NBA í nótt: Golden State felldi meistarana Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 3. janúar 2014 07:42 Golden State Warriors vann sinn sjöunda leik í röð í NBA-deildinni í körfubolta í nótt eftir góðan sigur á meisturum Miami Heat, 123-114. Stephen Curry var sjóðheitur í leiknum og skoraði 36 stig, þar af setti hann niður átta þriggja stiga körfur í fimmtán tilraunum. David Lee var með 32 stig og tók fjortán fráköst þar að auki en Klay Thompson bætti við sextán stigum. Hjá Miami var LeBron James stigahæstur með 26 stig og Dwayne Wade skoraði 22. En það var Golden State sem var sterkari á flestum sviðum í leiknum enda liðið með bæði betri skotnýtingu og fleiri fráköst. Golden State er nú komið upp í sjötta sæti Vesturdeildarinnar og hefur unnið 21 af 34 leikjum sínum.Brooklyn vann Oklahoma City, 95-93, sem tapaði þar með sínum öðrum heimaleik í röð. Joe Johnson tryggði Brooklyn sigurinn með flautukörfu en gestirnir frá New York höfðu átt frábærar lokamínútur eftir að hafa lent mest sextán stigum undir í síðari hálfleik. Deron Williams skoraði 29 stig, þar af átján í síðari hálfleik. Paul Pierce bætti við átján stigum. Kevin Durant var stigahæstur hjá Oklahoma City með 24 stig en þetta var fjórði leikur liðsins í röð án Russell Westbrook, sem er meiddur.New York Knicks vann San Antonio, 105-101, og fullkomnaði þar með kvöldið fyrir New York-búa. Imam Shumpert skoraði 27 stig og bætti þar með persónulegt met en Carmelo Anthony var með 27 stig og tólf fráköst. Cleveland vann Orlando, 87-85, í framlengdum leik. Anderson Varejao tryggði sigurinn með tveimur mikilvægum körfum í framlengingunni en hann tók alls 25 fráköst í leiknum sem er félagsmet hjá Cleveland. Kyrie Irving missti af leiknum vegna hnémeiðsla.Úrslit næturinnar: Cleveland - Orlando 87-81 Miami - Golden State 114-123 Chicago - Boston 94-82 Oklahoma City - Brooklyn 93-95 San Antonio - New York 101-105 Phoenix - Memphis 91-99 Utah - Milwaukee 96-87 Portland - Charlotte 134-104 Sacramento - Philadelphia 104-113 NBA Mest lesið Skýrsla um Brynjar Karl: Geri tilraunir með börn og skorti fræðilegan grunn Körfubolti Hnefarnir látnir tala í Umhyggjuhöllinni Körfubolti „Þetta er hreinn og klár glæpur“ Körfubolti TikTok-stjarna ÍBV dælir út efni frá Eyjum Íslenski boltinn Vilja Gylfa Þór ekki til baka: „Enginn skilaréttur“ Íslenski boltinn Gylfi valdið mestum vonbrigðum Íslenski boltinn Laugardalsvöllur tekur lit Fótbolti Þurftu að hætta keppni til að tryggja öryggi keppenda Sport Mesta rúst í sögu NBA Körfubolti Sannfærðir um að FH verði í fallbaráttu Íslenski boltinn Fleiri fréttir Í beinni: Tindastóll - Álftanes | Allt jafnt fyrir þriðju lotu Þinglegur stuðningur við Tindastól fyrir kvöldið NBA viðurkennir dómaramistök á ögurstundu hjá Luka og Lakers „Þetta er hreinn og klár glæpur“ „Létum hluti sem við stjórnum ekki fara of mikið í taugarnar á okkur“ Hnefarnir látnir tala í Umhyggjuhöllinni Fór ekki í sturtu fyrr en sjö um morguninn eftir eitt erfiðasta tapið á ferlinum Mesta rúst í sögu NBA Skýrsla um Brynjar Karl: Geri tilraunir með börn og skorti fræðilegan grunn „Stoltur af leikmönnum og stuðningsmönnum“ „Stóðumst áhlaupin betur að þessu sinni“ Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 91-105 | Grindavík hélt sér á lífi með langþráðum sigri utan heimabæjarins Lögmálið: Þjálfari Lakers féll á prófinu Dómarar viðurkenndu að hafa gert mistök Tímabilið líklega búið hjá Lillard „Mamma kenndi mér að leika ekki með matinn“ Lakers sprungu og eiga bara eina líflínu Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 101-89 | Njarðvík með sópinn á lofti Sá tíundi í röð hjá Jóni Axel og félögum eftir dramatík í lokin Almar Orri til Miami háskólans „Get ekki sagt að þetta hafi verið auðvelt“ Ármann í úrslit um sæti í efstu deild Uppgjörið: Haukar - Valur 79-64 | Sópurinn á lofti í Ólafssal Elvar stigahæstur í öruggum sigri „Ég saknaði þín“ Stórleikur LeBron James dugði ekki Lakers og Celtics töpuðu líka „Hann er tekinn út úr leiknum“ „Ég get ekki lýst þessu, ég á engin orð“ Uppgjörið: Álftanes - Tindastóll 94-82 | Einvígið jafnt eftir mikinn hasar Aldrei selst fleiri miðar á heimaleik hjá Álftanesi Sjá meira
