Lífið

Geggjaðar græjur

Geggjaðar græjur hefur göngu sína á Stöð 2 þann 11. febrúar næstkomandi.

Þættirnir gefa áhorfendum innsýn í nýjustu græjur, rannsóknir og afrek á sviði vísinda og leggja þannig áherslu á mikilvægi þeirra.

Einnig fyrir þá sem hafa enga reynslu af vísindum í daglegu lífi. Umfjöllunarefnið er fjölbreytt og skemmtilegt og upplýsir áhorfandann um nýjustu græjur, nýsköpun og vísindi.

Þáttastjórnendur eru Bjarni og Davíð Hedtoft Reynissynir.







Fleiri fréttir

Sjá meira


×


Tarot dagsins

Dragðu spil og sjáðu hvaða spádóm það geymir.