Lífið

Nýr meðlimur konungsfjölskyldunnar fæddur

Lilja Katrín Gunnarsdóttir skrifar
Zara Phillips og Mike Tindall eignuðust litla stúlku í dag á konunglega sjúkrahúsinu í Gloucestershire. Zara er elsta ömmustúlka Elísbetar II Bretlandsdrottningar en foreldrar hennar eru Anne og Captain Phillips.

„Nafn barnsins verður staðfest síðar,“ segir í tilkynningu frá Buckingham-höll.

Barnið er fjórða barnabarn Elísabetar og það sextánda í röðinni til að erfa krúnuna.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×


Tarot dagsins

Dragðu spil og sjáðu hvaða spádóm það geymir.