Biður foreldra afsökunar á Let It Go Lilja Katrín Gunnarsdóttir skrifar 16. desember 2014 20:00 Jennifer með dóttur sinni Agöthu. Jennifer Lee, leikstjóri Disney-teiknimyndarinnar Frozen, segir í viðtali við Hollywood Reporter að hún sé byrjuð að biðja foreldra afsökunar á lagi myndarinnar Let It Go en á íslensku heitir lagið Þetta er nóg. „Fyrir ári síðan hitti ég fólk sem sagðist elska lögin þegar það fattaði hver ég var. Sagðist syngja þau öllum stundum,“ segir Jennifer í viðtalinu. Nú heyri hún hins vegar það sama ári síðar og sér sig knúna til að biðja þetta fólk afsökunar. „Ég er búin að breyta svarinu mínu úr: Takk í: Fyrirgefið!“ Frozen var frumsýnd í nóvember á síðasta ári og fékk Let It Go Óskarsverðlaun sem besta lagið. Bíó og sjónvarp Mest lesið Dóttir Annýjar og Heiðars nefnd í dag Lífið „Þetta er meiri háttar draumur að rætast” Lífið „Sagði börnunum að vondur maður hefði meitt mömmu“ Áskorun Hundur í hjólastól í Sandgerði Lífið Ástin spyr ekki um aldur hjá þessum pörum Lífið „Hvað er Gísli Marteinn gamall?“ Lífið Stuð og stemning á opnun Einars Fals í Þjóðminjasafninu Lífið „Ég var kominn á þann stað að ég þorði ekki að vera með barnið mitt“ Lífið „Það getur enginn sært þig án þíns samþykkis“ Lífið Slasaðist við tökur í Bretlandi Lífið Fleiri fréttir Anora sigurvegari á Óskarnum Óskarsverðlaunasérfræðingur spáir í Hollywood-spilin: Spennandi óskar í vændum og ekkert meitlað í stein Snerting, Ljósbrot og Ljósvíkingar bítast um Edduna Bezos bolar Broccoli burt frá Bond Næsti Dumbledore fundinn Bauð Bandaríkin velkomin í hóp konungsríkja Jóhannes Haukur fer mikinn í Marvel stiklu Svaraði kallinu frá Ben Stiller Ljósbrot hlaut aðalverðlaun í Gautaborg Vestfirski hryllingurinn: „Þetta er það erfiðasta sem ég hef gert“ Sjá meira
Jennifer Lee, leikstjóri Disney-teiknimyndarinnar Frozen, segir í viðtali við Hollywood Reporter að hún sé byrjuð að biðja foreldra afsökunar á lagi myndarinnar Let It Go en á íslensku heitir lagið Þetta er nóg. „Fyrir ári síðan hitti ég fólk sem sagðist elska lögin þegar það fattaði hver ég var. Sagðist syngja þau öllum stundum,“ segir Jennifer í viðtalinu. Nú heyri hún hins vegar það sama ári síðar og sér sig knúna til að biðja þetta fólk afsökunar. „Ég er búin að breyta svarinu mínu úr: Takk í: Fyrirgefið!“ Frozen var frumsýnd í nóvember á síðasta ári og fékk Let It Go Óskarsverðlaun sem besta lagið.
Bíó og sjónvarp Mest lesið Dóttir Annýjar og Heiðars nefnd í dag Lífið „Þetta er meiri háttar draumur að rætast” Lífið „Sagði börnunum að vondur maður hefði meitt mömmu“ Áskorun Hundur í hjólastól í Sandgerði Lífið Ástin spyr ekki um aldur hjá þessum pörum Lífið „Hvað er Gísli Marteinn gamall?“ Lífið Stuð og stemning á opnun Einars Fals í Þjóðminjasafninu Lífið „Ég var kominn á þann stað að ég þorði ekki að vera með barnið mitt“ Lífið „Það getur enginn sært þig án þíns samþykkis“ Lífið Slasaðist við tökur í Bretlandi Lífið Fleiri fréttir Anora sigurvegari á Óskarnum Óskarsverðlaunasérfræðingur spáir í Hollywood-spilin: Spennandi óskar í vændum og ekkert meitlað í stein Snerting, Ljósbrot og Ljósvíkingar bítast um Edduna Bezos bolar Broccoli burt frá Bond Næsti Dumbledore fundinn Bauð Bandaríkin velkomin í hóp konungsríkja Jóhannes Haukur fer mikinn í Marvel stiklu Svaraði kallinu frá Ben Stiller Ljósbrot hlaut aðalverðlaun í Gautaborg Vestfirski hryllingurinn: „Þetta er það erfiðasta sem ég hef gert“ Sjá meira
Óskarsverðlaunasérfræðingur spáir í Hollywood-spilin: Spennandi óskar í vændum og ekkert meitlað í stein