Leikkonan Emma Thompson mætti á Screen Actors Guild-verðlaunahátíðina í flatbotna skóm frá Christian Louboutin. Hún hefur greinilega lært sína lexíu en hún gafst upp á hælaskónum á Golden Globe-verðlaunahátíðinni fyrir viku.
„Þeir eru svo fallegir og ég er svo hamingjusöm. Það vill svo skemmtilega til að þeir eru dásamlegir,“ sagði Emma um skóna í viðtali við Giuliana Rancic á sjónvarpsstöðinni E!
Við skóna var hún í „vintage“-kjól frá 1930 og með tösku frá Lauren Merkin.
Í flatbotna skóm á rauða dreglinum
Lilja Katrín Gunnarsdóttir skrifar

Mest lesið









Fáðu að vita strax hvort þú hafir efni á draumaeigninni
Lífið samstarf

Segir gott að elska Ara
Lífið