi á Tenerife þakið blóði Innlent Boeing þota hrapaði í garð íbúðarhúss Erlent Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Innlent Dagur hvetur alla Sjálfstæðismenn til að strika sig út Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Breytinga að vænta á fylgi Flokks fólksins Innlent Sást á öryggismyndavélum þegar Diego var numinn á brott Innlent Lögreglumenn furðuðu sig á vígahnetti Innlent Sjálfstæðismaður vill ekki að sitt fólk striki Dag út Innlent Frægasti köttur landsins týndur Innlent Fleiri fréttir Enn talsverður kraftur í eldgosinu Bitist af mikilli hörku um atkvæði íbúa í Ölfusi Breytinga að vænta á fylgi Flokks fólksins Krapastífla hefur myndast í Ölfusá við Selfoss Hjúkrunarfræðingar samþykktu samning Sást á öryggismyndavélum þegar Diego var numinn á brott Lögreglumenn furðuðu sig á vígahnetti Kjörin í stjórn Evrópska ungmennavettvangsins Jane Goodall hvetur stjórnvöld til að beita sér gegn hvalveiðum Opna Grindavík á ný Sérfræðingar rýna í stöðuna á lokasprettinum Ráðgjafar- og greiningarstöð fjársvelt meðan ásókn í þjónustu eykst Töluverðar líkur á leiðindaveðri á kjördag Sjálfstæðismaður vill ekki að sitt fólk striki Dag út Íslensk kona í haldi: Hótelherbergi á Tenerife þakið blóði Rannsókn lokið á stunguárásinni við Skúlagötu Fundað í Karphúsi og hraunið kælt á Reykjanesi Sjúkratryggingar auglýsa eftir rekstraraðilum hjúkrunarheimila Góður árangur af hraunkælingu við varnargarðana Dagur hvetur alla Sjálfstæðismenn til að strika sig út Vara við gosmengun á nærliggjandi svæðum í dag Þrír menn handteknir eftir að þeir ruddust inn á heimili „Árleg æfing í vonbrigðum“ Fyrstu lotu læknaverkfalls aflýst Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Ræktar banana í Hafnarfirði með góðum árangri Frægasti köttur landsins týndur Enginn drukkinn jólasveinn í jólaþorpi Hafnarfjarðar Engar ruslatunnur í Grindavík Kapphlaup við tímann í Karphúsinu og eggjaskortur í aðdraganda jóla Sjá meira