Lífið

Prince falast eftir hlutverki í New Girl

Prince.
Prince. AFP/NordicPhotos
Tónlistarmaðurinn Prince verður í hlutverki í þáttunum New Girl vegna þess að hann er „gríðarlegur aðdáandi.“

Prince, sem er fimmtíu og átta ára gamall, verður í hlutverki í þættinum eftir Superbowl, en hann falaðist sjálfur eftir hlutverki í þáttunum.

„Hann veit allt um þættina. Hann hafði samband við Zooey [Deschanel] og Hannah [Simone] beint og bað um hlutverk,“ sagði framleiðandi þáttanna, Brett Baer.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×


Tarot dagsins

Dragðu spil og sjáðu hvaða spádóm það geymir.