Lífið

Send í ræktina fjögurra ára gömul

Lilja Katrín Gunnarsdóttir skrifar
Kris Jenner, móðir raunveruleikastjörnunnar Khloe Kardashian, sendi hana í ræktina þegar hún var aðeins fjögurra ára gömul.

„Khloe var fjögurra eða fimm ára gömul þegar Kris fór með hana í tíma í ræktinni. Ég fór líka með hana nokkrum sinnum í viku,“ segir Karen Houghton, systir Kris í nýlegu viðtali. Khloe sagði fyrir stuttu að Kris vildi að dóttir sín færi í nefaðgerð þegar hún var aðeins níu ára gömul.

„Orð eru öflugustu vopnin. Þau geta skilið eftir ör,“ sagði Khloe.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×


Tarot dagsins

Dragðu spil og sjáðu hvaða spádóm það geymir.