Lífið

Svipmyndir af ferli Kate Moss

Lilja Katrín Gunnarsdóttir skrifar
Vísir/Getty
Ofurfyrirsætan Katherine Ann Moss, betur þekkt sem Kate Moss, fagnar fertugsafmæli sínu í dag.

Hún varð fyrst vinsæl snemma á tíunda áratug síðustu aldar og er enn í dag ein vinsælasta fyrirsæta heims.

Hún hefur oft verið á milli tannanna á fólki vegna holdafars síns, lífsstíls og sambanda. 

Tímaritið TIME setti hana á lista yfir áhrifamesta fólk heims árið 2007 og árið 2012 var hún í öðru sæti hjá tímaritinu Forbes yfir hæstlaunuðu fyrirsætur heims.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×


Tarot dagsins

Dragðu spil og sjáðu hvaða spádóm það geymir.