Bara einn "grófari" en Sverre á EM Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 17. janúar 2014 22:15 Sverre Jakobsson, varnartröll íslenska landsliðsins, endaði upp í stúku í fyrsta leik. Vísir/Daníel Sverre Jakobsson, varnartröll íslenska landsliðsins, hefur fengið fimmtán refsistig í fyrstu þremur leikjum íslenska landsliðsins á EM í handbolta í Danmörku. Það er bara einn leikmaður sem hefur verið "grófari" á EM en það er Ungverjinn Timuzsin Schuch sem hefur einu refsistigi meira. Sverre hefur verið fjórum sinnum rekinn útaf í tvær mínútur, hann hefur fengið tvö gul spjöld og eitt rautt spjald fyrir þrjá brottrekstra. Timuzsin Schuch er með einu gulu spjaldi meira en Sverre og það tryggir honum titilinn grófasti leikmaður riðlakeppninnar. Svíinn Johan Jakobsson er síðan í þriðja sæti ásamt Króatanum Marko Kopljar en þeir hafa báðir ellefu refsistig. EM 2014 karla Tengdar fréttir Króatar með fjögur stig inn í milliriðil Króatar unnu eins marks sigur á Svíum, 25-24, í úrslitaleik D-riðils á Evrópumótinu í handbolta í kvöld en þetta var í raun fyrsti leikur liðanna í milliriðli. 17. janúar 2014 18:59 Gaupi fór yfir EM með þeim Ásgeiri, Rúnari, Aroni og Canellas Guðjón Guðmundsson, íþróttafréttamaður á Stöð tvö, fékk menn til að fara yfir frammistöðuna í riðlakeppninni og meta möguleika íslenska handboltalandsliðsins í milliriðlinum á EM í Danmörku en fyrsti leikur Íslands er á móti Austurríki á morgun. 17. janúar 2014 15:22 Strákarnir komnir til Herning Strákarnir okkar hefja leik í milliriðli EM á morgun. Þeir fluttu sig frá Álaborg í dag yfir til smábæjarins Herning en þar er engu að síður flottasta handboltahöll Danmerkur, Jyske Bank Boxen eða bara Boxið. 17. janúar 2014 16:31 Ótrúleg endurkoma Pólverja í seinni hálfleik kom þeim áfram Pólverjar unnu tveggja marka sigur á Rússum, 24-22, í lokaleik sínum í C-riðli Evrópumótsins í handbolta í Danmörku og tryggðu sér með því sæti í milliriðlinum. 17. janúar 2014 18:50 Frakkar sendu Serba heim - Pólverjar og Rússar áfram Frakkland fer með fullt hús inn í milliriðil tvö eftir þriggja marka sigur á Serbum í kvöld, 31-28, í lokaleik C-riðils á Evrópumótinu í handbolta í Danmörku. Serbar eru aftur á móti á heimleið eftir riðlakeppnina aðeins tveimur árum eftir að þeir fóru alla leið í úrslitaleik EM. 17. janúar 2014 21:15 Ísland á tvo menn meðal þeirra fimm markahæstu á EM Ísland átti tvo af fimm markahæstu leikmönnum riðlakeppninnar á EM í handbolta en henni lauk í kvöld með leikjum í C- og D-riðli. Milliriðill eitt fer síðan af stað á morgun og þá á Ísland leik á móti Austurríki. 17. janúar 2014 21:45 Aron Rafn er ofarlega á báðum listum hjá markvörðunum á EM Aron Rafn Eðvarðsson, annar tveggja markvarða íslenska landsliðsins á Evrópumótinu í handbolta í Danmörku, varð meðal efstu manna á báðum tölfræðilistum markvarðaanna í riðlakeppni EM. 17. janúar 2014 22:45 Patrekur með í fótbolta á æfingu Austurríkismanna - myndir Aron Kristjánsson, þjálfari íslenska handboltalandsliðsins, og Patrekur Jóhannesson, þjálfari austurríska landsliðsins, eru mættir með lið sín til Herning en Ísland og Austurríki mætast á morgun í fyrstu umferð milliriðils eitt á Evrópumótinu í handbolta í Danmörku. 