Lífið

Allir dagar eru hátíðisdagar

Ugla Egilsdóttir skrifar
Ef Angelina Jolie heldur Visit Your Relatives-daginn hátíðlegan gæti hún tekið upp á að heimsækja föður sinn, John Voight.
Ef Angelina Jolie heldur Visit Your Relatives-daginn hátíðlegan gæti hún tekið upp á að heimsækja föður sinn, John Voight.
Heimasíðan Student Beanstók saman lista yfir hátíðisdaga víða um heim sem nær yfir alla daga ársins.

Það eru ekki alltaf jólin, en á hverjum degi er hátíðisdagur einhvers staðar í heiminum.

Í dag er til dæmis National Nothing-dagurinn, sem pistlahöfundurinn Harold Pullman Coffin lagði til árið 1973 að yrði haldinn hátíðlegur.  Á Visit Your Relatives-daginn er meiningin að fólk heimsæki ættingja. Hann er 18. maí.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×


Tarot dagsins

Dragðu spil og sjáðu hvaða spádóm það geymir.