NFL: Dýrlingarnir sigruðu á dramatískan hátt Kristinn Páll Teitsson skrifar 5. janúar 2014 11:15 Drew Brees, leikstjórnandi New Orleans Saints og Nick Foles, leikstjórnandi Philadelphia Eagles eftir leikinn Mynd/Gettyimages Indianapolis Colts og New Orleans Saints sigruðu leiki sína í Wildcard umferðinni í úrslitakeppni NFL-deildarinnar. Sigur Saints var fyrsti sigur liðsins á útivelli í sögunni í úrslitakeppninni. Indianapolis lenti í miklum vandræðum með Kansas City Chiefs á heimavelli en náðu að kreista fram eins stigs sigur á lokamínútum leiksins. Leikmenn Chiefs náðu mest 28 stiga forskoti í upphafi seinni hálfleiks en með Andrew Luck í fararbroddi náðu Colts að snúa taflinu við skömmu fyrir lok leiksins. Mikið hafði verið rætt um New Orleans Saints og árangur þeirra á útivelli fyrir leik liðsins gegn Philadelphia Eagles. Dýrlingarnir hinsvegar þögguðu niður allar slíkar gangrýnisraddir snemma í leiknum og leiddu bróðurpart leiksins. Heimamenn í Philadelphia náðu eins stiga forskoti þegar fimm mínútur voru til leiksloka en Shayne Graham svaraði með vallarmarki þegar leiktíminn rann út og tryggði New Orleans sigurinn. Í kvöld mætast Cincinnati Bengals og San Diego Chargers í Cincinnati og þá tekur Green Bay Packers á móti San Fransisco 49ers í leik sem mun líklegast fara fram í metfrosti.Úrslit: Indianapolis Colts 45-44 Kansas City Chiefs Philadelphia Eagles 24-26 New Orleans Saints NFL Mest lesið Anníe Mist verður ekki með í The Open af siðferðislegum ástæðum Sport Geir segir framkomu HSÍ við Dag alls ekki einsdæmi: „Á þessum bæ breytist lítið“ Handbolti „Félagið setur mig í skítastöðu“ Enski boltinn Maguire hetja United í bikarnum Enski boltinn Sáttur þó Dagný kvarti í fjölmiðlum: „Ekkert vandamál okkar á milli“ Fótbolti Arnar harmar aðstöðuna á Íslandi: „Þetta er til háborinnar skammar“ Fótbolti Liverpool í tuttugasta og síðasta sæti í eyðslu Enski boltinn Uppgjörið: Valur - Höttur 92 - 58 | Valsmenn keyrðu yfir Hött í fyrri hálfleik Körfubolti Loftpúði sprakk hjá Hófí Dóru á HM: „Eins og að vera kýld í loftinu“ Sport Dagný aftur í landsliðið eftir að hafa lýst óánægju sinni Fótbolti Fleiri fréttir LeBron James tók met af Jordan með stórleik sínum Danska sambandið græddi meira en átta hundruð milljónir Maguire hetja United í bikarnum HK-ingar byrja vel eftir HM-frí en Haukarnir byrja illa Andri Lucas skoraði í kvöld „Eins og menn hafi bara slökkt á fokking heilanum“ ÍR vann níu FH-inga og Valskonur í stuði Uppgjörið: Valur - Höttur 92 - 58 | Valsmenn keyrðu yfir Hött í fyrri hálfleik Hituðu upp fyrir Grikkina í snjónum: Danna þema hjá Víkingum Svekkjandi töpuð stig hjá Sveindísi og félögum Cristiano Ronaldo farinn að skora á fimmtugsaldri Unai Emery býst við miklu af Rashford Rodri í Meistaradeildarhópi Manchester City Sjáðu mörkin sem skutu Liverpool á Wembley Loftpúði sprakk hjá Hófí Dóru á HM: „Eins og að vera kýld í loftinu“ „Félagið setur mig í skítastöðu“ Jóhann Berg lagði upp í mikilvægum sigri Arnar harmar aðstöðuna á Íslandi: „Þetta er til háborinnar skammar“ Strembin verkefni hjá Glódísi og Sveindísi Josh Allen bestur í NFL-deildinni Martraðarbyrjun Róberts í Víkingstreyjunni Sáttur þó Dagný kvarti í fjölmiðlum: „Ekkert vandamál okkar á milli“ Spilaði leik með sirloin steik í skónum Dagný aftur í landsliðið eftir að hafa lýst óánægju sinni Einar heim í Hafnarfjörðinn Svona var blaðamannafundur KSÍ Húsvíkingurinn frá KR til Þróttar Tilþrif ársins í NFL-deildinni: „Þetta er fáranlegt“ Tvíburar mætast í enska bikarnum: „Þetta verður mjög skrýtið“ Framleiðslu nýs Football Manager hætt: „Fyrirgefiði, við brugðumst ykkur“ Sjá meira