Golden State Warriors vann sinn sjöunda leik í röð í NBA-deildinni í körfubolta í nótt eftir góðan sigur á meisturum Miami Heat, 123-114. Stephen Curry var sjóðheitur í leiknum og skoraði 36 stig, þar af setti hann niður átta þriggja stiga körfur í fimmtán tilraunum. David Lee var með 32 stig og tók fjortán fráköst þar að auki en Klay Thompson bætti við sextán stigum. Hjá Miami var LeBron James stigahæstur með 26 stig og Dwayne Wade skoraði 22. En það var Golden State sem var sterkari á flestum sviðum í leiknum enda liðið með bæði betri skotnýtingu og fleiri fráköst. Golden State er nú komið upp í sjötta sæti Vesturdeildarinnar og hefur unnið 21 af 34 leikjum sínum.Brooklyn vann Oklahoma City, 95-93, sem tapaði þar með sínum öðrum heimaleik í röð. Joe Johnson tryggði Brooklyn sigurinn með flautukörfu en gestirnir frá New York höfðu átt frábærar lokamínútur eftir að hafa lent mest sextán stigum undir í síðari hálfleik. Deron Williams skoraði 29 stig, þar af átján í síðari hálfleik. Paul Pierce bætti við átján stigum. Kevin Durant var stigahæstur hjá Oklahoma City með 24 stig en þetta var fjórði leikur liðsins í röð án Russell Westbrook, sem er meiddur.New York Knicks vann San Antonio, 105-101, og fullkomnaði þar með kvöldið fyrir New York-búa. Imam Shumpert skoraði 27 stig og bætti þar með persónulegt met en Carmelo Anthony var með 27 stig og tólf fráköst. Cleveland vann Orlando, 87-85, í framlengdum leik. Anderson Varejao tryggði sigurinn með tveimur mikilvægum körfum í framlengingunni en hann tók alls 25 fráköst í leiknum sem er félagsmet hjá Cleveland. Kyrie Irving missti af leiknum vegna hnémeiðsla.Úrslit næturinnar: Cleveland - Orlando 87-81 Miami - Golden State 114-123 Chicago - Boston 94-82 Oklahoma City - Brooklyn 93-95 San Antonio - New York 101-105 Phoenix - Memphis 91-99 Utah - Milwaukee 96-87 Portland - Charlotte 134-104 Sacramento - Philadelphia 104-113
NBA Mest lesið Skýrsla um Brynjar Karl: Geri tilraunir með börn og skorti fræðilegan grunn Körfubolti Hnefarnir látnir tala í Umhyggjuhöllinni Körfubolti „Þetta er hreinn og klár glæpur“ Körfubolti TikTok-stjarna ÍBV dælir út efni frá Eyjum Íslenski boltinn Vilja Gylfa Þór ekki til baka: „Enginn skilaréttur“ Íslenski boltinn Gylfi valdið mestum vonbrigðum Íslenski boltinn Laugardalsvöllur tekur lit Fótbolti Þurftu að hætta keppni til að tryggja öryggi keppenda Sport Mesta rúst í sögu NBA Körfubolti Sannfærðir um að FH verði í fallbaráttu Íslenski boltinn Fleiri fréttir Í beinni: Tindastóll - Álftanes | Allt jafnt fyrir þriðju lotu Þinglegur stuðningur við Tindastól fyrir kvöldið NBA viðurkennir dómaramistök á ögurstundu hjá Luka og Lakers „Þetta er hreinn og klár glæpur“ „Létum hluti sem við stjórnum ekki fara of mikið í taugarnar á okkur“ Hnefarnir látnir tala í Umhyggjuhöllinni Fór ekki í sturtu fyrr en sjö um morguninn eftir eitt erfiðasta tapið á ferlinum Mesta rúst í sögu NBA Skýrsla um Brynjar Karl: Geri tilraunir með börn og skorti fræðilegan grunn „Stoltur af leikmönnum og stuðningsmönnum“ „Stóðumst áhlaupin betur að þessu sinni“ Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 91-105 | Grindavík hélt sér á lífi með langþráðum sigri utan heimabæjarins Lögmálið: Þjálfari Lakers féll á prófinu Dómarar viðurkenndu að hafa gert mistök Tímabilið líklega búið hjá Lillard „Mamma kenndi mér að leika ekki með matinn“ Lakers sprungu og eiga bara eina líflínu Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 101-89 | Njarðvík með sópinn á lofti Sá tíundi í röð hjá Jóni Axel og félögum eftir dramatík í lokin Almar Orri til Miami háskólans „Get ekki sagt að þetta hafi verið auðvelt“ Ármann í úrslit um sæti í efstu deild Uppgjörið: Haukar - Valur 79-64 | Sópurinn á lofti í Ólafssal Elvar stigahæstur í öruggum sigri „Ég saknaði þín“ Stórleikur LeBron James dugði ekki Lakers og Celtics töpuðu líka „Hann er tekinn út úr leiknum“ „Ég get ekki lýst þessu, ég á engin orð“ Uppgjörið: Álftanes - Tindastóll 94-82 | Einvígið jafnt eftir mikinn hasar Aldrei selst fleiri miðar á heimaleik hjá Álftanesi Sjá meira
Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 91-105 | Grindavík hélt sér á lífi með langþráðum sigri utan heimabæjarins