17. janúar 2014 17:18 Mest lesið Ökklinn eins og IKEA húsgagn: „Boruðu gat í gegnum tvö bein“ Íslenski boltinn Unglingur myrtur eftir deilu á frjálsíþróttamóti Sport Haaland flúði Manchester borg Enski boltinn Hvar er Davíð? „Fólk að henda dramatískum sögum í gang um illindi“ Körfubolti Konurnar þurfa að mæta Íslandi á leikvangi sem er ekki nógu góður fyrir karlana Fótbolti Húðflúr stuðningsmanns Newcastle gæti orðið algjörlega gagnslaust Enski boltinn „Skandall“ í gær en uppselt í dag Fótbolti Fyrsti svarti dómarinn í ensku úrvalsdeildinni lærir að ganga á ný Enski boltinn Veðmál á leik á Íslandi vöktu miklar grunsemdir Íslenski boltinn Elín Klara markadrottningin í ár en gaf líka flestar stoðsendingar Handbolti Fleiri fréttir Elín Klara markadrottningin í ár en gaf líka flestar stoðsendingar Júlíus: Mér finnst að kvennalið Gróttu eigi að vera á þessum stað Úrslitakeppnin klár í Olís deild kvenna Uppgjör: ÍR-Grótta 31-26 | ÍR sendi Gróttuna niður í Grillið Janus Daði og félagar slógu PSG út úr Meistaradeildinni Kristján Örn og félagar töpuðu stigi í Íslendingaslag Tryggvi og félagar sendu Ólaf í sumarfrí Ómar Ingi markahæstur í sigri í Meistaradeildinni Súrt kvöld fyrir íslensku landsliðskonurnar „Eins og draumur að rætast“ Íslendingalið í átta liða úrslit Evrópudeildarinnar Þórey aftur inn í landsliðið: „Þurftum bara aðeins að hreinsa andrúmsloftið“ Valskonur fá seinni leikinn heima KA kaus að losa sig við þjálfarann Íslendingalið í bullandi tapi og getur ekki sótt fleiri stjörnur Köstuðu blysum en segja hina hafa hrækt og hellt bjór á leikmenn „Okkar besti leikur á tímabilinu“ „Forréttindi að fá að vera hluti af þessu liði“ Skara í undanúrslit eftir vítakeppni Uppgjörið: Valur - Iuventa Michalovce 30-20 | Valskonur í úrslit Evrópubikarsins fyrstar íslenskra liða Andrea í undanúrslit eftir dramatík í vító „Getum brotið blað í sögu handboltans“ „Getum gert góða hluti gegn þessu liði“ Haukar úr leik í Evrópubikarnum eftir stórt tap úti í Bosníu Þórsarar tryggðu sér úrvalsdeildarsæti með sigri í lokaumferðinni Elvar markahæstur í endurkomu úr meiðslum „Þær eru steiktar en þær eru líka geggjaðar“ Andri Már markahæstur en Ýmir hafði betur í Íslendingaslagnum Aldís Ásta og félagar í lykilstöðu eftir stórsigur Sveinbjörn bikarmeistari í Ísrael Sjá meira
Sverre Jakobsson, varnartröll íslenska landsliðsins, hefur fengið fimmtán refsistig í fyrstu þremur leikjum íslenska landsliðsins á EM í handbolta í Danmörku. Það er bara einn leikmaður sem hefur verið "grófari" á EM en það er Ungverjinn Timuzsin Schuch sem hefur einu refsistigi meira. Sverre hefur verið fjórum sinnum rekinn útaf í tvær mínútur, hann hefur fengið tvö gul spjöld og eitt rautt spjald fyrir þrjá brottrekstra. Timuzsin Schuch er með einu gulu spjaldi meira en Sverre og það tryggir honum titilinn grófasti leikmaður riðlakeppninnar. Svíinn Johan Jakobsson er síðan í þriðja sæti ásamt Króatanum Marko Kopljar en þeir hafa báðir ellefu refsistig.
