NFL: Dýrlingarnir sigruðu á dramatískan hátt Kristinn Páll Teitsson skrifar 5. janúar 2014 11:15 Drew Brees, leikstjórnandi New Orleans Saints og Nick Foles, leikstjórnandi Philadelphia Eagles eftir leikinn Mynd/Gettyimages Indianapolis Colts og New Orleans Saints sigruðu leiki sína í Wildcard umferðinni í úrslitakeppni NFL-deildarinnar. Sigur Saints var fyrsti sigur liðsins á útivelli í sögunni í úrslitakeppninni. Indianapolis lenti í miklum vandræðum með Kansas City Chiefs á heimavelli en náðu að kreista fram eins stigs sigur á lokamínútum leiksins. Leikmenn Chiefs náðu mest 28 stiga forskoti í upphafi seinni hálfleiks en með Andrew Luck í fararbroddi náðu Colts að snúa taflinu við skömmu fyrir lok leiksins. Mikið hafði verið rætt um New Orleans Saints og árangur þeirra á útivelli fyrir leik liðsins gegn Philadelphia Eagles. Dýrlingarnir hinsvegar þögguðu niður allar slíkar gangrýnisraddir snemma í leiknum og leiddu bróðurpart leiksins. Heimamenn í Philadelphia náðu eins stiga forskoti þegar fimm mínútur voru til leiksloka en Shayne Graham svaraði með vallarmarki þegar leiktíminn rann út og tryggði New Orleans sigurinn. Í kvöld mætast Cincinnati Bengals og San Diego Chargers í Cincinnati og þá tekur Green Bay Packers á móti San Fransisco 49ers í leik sem mun líklegast fara fram í metfrosti.Úrslit: Indianapolis Colts 45-44 Kansas City Chiefs Philadelphia Eagles 24-26 New Orleans Saints NFL Mest lesið Segir fótboltamönnum að halda sig frá McGregor Fótbolti Hareide segir að þjálfaraferlinum sé lokið Fótbolti Harry Potter í ástralska landsliðinu Sport Arnar og Freyr taldir líklegastir til að taka við af Hareide Fótbolti Carragher segir Salah vera eigingjarnan Enski boltinn Baldur galdraði fram vörnina sem sló Ítalina kalda Körfubolti Hélt hreinu á móti Manchester City ökklabrotinn Enski boltinn Dagskráin í dag: Tapar Man City sjötta leiknum í röð? Sport Refirnir skemmtu sér í Köben eftir tapið sem kostaði þjálfarann starfið Enski boltinn Uppgjörið: Ítalía - Ísland 74-81 | Strákarnir sóttu sigur í gin ljónsins Körfubolti Fleiri fréttir Aðeins Heimir og Lagerbäck með betri árangur á öldinni Baldur galdraði fram vörnina sem sló Ítalina kalda „Fann brosið mitt á ný“ Hélt hreinu á móti Manchester City ökklabrotinn Hareide segir að þjálfaraferlinum sé lokið Carragher segir Salah vera eigingjarnan Segir fótboltamönnum að halda sig frá McGregor Harry Potter í ástralska landsliðinu Dagskráin í dag: Tapar Man City sjötta leiknum í röð? Arnar og Freyr taldir líklegastir til að taka við af Hareide Refirnir skemmtu sér í Köben eftir tapið sem kostaði þjálfarann starfið Elvar: Við erum kannski bara svona skemmtilega vitlausir Kristinn: Við vorum geggjaðir Elías Rafn hélt hreinu þegar meistararnir jöfnuðu toppliðið að stigum Hræringar í Bestu: Daníel Hafsteins orðaður við Víking og Andri Rúnar í Garðabæ Kveðst frekar vilja íslenskan þjálfara Hamrarnir unnu óvæntan sigur í norðrinu Uppgjörið: Ítalía - Ísland 74-81 | Strákarnir sóttu sigur í gin ljónsins Þríeykið rennur allt út á samning næsta sumar Potter orðaður við Leicester á nýjan leik Hareide hugsaði um heilsuna: „Vildi einbeita sér að því“ Æsispennandi úrslitaleikir í keilunni Hareide hættur með landsliðið Lögmál leiksins: „Leifur, ertu með glósur?“ Grindvíkingar þétta raðirnar Sameinast litla bróður hjá Kolstad Ed Sheeran biðst afsökunar á að hafa verið óboðinn gestur í viðtali við Amorim Dwayne Lautier á leið í aðgerð og verður frá í 6-8 vikur Vinícius Júnior missir af leiknum á móti Liverpool Sneri aftur í landsliðið í fyrsta sinn eftir að hafa misst nýrað Sjá meira