Indianapolis Colts og New Orleans Saints sigruðu leiki sína í Wildcard umferðinni í úrslitakeppni NFL-deildarinnar. Sigur Saints var fyrsti sigur liðsins á útivelli í sögunni í úrslitakeppninni. Indianapolis lenti í miklum vandræðum með Kansas City Chiefs á heimavelli en náðu að kreista fram eins stigs sigur á lokamínútum leiksins. Leikmenn Chiefs náðu mest 28 stiga forskoti í upphafi seinni hálfleiks en með Andrew Luck í fararbroddi náðu Colts að snúa taflinu við skömmu fyrir lok leiksins. Mikið hafði verið rætt um New Orleans Saints og árangur þeirra á útivelli fyrir leik liðsins gegn Philadelphia Eagles. Dýrlingarnir hinsvegar þögguðu niður allar slíkar gangrýnisraddir snemma í leiknum og leiddu bróðurpart leiksins. Heimamenn í Philadelphia náðu eins stiga forskoti þegar fimm mínútur voru til leiksloka en Shayne Graham svaraði með vallarmarki þegar leiktíminn rann út og tryggði New Orleans sigurinn. Í kvöld mætast Cincinnati Bengals og San Diego Chargers í Cincinnati og þá tekur Green Bay Packers á móti San Fransisco 49ers í leik sem mun líklegast fara fram í metfrosti.Úrslit: Indianapolis Colts 45-44 Kansas City Chiefs Philadelphia Eagles 24-26 New Orleans Saints
NFL Mest lesið Anníe Mist verður ekki með í The Open af siðferðislegum ástæðum Sport Geir segir framkomu HSÍ við Dag alls ekki einsdæmi: „Á þessum bæ breytist lítið“ Handbolti „Félagið setur mig í skítastöðu“ Enski boltinn Maguire hetja United í bikarnum Enski boltinn Sáttur þó Dagný kvarti í fjölmiðlum: „Ekkert vandamál okkar á milli“ Fótbolti Arnar harmar aðstöðuna á Íslandi: „Þetta er til háborinnar skammar“ Fótbolti Liverpool í tuttugasta og síðasta sæti í eyðslu Enski boltinn Uppgjörið: Valur - Höttur 92 - 58 | Valsmenn keyrðu yfir Hött í fyrri hálfleik Körfubolti Loftpúði sprakk hjá Hófí Dóru á HM: „Eins og að vera kýld í loftinu“ Sport Dagný aftur í landsliðið eftir að hafa lýst óánægju sinni Fótbolti Fleiri fréttir LeBron James tók met af Jordan með stórleik sínum Danska sambandið græddi meira en átta hundruð milljónir Maguire hetja United í bikarnum HK-ingar byrja vel eftir HM-frí en Haukarnir byrja illa Andri Lucas skoraði í kvöld „Eins og menn hafi bara slökkt á fokking heilanum“ ÍR vann níu FH-inga og Valskonur í stuði Uppgjörið: Valur - Höttur 92 - 58 | Valsmenn keyrðu yfir Hött í fyrri hálfleik Hituðu upp fyrir Grikkina í snjónum: Danna þema hjá Víkingum Svekkjandi töpuð stig hjá Sveindísi og félögum Cristiano Ronaldo farinn að skora á fimmtugsaldri Unai Emery býst við miklu af Rashford Rodri í Meistaradeildarhópi Manchester City Sjáðu mörkin sem skutu Liverpool á Wembley Loftpúði sprakk hjá Hófí Dóru á HM: „Eins og að vera kýld í loftinu“ „Félagið setur mig í skítastöðu“ Jóhann Berg lagði upp í mikilvægum sigri Arnar harmar aðstöðuna á Íslandi: „Þetta er til háborinnar skammar“ Strembin verkefni hjá Glódísi og Sveindísi Josh Allen bestur í NFL-deildinni Martraðarbyrjun Róberts í Víkingstreyjunni Sáttur þó Dagný kvarti í fjölmiðlum: „Ekkert vandamál okkar á milli“ Spilaði leik með sirloin steik í skónum Dagný aftur í landsliðið eftir að hafa lýst óánægju sinni Einar heim í Hafnarfjörðinn Svona var blaðamannafundur KSÍ Húsvíkingurinn frá KR til Þróttar Tilþrif ársins í NFL-deildinni: „Þetta er fáranlegt“ Tvíburar mætast í enska bikarnum: „Þetta verður mjög skrýtið“ Framleiðslu nýs Football Manager hætt: „Fyrirgefiði, við brugðumst ykkur“ Sjá meira