Nú hefur breska sjóvarpsstöðin BBC sent frá sér fyrstu auglýsinguna fyrir leikana og er hún af dýrari gerðinni.
Charles Dance, talar inn á auglýsinguna, en hann er þekktur fyrir hlutverk sitt í þáttunum Game of Thrones en þar leikur hann Tywin Lannister.
Hér að neðan má sjá nýjasta kynningarmyndband BBC fyrir Sochi.