Indianapolis Colts og New Orleans Saints sigruðu leiki sína í Wildcard umferðinni í úrslitakeppni NFL-deildarinnar. Sigur Saints var fyrsti sigur liðsins á útivelli í sögunni í úrslitakeppninni. Indianapolis lenti í miklum vandræðum með Kansas City Chiefs á heimavelli en náðu að kreista fram eins stigs sigur á lokamínútum leiksins. Leikmenn Chiefs náðu mest 28 stiga forskoti í upphafi seinni hálfleiks en með Andrew Luck í fararbroddi náðu Colts að snúa taflinu við skömmu fyrir lok leiksins. Mikið hafði verið rætt um New Orleans Saints og árangur þeirra á útivelli fyrir leik liðsins gegn Philadelphia Eagles. Dýrlingarnir hinsvegar þögguðu niður allar slíkar gangrýnisraddir snemma í leiknum og leiddu bróðurpart leiksins. Heimamenn í Philadelphia náðu eins stiga forskoti þegar fimm mínútur voru til leiksloka en Shayne Graham svaraði með vallarmarki þegar leiktíminn rann út og tryggði New Orleans sigurinn. Í kvöld mætast Cincinnati Bengals og San Diego Chargers í Cincinnati og þá tekur Green Bay Packers á móti San Fransisco 49ers í leik sem mun líklegast fara fram í metfrosti.Úrslit: Indianapolis Colts 45-44 Kansas City Chiefs Philadelphia Eagles 24-26 New Orleans Saints
NFL Mest lesið Segir fótboltamönnum að halda sig frá McGregor Fótbolti Hareide segir að þjálfaraferlinum sé lokið Fótbolti Harry Potter í ástralska landsliðinu Sport Arnar og Freyr taldir líklegastir til að taka við af Hareide Fótbolti Carragher segir Salah vera eigingjarnan Enski boltinn Baldur galdraði fram vörnina sem sló Ítalina kalda Körfubolti Hélt hreinu á móti Manchester City ökklabrotinn Enski boltinn Dagskráin í dag: Tapar Man City sjötta leiknum í röð? Sport Refirnir skemmtu sér í Köben eftir tapið sem kostaði þjálfarann starfið Enski boltinn Uppgjörið: Ítalía - Ísland 74-81 | Strákarnir sóttu sigur í gin ljónsins Körfubolti Fleiri fréttir Aðeins Heimir og Lagerbäck með betri árangur á öldinni Baldur galdraði fram vörnina sem sló Ítalina kalda „Fann brosið mitt á ný“ Hélt hreinu á móti Manchester City ökklabrotinn Hareide segir að þjálfaraferlinum sé lokið Carragher segir Salah vera eigingjarnan Segir fótboltamönnum að halda sig frá McGregor Harry Potter í ástralska landsliðinu Dagskráin í dag: Tapar Man City sjötta leiknum í röð? Arnar og Freyr taldir líklegastir til að taka við af Hareide Refirnir skemmtu sér í Köben eftir tapið sem kostaði þjálfarann starfið Elvar: Við erum kannski bara svona skemmtilega vitlausir Kristinn: Við vorum geggjaðir Elías Rafn hélt hreinu þegar meistararnir jöfnuðu toppliðið að stigum Hræringar í Bestu: Daníel Hafsteins orðaður við Víking og Andri Rúnar í Garðabæ Kveðst frekar vilja íslenskan þjálfara Hamrarnir unnu óvæntan sigur í norðrinu Uppgjörið: Ítalía - Ísland 74-81 | Strákarnir sóttu sigur í gin ljónsins Þríeykið rennur allt út á samning næsta sumar Potter orðaður við Leicester á nýjan leik Hareide hugsaði um heilsuna: „Vildi einbeita sér að því“ Æsispennandi úrslitaleikir í keilunni Hareide hættur með landsliðið Lögmál leiksins: „Leifur, ertu með glósur?“ Grindvíkingar þétta raðirnar Sameinast litla bróður hjá Kolstad Ed Sheeran biðst afsökunar á að hafa verið óboðinn gestur í viðtali við Amorim Dwayne Lautier á leið í aðgerð og verður frá í 6-8 vikur Vinícius Júnior missir af leiknum á móti Liverpool Sneri aftur í landsliðið í fyrsta sinn eftir að hafa misst nýrað Sjá meira