EM 2014 karla Tengdar fréttir Króatar með fjögur stig inn í milliriðil Króatar unnu eins marks sigur á Svíum, 25-24, í úrslitaleik D-riðils á Evrópumótinu í handbolta í kvöld en þetta var í raun fyrsti leikur liðanna í milliriðli. 17. janúar 2014 18:59 Gaupi fór yfir EM með þeim Ásgeiri, Rúnari, Aroni og Canellas Guðjón Guðmundsson, íþróttafréttamaður á Stöð tvö, fékk menn til að fara yfir frammistöðuna í riðlakeppninni og meta möguleika íslenska handboltalandsliðsins í milliriðlinum á EM í Danmörku en fyrsti leikur Íslands er á móti Austurríki á morgun. 17. janúar 2014 15:22 Strákarnir komnir til Herning Strákarnir okkar hefja leik í milliriðli EM á morgun. Þeir fluttu sig frá Álaborg í dag yfir til smábæjarins Herning en þar er engu að síður flottasta handboltahöll Danmerkur, Jyske Bank Boxen eða bara Boxið. 17. janúar 2014 16:31 Ótrúleg endurkoma Pólverja í seinni hálfleik kom þeim áfram Pólverjar unnu tveggja marka sigur á Rússum, 24-22, í lokaleik sínum í C-riðli Evrópumótsins í handbolta í Danmörku og tryggðu sér með því sæti í milliriðlinum. 17. janúar 2014 18:50 Frakkar sendu Serba heim - Pólverjar og Rússar áfram Frakkland fer með fullt hús inn í milliriðil tvö eftir þriggja marka sigur á Serbum í kvöld, 31-28, í lokaleik C-riðils á Evrópumótinu í handbolta í Danmörku. Serbar eru aftur á móti á heimleið eftir riðlakeppnina aðeins tveimur árum eftir að þeir fóru alla leið í úrslitaleik EM. 17. janúar 2014 21:15 Ísland á tvo menn meðal þeirra fimm markahæstu á EM Ísland átti tvo af fimm markahæstu leikmönnum riðlakeppninnar á EM í handbolta en henni lauk í kvöld með leikjum í C- og D-riðli. Milliriðill eitt fer síðan af stað á morgun og þá á Ísland leik á móti Austurríki. 17. janúar 2014 21:45 Aron Rafn er ofarlega á báðum listum hjá markvörðunum á EM Aron Rafn Eðvarðsson, annar tveggja markvarða íslenska landsliðsins á Evrópumótinu í handbolta í Danmörku, varð meðal efstu manna á báðum tölfræðilistum markvarðaanna í riðlakeppni EM. 17. janúar 2014 22:45 Patrekur með í fótbolta á æfingu Austurríkismanna - myndir Aron Kristjánsson, þjálfari íslenska handboltalandsliðsins, og Patrekur Jóhannesson, þjálfari austurríska landsliðsins, eru mættir með lið sín til Herning en Ísland og Austurríki mætast á morgun í fyrstu umferð milliriðils eitt á Evrópumótinu í handbolta í Danmörku. 17. janúar 2014 17:18 Mest lesið Ökklinn eins og IKEA húsgagn: „Boruðu gat í gegnum tvö bein“ Íslenski boltinn Unglingur myrtur eftir deilu á frjálsíþróttamóti Sport Haaland flúði Manchester borg Enski boltinn Hvar er Davíð? „Fólk að henda dramatískum sögum í gang um illindi“ Körfubolti Konurnar þurfa að mæta Íslandi á leikvangi sem er ekki nógu góður fyrir karlana Fótbolti Húðflúr stuðningsmanns Newcastle gæti orðið algjörlega gagnslaust Enski boltinn „Skandall“ í gær en uppselt í dag Fótbolti Fyrsti svarti dómarinn í ensku úrvalsdeildinni lærir að ganga á ný Enski boltinn Veðmál á leik á Íslandi vöktu miklar grunsemdir Íslenski boltinn Elín Klara markadrottningin í ár en gaf líka flestar stoðsendingar Handbolti Fleiri fréttir Elín Klara markadrottningin í ár en gaf líka flestar stoðsendingar Júlíus: Mér finnst að kvennalið Gróttu eigi að vera á þessum stað Úrslitakeppnin klár í Olís deild kvenna Uppgjör: ÍR-Grótta 31-26 | ÍR sendi Gróttuna niður í Grillið Janus Daði og félagar slógu PSG út úr Meistaradeildinni Kristján Örn og félagar töpuðu stigi í Íslendingaslag Tryggvi og félagar sendu Ólaf í sumarfrí Ómar Ingi markahæstur í sigri í Meistaradeildinni Súrt kvöld fyrir