Lífið

Lét ljósu lokkana fjúka

nordic photos/getty
Franska söng og leikkonan Vanessa Paradis, 41 árs, var mynduð með hárgreiðslumanninum sínum, John Nollet, sem er líka franskur, í Hollywood gærdag. Það sem vekur athygli er að Vanessa er með nýja hárgreiðslu en eins og sjá má á myndunum er hún komin með liðað brúnt hár í styttri kantinum sem er langt frá því að vera líkt útliti hennar í september síðastliðnum.

Svona leit Vanessa út í september síðastliðnum.

Svona leit hún út í gær.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×


Tarot dagsins

Dragðu spil og sjáðu hvaða spádóm það geymir.