íslensku landsliðskonurnar „Eins og draumur að rætast“ Íslendingalið í átta liða úrslit Evrópudeildarinnar Þórey aftur inn í landsliðið: „Þurftum bara aðeins að hreinsa andrúmsloftið“ Valskonur fá seinni leikinn heima KA kaus að losa sig við þjálfarann Íslendingalið í bullandi tapi og getur ekki sótt fleiri stjörnur Köstuðu blysum en segja hina hafa hrækt og hellt bjór á leikmenn „Okkar besti leikur á tímabilinu“ „Forréttindi að fá að vera hluti af þessu liði“ Skara í undanúrslit eftir vítakeppni Uppgjörið: Valur - Iuventa Michalovce 30-20 | Valskonur í úrslit Evrópubikarsins fyrstar íslenskra liða Andrea í undanúrslit eftir dramatík í vító „Getum brotið blað í sögu handboltans“ „Getum gert góða hluti gegn þessu liði“ Haukar úr leik í Evrópubikarnum eftir stórt tap úti í Bosníu Þórsarar tryggðu sér úrvalsdeildarsæti með sigri í lokaumferðinni Elvar markahæstur í endurkomu úr meiðslum „Þær eru steiktar en þær eru líka geggjaðar“ Andri Már markahæstur en Ýmir hafði betur í Íslendingaslagnum Aldís Ásta og félagar í lykilstöðu eftir stórsigur Sveinbjörn bikarmeistari í Ísrael Sjá meira
Króatar með fjögur stig inn í milliriðil Króatar unnu eins marks sigur á Svíum, 25-24, í úrslitaleik D-riðils á Evrópumótinu í handbolta í kvöld en þetta var í raun fyrsti leikur liðanna í milliriðli. 17. janúar 2014 18:59
Gaupi fór yfir EM með þeim Ásgeiri, Rúnari, Aroni og Canellas Guðjón Guðmundsson, íþróttafréttamaður á Stöð tvö, fékk menn til að fara yfir frammistöðuna í riðlakeppninni og meta möguleika íslenska handboltalandsliðsins í milliriðlinum á EM í Danmörku en fyrsti leikur Íslands er á móti Austurríki á morgun. 17. janúar 2014 15:22
Strákarnir komnir til Herning Strákarnir okkar hefja leik í milliriðli EM á morgun. Þeir fluttu sig frá Álaborg í dag yfir til smábæjarins Herning en þar er engu að síður flottasta handboltahöll Danmerkur, Jyske Bank Boxen eða bara Boxið. 17. janúar 2014 16:31
Ótrúleg endurkoma Pólverja í seinni hálfleik kom þeim áfram Pólverjar unnu tveggja marka sigur á Rússum, 24-22, í lokaleik sínum í C-riðli Evrópumótsins í handbolta í Danmörku og tryggðu sér með því sæti í milliriðlinum. 17. janúar 2014 18:50
Frakkar sendu Serba heim - Pólverjar og Rússar áfram Frakkland fer með fullt hús inn í milliriðil tvö eftir þriggja marka sigur á Serbum í kvöld, 31-28, í lokaleik C-riðils á Evrópumótinu í handbolta í Danmörku. Serbar eru aftur á móti á heimleið eftir riðlakeppnina aðeins tveimur árum eftir að þeir fóru alla leið í úrslitaleik EM. 17. janúar 2014 21:15
Ísland á tvo menn meðal þeirra fimm markahæstu á EM Ísland átti tvo af fimm markahæstu leikmönnum riðlakeppninnar á EM í handbolta en henni lauk í kvöld með leikjum í C- og D-riðli. Milliriðill eitt fer síðan af stað á morgun og þá á Ísland leik á móti Austurríki. 17. janúar 2014 21:45
Aron Rafn er ofarlega á báðum listum hjá markvörðunum á EM Aron Rafn Eðvarðsson, annar tveggja markvarða íslenska landsliðsins á Evrópumótinu í handbolta í Danmörku, varð meðal efstu manna á báðum tölfræðilistum markvarðaanna í riðlakeppni EM. 17. janúar 2014 22:45
Patrekur með í fótbolta á æfingu Austurríkismanna - myndir Aron Kristjánsson, þjálfari íslenska handboltalandsliðsins, og Patrekur Jóhannesson, þjálfari austurríska landsliðsins, eru mættir með lið sín til Herning en Ísland og Austurríki mætast á morgun í fyrstu umferð milliriðils eitt á Evrópumótinu í handbolta í Danmörku. 17. janúar 2014 17:18
Uppgjörið: Valur - Iuventa Michalovce 30-20 | Valskonur í úrslit Evrópubikarsins fyrstar íslenskra liða